Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. janúar 1974. TÍMINN 7 Þaö eru fleiri en börnin I salnum, sem vilja taka þátt i grimuballinu. I.jónift er orftiö óþolinmótt aft komast af slaft i gleftina, og prinsessan hofur lofaft aft koma meö, en sögumafturinn er þungt hugsi yfir þessu ijiiu saman. I,eikurinn hefur nefniiega tekift aftra stefnu en hann rúftgerfti i upphafi. Hér skýzt þaft á málara — Ævintýraleikur í fimmtán atriðum eftir Andrés Indriðason Grimur dyravörftur (Klemen/. Jónsson) og tveir sakleysingjar cru alveg grandalausir fyrir kænskubrögftum bófanna tveggja, sem vefja þeim um fingur sér. (Timamyndir Kóbert). uu, iiiu ■ ii niiii iiinujia i iiiui ■ iiiiin iiiniiuiiiui, ug ■ ■ 1.■ v.■ ■ nuiivj • m uwuunOHð SUUmaStofU ÞJÓÖleíkhUSS“ ins að hjálpa sögumanninum (Ævari Kvaran) aft veija á sig gervi, en sögumaftlirinn lætur sér nægja lafafrakka, stromphatt og montprik. Flosi Ólafsson, Sigurður Skúla- son, Klemenz Jónsson, Ingunn Jensdóttir, Einar Sveinn Þórðar- son og Þórunn Magnúsdóttir. Börnin eiga eflaust eftir að taka þátt í leiknum af Hfi og sál. i leik- ritinu er haldið grimuball, og mega áhorfendurnir taka þátt i dansleiknum uppi á sviðinu, þar sem dansaður verður polki og La postella. Má búast við þvi, að börnin láti ekki sitt eftir liggja ef að likum lætur, og hópist upp á sviðið til að stiga dansinn. Leikmyndir eru gerðar af Jóni Benediktssyni myndhöggvara, en hann hefur starfað hjá Þjóðleik- húsinu i mörg ár við leikmuna- smiði og fleira. Jón hefur einu sinni áður gert leikmyndir hjá Þjóðleikhúsinu. Jón Benediktsson er sem kunnugt er einn af þekkt- ari myndhöggvurum hér á landi og hefur tekið þátt i fjölda sam- sýninga, bæði hér og erlendis. Leikstjóri er eins og áður sagði Gisli Alfreðsson, en Magnús Ingi- marsson semur tónlistina, sem flutt er i leiknum. kr— Rannsóknarlögreglumafturinn (Þorgrimur Einarsson) og löggan eru réttá hælunum á bófunum tveim, en þeir hafa sloppift úr fangelsi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.