Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 21
Föstudagur 1. febrúar 1974. TÍMINN 21 MARKAKÓNGA- KEPPNIN.... Enska bikarkeppnin: Varnarmenn Arsenal réðu ekki við hinn Markakóngakeppnin er geysilega hörð i 1. deildinni i handknattleik. Allt bendir til þess, að markhæsti leikmaðurinn i ár skori yfir 100 ALEX B R U C E. . . t i 1 Newcastle. Bobby selur „BRUCE hefur veitt Preston- liðinu það sjálfstraust, sem það þarf”...sagði Bobby Charlton, framkvæmdastjóri Preston North End, þegar hann tók miðvallarleikmann- inn Alex Bruce og gerði hann að framlinumanni. Þessi breyting var til batnaðar, og Bruce fór strax aö skora mörk. Þessi 20 ára gamli Skoti, sem var gerður aö miðherja, skoraði mörk i nær hverjum leik Preston i byrjun keppnistimabilsins. Þar að auki léku þeir Bruce og Neil Young, fyrrum Manchester City-leikmaöur, mjög vel saman i framlinunni, og Charlton var mjög ánægður með Bruce. Þess vegna kom það eins og þruma úr heiðskiru lofti, þegar Bobby Carlton lét Bruce fara frá Preston nú i vikunni. Hann var seldur til Newcastle fyrir 140 þús. pund. Þetta er ekki fyrsti marka- skorarinn, sem Newcastle kaupir frá 2. deildar liði. Þaö er ekki langt siðan félagið keypti markaskorarann Malcolm MacDonald frá Luton Town fyrir 180 þús. pund. Shankly kaupir BILL Shankly, framkvæmda- stjóri Liverpool, tók upp bpdduna um daginn og keypti MacDonald frá 4. deildar liðinu Workington. Shankly borgaði 35 þús. pund fyrir McDonald. mörk og slái þar með met Einars Magnússonar, sem skoraði 100 mörk i Laugardalshöllinni á siðasta keppnistimabiii. Axel er nú markhæstur. Hann hefur skorað 73 mörk i tiu leikjum, og þvi þarf hann að skora sjö mörk i leik, ef honum á að takast að slá met Einars. Axei á eftir að ieika fjóra leiki. Markhæstu menn eru . nú þessir: Axel Axelsson, Fram 73 (30) Einar Magnússon. Vikingi 69 (36) Gunnar Einarsson, FH 62 (18) Viðar Simonarson, FH 61 (10) AgústSvavarsson, 1R 55 (1) Hörður Sigmarss., Hauk 55 (17) Guðjón Magnússon, Vik. 44 Gisli Blöndal, Val 43 (15) Sigt. Guðlaugss. Þór 42 (22) Vilhj. Sigurgeirss. 1R 42 (23) I AXEL AXELSSON... sést I hér reyna markskot i leik ▼ Fram og FH. Hin geysi - sterka vörn FH-liðsins var w vel á verði. Axel er nú mark- ▼ hæstur í 1. deildar keppninni. snjalla Morgan... Sammy AAorgan skoraði strax á 12 mín. gegn Arsenal á Villa Park, og við það guggnaði Lundúnaliðið. AAorgan hefur nú skorað fjögur mörk í bikarkeppninni, ásamt Tony Brown og AAalcolm AAacDonald DAVID CROSS skoraði sigurmark Coventry gegn Derby á Baseball Ground i Derby. Það þurfti að fram- lengja leikinn til þess að fá úrslitin. Cross skoraði sigurmarkið i framlenging- unni. TONY BROWN, marka- skorarinn mikli hjá West Bromwich Albion, er iöinn viö að skora mörk i bikarkeppn- inni. Hann skoraði sigurmark W.B.A. á The Hawthorns. Brown hefur nú skorað fjögur mörk i bikarkeppninni, en hann skoraði þrjú ,,hat trick” gcgn Notts County i 3. umf. Þeir Sammy Morgan og Malcolm MacDonald hafa einnig skorað fjögur mörk. Sammy Morgan skoraði tvö gegn Arsenal, eitt á laugar- daginn og eitt á miðviku- daginn, en hann skoraöi tvö gegn Chcster i 3. umferð. MacDonald skoraði þrjú mörk gegn Scunthorpen, eitt á laugardaginn og tvö á mið- vikudaginn, og þar að auki skoraði hann gegn Hendon i 3. umferð. DÝRLINGARNIR frá Southampton þurftu að leggja sig alla fram á Burnden Park i Bolton. Þegar venjulegum leiktima var lokið, þurfti að framlengja leikinn. Það var fyrst i framlengingunni, að Bobby Stokes komst á sporið. Honum tókst tvisvar sinnum að senda knöttinn fram hjá Sladall, markverði Bolton, og þar með voru Dýrlingarnir búnir að tryggja sér rétt til að leika i 5. umferð. OLD SHOW GROUND- völlurinn i Scunthorpen var ekki eins erfiður fyrir New- castle og heimavöllurinn St. James Park, þar sem New- castle náði aðeins jafntefli gegn Sounthorpen sl. laugar- dag, 1:1. MALCOLM MacDONALD, sem skoraði Framhald á bls. 23 leikmaöur, sem Aston Villa keypti fyrir 100 þús. 1972, bætti síðan ööru marki við, og þar meö voru heimamenn búnir að tryggja sér rétt til aö leika gegn Burnley í 5. umferö bikarkeppn- innar. Sammy Morgan var keyptur frá Port Vale fyrir 25 þús. pund sl. haustog þótti það gjafverð. Aston Villa þarf þó að borga Port Vale 1000 pund fyrir hvert mark sem hann skorar, eða réttara sagt fimmtán fyrstu mörk hans fyrir Villa. Eftir að hann er búinn að skora 15 mörk, þarf Aston Villa ekki að borga Port Vale meira, og hið rétta söluverð Morgan er þvi 40 þús. pund. Urslit bikarleikjanna á mið- vikudaginn urðu þessi: Scunthorpe-Newcastle 0:3 Bolton-Southampton 0:2 Aston Villa-Arsenal 2:0 Leicester-Fulham 2:1 Derby-Coventry 0:1 W.B.A.-Everton 1:0 NORÐUR-írski lands- liösmiöherjinn, Sammy Morgan hjá Aston Villa, hefur leikið varnarleik- menn Arsenal grátt i bikarkeppninni. Þessi snjalli miðherji, sem Villa keypti fyrir gjaf- verö frá Port Vale, skoraði mark strax eftir 10. mín. á Highbury á laugardaginn. Þegar Arsenal lék á Villa Park í Birmingham á mið- vikudagskvöldið, voru ekki liðnar nema 12 mín. af leiknum, þegar Morgan var búinn að senda knöttinn í netið hjá Lundúnaliðinu og eftir það réðu leikmenn Aston Villa gangi leiksins. Alun Evans, fyrrum Liverpool-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.