Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 23
Föstudagur 18. janúar 1974. TÍMINN 23 Þjóðleikhúsið: Fyrsta frumsýning á nýju sviði N.K. ÞRIÐJUDAGSKVÖLD veröur frumsýnt i Þjóðlcikhúsinu Liöin tið eftir brezka leikrita- skáldið Harold Pinter. Frumsýning þessa leikrits er merkur áfangi i sögu Þjóðleik- hússins, vegna þess að það er fyrsta verkið, sem frumsýnt er á hinu nýútbúna sviði i kjallara hússins. Veitingarekstri verður þó ekki hætt um helgar, og takmarkast sýningar þvi við fyrri hlut hluta vikunnar (aðmánudögum undan- skildum) Salurinn rúmar 120-150 manns eftir þvi hvort setið er við borð eöa sætum raðað upp á venjulegan hátt. Ahorfendur sitja mjög nálægt sviðinu, og gefur þetta þvi möguleika á hinni margumtöluðu snertingu milli áhorfenda og leikara. Nýja leiksviðið gefur einkum möguleika á sýningum leikrita með fáum leikruum. Þótt fyrsta leikritið, sem verður sýnt þar sé eftir brezkan höfund hefur einkum verið áætlað aö nýta leiksviðið i þágu islenzkra leikrita að sögn Sveins Einarssonar Þjóðleikhússtjóra. -gbk. I—I Viðtalstími alþingismanna y. y og 1 borgarfulitrúa 1 Laugardaginn 19. janúar verur Þórarinn Þórarinsson alþingis- maður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hring- braut 30 frá kl.10-12 f.h. Austur-Skaftfellingar Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur-Skaftafellssýslu veröur haldin aö Hótel Höfn laugardaginn 26. jan. og hefst kl. 20.30. Nánar auglýst siðar. Njarðvikingar! Félag Framsóknarmanna i Njarðvik heldur aðalfund laugar- daginn 19. janúar kl. 2 siðdegis i Framsóknarhúsinu Keflavik. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins veröuraðHallveigarstöðum fimmtudaginn 24. janúar næst komandi kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Breiðholtsbúar! Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi, veröur til viötals laugar- daginn 19. janúar n.k. milli kl. 13-15 að Vesturbergi 22. (Simi 43710). Félagsmálanámskeið á Akureyri 21. til 26. janúar Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiðs i Félagsheimilinu að Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. A þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburöur og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi verður Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri, sfmi 21180. Allir velkomnir. Keflvíkingar Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna og húsfélagsins Austurgötu 26, verður haldinn mánudaginn 21. janúar n.k. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu. Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Frd Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningsnúmerin i Happdrættinu verða birt i Timanum þriðjudaginn 22. janúar.Þeim,sem enn eiga eftir að gera skil, gefst kostur á að greiða miða sina fram að þeim tima. Skrifstofan að Hringbraut 30 er opin til kl. 5 i dag. SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Hjólbarðaviðgerðir. Tökum fulla óbyrgð ó sólningunni. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. BARÐINNf ARMULA7*30501&84844 ATH. Hægt er að fá aur- og snjóbelti. H.F. Hörður Gunnarsson heildverzlun Skúlatúni 6, Reykjavík, Sími 10725 Norsku MUf hvíTírs —jíj----- traíctorsgröfurnar hafa farið sigurför um Norðurlönd Skóflustærð 750 litra (grjótskófla) og 1400 litra (sléttara efni). Brotkraftur 2,7 tonn. Lyftigeta 3,5 tonn. Getum afgreitt af lager Hymas 42. Við bjóðum: HYMAS 72 GRÖFUR Skóflustærð standard 500 litra, brot- kraftur allt að 6,52 tonn Armlengd 7 metrar, lyftihæð 4.5 m. Amoksturstæki: Skóflustærð allt að 1800 litra (standard 1000 litra, sand- skófla.) Brotkraftur4,l tonn. Lyftigeta 5 tonn. Lyftihæð 3,5 metrar. HYMAS 42 GRÖFUR Skóflustærð 300 litra. Brotkraftur 4,8 tonn. Armlengd 5,42 metrar. Lyfti- hæð 3,38 metrar. Ámoksturstæki:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.