Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 1. febrúar 1974. Agúst Kvaran I Dansinum I Hruna. Ágúst lék áður en hann fluttist til Akureyrar, hjá Leikféiagi Reykjavikur og var vinsæil leikari og þvi mikili fengur aö komu hans til Akureyr- Gisli R. Magnússon i Nýjársnóttinni. Steinþór Guömundsson „Ambrosius” dóttir leikkona frá Reykjavik hingaö norður ogmeö henni sonur hennar, Óskar. Stofnaöi Stefania til nokkurra smáleikjasýninga, meö aöstoö annarra og las jafn- framt upp kvæöi. Var aðsókn að sýningum hennar afar mikil, þvi aö öllum var hugleikið að sjá og heyra á leiksviði þessa nafn- kenndustu leikkonu landsins. Uröu sýningar i allt 7 að tölu, þar af ein til ágóöa fyrir minningar- sjóð Margrétar Valdimarsdóttur. liaraldur Björnsson i hlutverki Fjaila-Eyvindar hjá LA. Haraldur var formaöur Leikfélags Akureyrar 1918-1924 og starfaöi þau ár, sem leik- ari og leikstjóri hjá félaginu. Haraldur lauk prófi i verzlunarfræöum og var sölustjóri KEA á árunum 1917-1924, en hóf þá leiklistarnám ytra hjá Konungiega leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Leikarapróf og „debut” I Kgl. leikhúsinu 23. mai 1927. Ekki er hægt aö tiunda störf Haraldar Björnssonar hér, en hann starfaði aö loknu námi viö leiklist, fyrst hjá Leikfélagi Reykjavikur, en siöan hjá Þjóöleikhúsinu eftir stofnun þess og átti sæti i Þjóöleikhúsráöi. Haraldur heigaöi sig ieiklistinni til dauöadags. m w Jón Steingrfmsson og Páll Vatnsdal ihlutverkum I Skugga-Sveini. Jónas Guðmundsson: LEIKFELAG AKUREYRAR ———————————^ Jónas Guðmundsson: ^ LEIKFELAG AKUREYRAR Brot úr sögu LA, sem stofnað var árið 1917 — 1. GREIN 1917: „Tilgangur félagsins er að koma á góðum leiksýningum í Akureyrarbæ, eftir því sem kostur er á og kraftar leyfa" Leikfélag Akureyrar réöist I þaö stórræöi á þessu leikári aö fastráöa átta leikara, sem eru á háifum launum og tvo leik- mynda- eöa leiktjaldasmiöi, sömuleiöis á hálfum launum, þrátt fyrir þröngan fjárhag, enda eru styrkir rikis og bæjar- takmarkaöir. Sýnir leikfélagiö þarna mikinn stórhug og bjartsýni, en félagiö á sér langa og merka sögu, sem leikhús áhugamanna — fyrst og fremst, meö öörum oröum leikar- ar félagsins hafa til þessa veriö fólk úr ýmsum stéttum þjóöfélagsins sem notaö hafa fri- stundir sinar, oft þrátt fyrir aö þaö væri hlaöiö skyldustörfum til aö færa upp sjónleiki. Leikfélag Akureyrar 1917 Saga Leikfélags Akureyrar nær aftur til ársins 1917, en hinn 19. april það ár var félagið stofnað. Saga sjónleikja á Akureyri er þó nokkuö eldri. Þannig var Lénharöur fógeti leikinn á Akur- eyri áriö 1914, i byrjun árs, en um það segir Hallgrimur Valdimars- son I ritgerð á þessa leið: (á 30 ára afmæli LA). „Eftir þaö var efnt til nokkurra leiksýninga, án þess að um fastan leikflokk væri að ræða. hjúkrunarfélagið Hlif lék Syndir annarra, eftir Einár H. Kvaran i ársbyrjun árið 1915. Sama ár um haustið kom Stefania Guðmunds- Haraldur Björnsson og Alfheiöur Einarsdóttir i „Tengdapabba Else Snorrason i „tmyndunarveikinni” Regina Þóröardóttir I „Fröken Júlia”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.