Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.01.1974, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. janúar 1974. TÍMINN 19 Aðalfundur Framsóknarfélags Sauðórkróks: Stefán Guðmundsson formaður AÐALFUNDUR Framsóknar- félags Sauðárkróks var haldinn 11. þ.m. Formaður var kjörinn Stefán Guðmundsson, ritari Magnús Sigurjónsson og gjald- keri Sæmundur Hermannsson. 1 varastjórn voru kjörnir Guttormur Oskarsson, Stefán B. Pedersen og Sveinn Friðvinsson. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi ályktun: ..Aðalfundur i Framsóknar- félagi Sauðárkróks 11. jan. 1974 lýsir fyllsta trausti og stuðningi við formann og forystulið Fram- sóknarflokksins. Fundurinn telur, Stefán Guðmundsson Idagsbruni Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 20. janúar n.k. kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: 1. Samningamálin 2. Tillaga um heimild til boðunar vinnu- stöðvunar. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin. I Auglýsing um úthlutun lóða undir íbúðarhús í Reykjavík V.-U, • v* • fáf- % zTr> fZl t* >1 '^r' i ‘V y'rl i. ;f ; i • v. ** 1 r‘v Fyrirhugað er að á þessu ári fari fram úthlutun á byggingarlóðum undir ibúðarhús i Reykjavik. Eftirtaldar lóðir koma til úthlutunar. 1. Fjölbýlishús. Lóðir undir fjölbýlishús i Seljahverfi, byggingarhæfar i nóvember, ibúðir alls 230. 2. Raðhús. Lóðir undir 140 raðhús i Seljahverfi, byggingarhæfar i nóvember. Leitast verður við að úthlutun fjölbýlis- húsalóða fari fram fyrir 1. febrúar n.k. Við úthlutun lóða undir raðhús, koma þeir einir til greina, sem eigi hafa fengiö sambærilegum lóðum út- hlutað s.l. tiu ár eða lóðum undir fjölbýlishús s.l. fimm ár. Umsækjendur skulu hafa haft lögheimili i Reykjavik eigi skemur en s.l. fimm ár. Við úthlutun lóða undir fjölbýlishús koma sömuleiðis þeir einir til greina, sem fullnægja framangreindum búsetuskilyröum. Ennfremur er skilyrði að þeir, sem nú sækja um byggingarlóðir, en fengið hafa áður úthlutað lóðum, hafi fullnægt skilmalum varðandi frágang lóða og bygginga. Lóðaumsóknir skulu hafa borist skrifstofu borgarverk- fræðings eigi siöar en 23. janúar n.k. og eru þær umsóknir, dags. fyrir 10. janúar 1974 ekki teknar til greina, nema þær séu endurnýjaðar. Tekið skal fram, að ofangreindur afhendingartimi lóða er settur fram með fyrirvara. Frekari skilmálar svo og gatnagerðargjöld og gjald- dagi þeirra verða samkvæmt ákvörðun borgarráðs. Umsóknareyðublöö og aðrar upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings í Skúlatúni 2. Úthlútun einbýlishúsalóða fer fram siðar á árinu og verða þær lóðir auglýstar sérstaklega. LU; ■n K<T j:r k § 4- it ■; _ J % *. w *.4 ’ Borgarstjórinn i Reykjavik. tV, • V' v - að með tilkomu og störfum núverandi rikisstjórnar hafi orðið alger þáttaskil i atvinnumálum og öðrum framfaramálum bæjar og héraðs. Fundurinn þakkar giftudrjúga forystu Olafs Jó- hannessonar að málefnumþessa kjördæmis og landsins alls.Fund- urinn hvetur alla Framsóknar- meniýyngri sem eldri,til málefna- Lgrar baráttu fyrir Framsóknar- flokkinn og stefnumál hans. Þessi ályktun var samþykkt með atkvæðum allra fundar- manna. . EIN ÞEKKTUSTU Q\ MERKI A ÍSU/SUBK) NORÐURLANDA B477ERER T UDOR Top raf- GEYAAAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi i ARMULA 7 - SIMI 84450 Meiri ending-sama verð! YOKOHAMA 3Ei MI Pjf AflH sérstaklega gerðir fyrir stóra bíla á erfiðum vegum. PREMIUM hefur þykkara slitlag, sem eykur endinguna um þúsundir km. PREMIUM hefur sérstakt mynstur meö grópum, sem grípa siður grjót. PREMIUM hefur sterkari striga, meó miklu hitaþanþoli. PREMIUM er boöinn á sama veröi og venjuleg vörubíladekk. HJÓLBARÐAR ’>T- v'." V* V Höföatúni 8-Símar 86780 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.