Tíminn - 18.01.1974, Qupperneq 8

Tíminn - 18.01.1974, Qupperneq 8
8 TÍMINN Föstudagur IX. janúar 1974. NÚ ERU BRÚÐHJÓN- IN AÐ NORÐAN Valdls Marla Kriftgeirsdóttir og Jón Sigþór (iunnarsson, brúðhjón Timans I desembermiínuói. BRÚDHJÓN mánaðarins að þessu sinni eru norðlenzk, bæöi upp alin i böfuöstað Norðurlands, Akureyri. Þau heita Valdis Maria Kriðgeirsdóttir og Jón Sigþór Gunnarsson og eiga heima á Odd- eyrinni, nánar tiltekiö Noröur- götu 41. Valdis varð fyrir svörum, er við hringdum norður til þess aö láta brúðhjónin vita um úrslitin. — Þetta kemur á óvænt, sagöi hún, þvi að við höföum sannar- lega ekki látið okkur detta i hug, að okkar hlutur kæmi upp. Það var þessi sægur af brúðhjóna- myndum i desember, svo að likurnar hafa sjálfsagt verið enn minni þá en aðra mánuði ársins. Og satt að segja höfðum viö alls ekki látið hugann hvarfla neitt að sliku. Eitt hvað á þessa leið voru orð Valdisar. En þaö er nú einu sinni svo, að einhverjir hreppa alltaf titilinn mánuð hvern, ásamt þeim friðindum, er þvi fylgja. Viö von- um, að það komi ungu hjónunum vel að geta fengið sér eitthvað þarft í búið ofurlitið fyrr en ella hefði kannski orðiö. Auglýsið í Tímanum Frystiskáparog kistur í úrvaií frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hraðfrystihólf.r * Einangraðar að innan með áli. * Eru með inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. (Haukne cht veit hvers konan þarfnast Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla3 Reykjavík sími 38900 ® Laxórvirkjun un þess fyrirtækis er á algjöru frumstigi og enn ekki vitað, hver niðurstaða þess máls verður. Af þessu tilefni gerði stjórn Laxár- virkjunar á fundi sinum þann 9. þ.m., svofellda bókun: ,,1 tilefni af framkomnu stjórnarfrumvarpi um lagaheim- ild til virkjunar gufu við Kröflu til raforkuframleiðslu, vill stjórn Laxárvirkjunar lýsa þvi yfir, að hún telur eðlilegt, að umrædd virkjun verði reist og rekin af Laxárvirkjun, þar eð Krafla er á orkusvæði Laxárvirkjunar.” 0 Loðnuverð Verðlagsráð sjávarútvegsins var harðlega átalið fyrir þann drátt, sem orðið hefur á ákvörðun loðnuverðs til bræðslu. Vegna þessa var á fundi Verð- lagsráðs i gær samþykkt eftirfar- andi: ,,1 tilefni ályktunar fundar haldins að tilhlutan Farmanna- og fiskimannasambands Islands með yfirmönnum loðnuveiðiskipa þann 16. þ.m., en ályktun þessi hefur verið birt i fjölmiðlum, tek- ur Verölagsráð sjávarútvegsins fram eftirfarandi. 1 lögum eða reglugerð um Verölagsráð sjávarútvegsins eru engin ákvæði, sem kveöa áum að verð á loðnu til bræðslu skuli liggja fyrir 1. janúar ár hvert. Siðast liðin 4 ár hefur verð á loðnu til bræðslu verið ákveðið sem hér segir. Arið 1970 þann 23. janúar, árið 1971 þann 3. febrúar, árið 1972 þann 26. janúar og árið 1973 þann 30. janúar. Verðlagsráðiö vinnur nú aö ákvöröun loðnuverös til bræðslu og stefnir að þvi að ljúka þvi sem fyrst.” —-hs— O Frystihús fyrir sig, en til þess aö leigja slik skip þyrfti lagabreytingu. Það er ljóst,aðekki verða slik færanleg frystihús i notkun á þeirri loðnuvertiö, sem nú fer i hönd, nema ef gerö verður alvara úr þvi, að nýta frystitækin I hin- um tveim nýju skuttogurum Akureyringa, eins og komið hefur til tals. 0 Einar Aðalsteinn Sigurgeirsson og Sigtryggur Guölaugsson. Mörkin skoruðu: Sigtryggur6 (5 viti), Aðalsteinn 5, Þorbjörn 4, Arni og Ólafur þrjú hvor og Benedikt eitt. -SOS. o Eimskip sem heldur hefði dregið úr bil- flutningunum eftir áramót. Skip- in, sem staðið hafa i þessum flutningum, hafa einnig flutt alla almenna vöru. Ekkert liggur fyr- ir hjá Eimskip sem stendur um frekari bilaflutninga. Af framansögðu má draga þá ályktun, að fólk sé þó eitthvað farið að taka tillit til oliuskortsins og kreppuástands vegna orku- skorts, sem gæti farið að bitna verulega á okkur á þessu ári. — Step. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 15. janúar 1974. Laus staða Félagsmálaráðuneytið 16. janúar 1974. Orðsending frá félagsmálaráðuneytinu til sveitarstjórna Athygli sveitarstjórna er vakin á þvi, að samkvæmt lögum nr. 52/1956 um vinnu- miðlun er sveitarfélögum, sem bafa sameiginlegan vinnumarkað, heimilt aö semja um rekstur einnar vinnu- miðlunar. Einnig skal vakin athygli á þvi, að vegna ákvæða laga nr. 57/1973 um atvinnuleysistryggingar ber nauðsyn til þess að vinnumiðlun sé starfrækt i hverju þvi sveitar- félagi þar sem atvinnuleysi er svo að þeir sem atvinnu- lausir eru geti látið skrá sig og öðlast bótarétt. Él!I Staða læknis við heilsugæzlustöð á Seyðisfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1974. Umsóknir sendist ráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.