Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Föstudagur 1. febriíar 1974.
UU Föstudagur 1. febrúar 1974
IDAC
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík o»
Kópavogur simi llioo"
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varöstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
slmsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Itafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabiianir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Siglingar
Jökulfell lestar á Vestfjarða -
höfnum. Disarfell er á Akur-
eyri, fer þaðan .til Horna-
fjarðar. Helgafell er i
Reykjavik. Mælifell er i
Lubeck, fer þaðan til Svend-
borgar. Skaftafell lestar á
Vesturlandshöfnum. Hvassa-
fell fer frá Gufunesi i dag til
Amsterdam. Stapafell er i
oliuflutningum i Faxaflóa.
Litlafell fór fra Hamborg
30/1 til Hvalfjarðar.
Flugdætlanir
Flugfélag tsiands, innan-
landsflug
Aætlað er að fljúga til Akur-
eyrar (4 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Hornaf jarðar, ísafjarðar,
Patreksfjarðar, Húsavikur,
Egilsstaða (2 ferðir) og til
Sauðárkróks.
Millilandaflug
Sólfaxi fer til Glasgow kl.
08:30 til Kaupmannahafnar,
Glasgow og væntanlegur til
Keflavikur kl. 18:15.
Þota Loftleiða fer til Osló,
Stokkholms, Osló og væntan-
leg til Keflavikur þá um
kvöldið.
Flugaætlun Vængja.Aætlað er
að fljúga til Akranesskl. 11:00
f.hd. Til Flateyrar kl. 11:00
f.hd. til Rifs og Stykkishólms,
Snæfellsnesi kl. 10:00 f.hd.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar.
Aðalfundur Kvenfélags Lang-
holtssóknar verður haldinn,
þriðjudaginn 5. febrúar kl.
8,30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Húsmæðrakennari
mætir á fundinum. Mætið vel
og stundvíslega. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
aðalfundur verður haldinn 4.
feb. mánudaginn kl. 8.30 i
fundarsal kirkjunnar. Mætið
vel. Stjórnin.
Stórstúka Islands, umdæmis-
stúka nr. 1 hringstúka
Reykjavikur.
Opinn fundur i Tamplarahöll-
inni kl.3 siðdegis á sunnudag.
Frú Bergfrid Fjosi, fyrr-
verandi félagsmálaráðherra
Norðmanna, flytur erindi um
bindindishreyfinguna i
Noregi. Sameiginleg kaffi-
drykkja eftir fund. Einsögur:
Garðar Cortes, undirleikari
Frú Kristin E. Cortes. Jafn-
framt skal minnt á erindi Frú
Bergfrid Fjosi i Norræna
húsinu kl. 4 á laugardag.
Blöð og tímarit
SVEITARSTJÓRNARMAL,
nýútkomið tölublað flytur
grein eftir Bjarna Einarsson,
bæjarstjóra: Sveitarfélögin og
skipulag raforkumála, og
Jóhannes Nordal, formaður
Landsvirkjunarstjórnar
skrifar um nýtingu vatnsafls
og stefnuna i orkumálum.
Sagt er frá fulltrúaráðsfundi
Sambands islenzkra sveitar-
félaga um verkaskiptingu
rikis og sveitarfélaga og grein
er um tilhögun þeirra mála i
Sviþjóð. Guðmundur Björns-
son, mælingaverkfræðingur,
skrifar um mælingar, korta-
gerð, lóðablöð og skipulag og
Ólafur G. Einarsson, oddviti,
skrifar forustugreinina um
launakjör slökkviliðsmanna.
Birtar eru fréttir frá sveitar-
stjórnum og samtal við Gisla
Þorsteinsson, oddvita, en
hann hefur setið i hreppsnefnd
frá árinu 1925 eða samfellt i 49
ár.
A kápu er litprentuð loft-
mynd af Höfn i Hornafirði.
Árnað heilla
Afmælisfrétt — Sigurður
Asmundsson, Melgerði 3,
Reykjavik er áttatiu ára i dag,
1. febrúar. Hann tekur á móti
gestum eftir klukkan 8 e.h. að
Freyjugötu 27, Reykjavik.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6. alla virka
daga nema laugardaga.
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firöingabúð. Simi 26628.
Kjarvalsstaðir.
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstudaga kl. 16-
22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22. Aðgangur
ókeypis.
Listasafn Einat.s Jónssonar er
opiö sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aöra daga fyrir ferðamenn og
skóla simi: 16406.
AAinningarkort
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlín, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugaveg 11,R
simi 15941.
Minningarspjöld um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22 a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-
holti 32. ,Simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigríði
Benonisdóttur Stigahlíð 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
i^BÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIONEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
BÍLALEIGA
Car rental
Cj|P41660&42902
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
■a 21190 21188
ÍOPID'
Virka daga kl. 6-10 e.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
Lárétt
1) Spekingur,- 6) Kveða við,-
8) Poka.- 9) Frjókorn.- 10)
Máttur,- 11) Lágfótu,- 12)
Leiði,- 13) Bráðlyndu,- 15)
Finheit.-
Lóðrétt
• 2) Spariflikur.- 3) Kindum.- 4)
Ómúsikalskur.- 5) Jurt.- 7)
Fletin.- 14) Tré,-
X
Ráðning á gátu nr. 1598
Lárétt
1) Giida.- 6) Nær.- 8) Lin,- 9)
Efa.- 10) Inn.- 11) Gys,- 12)
Góu,- 13) Kái,- 15) Rórri,-
Lóðrétt
2) Inniskó,- 3) Læ,- 4)
Drengir,- 5) Flagg,- 7) Matur,-
14) Ar,-
EIN ÞEKKTUSTU
MERKI
NORÐURLANDA
TUDOR
7op
RAF- 'mr
GEYAAAR
6 og 12 volta Sönnak og Tudor
Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi
KA
ARMULA 7 - SIMI 84450
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðir og Pick-Up bif-
reiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9,
þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna
+
Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar og sonur
Hörður Sigfússon,
Barðavog 26,
sem lézt 24. þessa mánaðar verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju laugardaginn 2. þessa mánaðar kl. 10.30 f.h.
Jóhanna Guömundsdóttir,
Jóna S. Harðardóttir,
Halldór Harðarson,
Jóna S. Jónsdóttir.
Móðir okkar og tengdamóðir
Ingibjörg Teitsdóttir
sem lézt að elliheimilinu Grund þann 26. s.l. verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. febrúar kl.
10,30 árdegis.
Fyrir hönd systur og annarra vandamanna
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát