Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 22. marz 1974. UU Föstudagur 22. marz 1974 Heilsugæzla Slysavaröstofarr. sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: ne Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hrcppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 22. til 28. marz.verður i Háleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Næturvarzla verður i Háaleitis Apóteki. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Raftnagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Áætlað er aðfljúga tilAkraness kl. 11:00 fh.,til Flateyrar kl. 11:00,til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi, kl. 10:00 f.h. Siglingar Skipadeild S.í .S. Jökulfell fór i gær frá Hafnarfirði til Osló og Ostend. Disarfell fór i gær til Ventspils, Helsingfors og Aabo. Helgafell fór frá Akur- eyri 18/3 til Svendborg, Rotterdam og Hull. Mælifell er i Gufunesi. Skaftafell lestar á Vestfjarð'ahöfnum. Hvassa- fell er i Helsingborg, fer þaðan til Reykjavikur. Stapafell losar á Breiðafjaröarhöfnum. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Suðri fór frá Svendborg 19/3 til Horna fjarðar. Féiagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar biður öllu eldra fólki i sókninni til kaffidrykkju i Laugarnes- skólanum næstkomandi sunnudag kl. 3 aö lokinni messu. Verið velkomin. Nefndin. Kvenféiag óháða Safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður næstkomandi þriðjudagskvöld 26. marz kl. 8.30 i Kirkjubæ, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Kökubazar. St. Georgsskátar halda kökubazar i safnaðar- heimili Langholtssafnðar, sunnudaginn 24. marz kl. 15.30. Kvenfélag Brciðholts. Þjóðminjasafnsferðin verður laugardaginn 23. marz. Hitt- umst við Breiðholtsskóla kl. 13.15. Stjórnin Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavík, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannaféiagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: t Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. í Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Kangárvöllum KauDfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkostssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10—14. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarkort Flugbjörgun- arsvcitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527.’ Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Álfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Isafoldar Austurstræti 8. S k a r t g r i p a v e r z 1 u n Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöid Ilómkirkj- unnareru afgreidd hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunin Emma Skólavörðurstig 5, og prest- konunum. Minningarkort Ljósmæórafé- lags. lsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, ’Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Eistlenski stórmeistarinn, Paul Keres, er einn sterkasti meistari skáksögunnar, sem aldrei hefur orðið heimsmeistari. Hann tefldi á 1. borði fyrir Eistland á olympiuskákmótinu i Varsjá 1935, aðeins 19 ára. Hann vakti mikla athygli og fékk 12 vinninga i 19 skákum. Keres bætti árangur sinn á næstu árum og árið 1938 sigraði hann ásamt Fine (Bandar.) á A.V.R.O.-skákmót- inu i Hollandi, en það var áskor- endamót. Seinni heimsstyrjöldin kom i veg fyrir einvigi um heims- meistaratitilinn við Aljékin. Árið 1946 lést Aljékin og tveimur árum siðar var haldið mót um heims- meistaratitilinn með þátttöku .fimm sterkustu skákmanna heims (Fine hafnaði boði um þátttöku). Keres varð 3.-4. ásamt Reshevsky (Bandar.) á eftir sigurvegaranum Botvinnik og Smyslov. Á áskorendamótinu 1950 varð Kers fjóröi. Á áskor- endamótinu 1953 varð hann 2.-4. ásamt Bronstein og Reshevsky. í áskorendamótinu 1956 varð Keres annar og sama sagan endurtók sig 1959 og 1962. Hann tefldi mjög vel, en heppnin var ekki með hon- um. Árið 1965 var áskorendamót- iðteflti úrsláttareinvigum. Keres tapaði fyrir Spasski i 1. umferð, en sá siðarnefndi vann siðan mót- ið. Keres hefur teflt margar glæsilegar skákir og skulum við nú lita á lokin á skák hans við breska meistarann, Winter, frá ofannefndu ólypiumóti i Varsjá 1935. Sort — a b c d c f e I g b Hvid. Keres hafði hvitt og lék 13. Rxf7! Kxf7 14. Dh5-f g6 (eða 14. — — Ke6 15. Bf5+ Kxf5 16. Bd2+ og vinnur. Einnig vinnur hvitur eftir 14.----Kg8 15. De8+ Bf8 16. Be7 Rd7 17. Bf5 o.s.frv.) 15. Bxg6+! hxg6 16. Dxh8 Bf5 17. Hfel! Be4 18. IIxe4! dxe4 19. Df6+ og svart- ur gafst upp. Lokin hefðu getað orðið 19.---Kg8 (19.-----Ke8 20. I)e6+ KÍ821. Bh6mát) 20. Dxg6 + Kf8 21. Dxd6+ Kf7 22. De7+ Kg8 23. Bf6. Samyrkju- búskapur Hafa einhver ung, dugleg, reglusöm hjón áhuga á samyrkjubú- skap? Upplýsingar í slma 25978 milli kl. 6-8 í kvöld og næstu kvöld. 1641 ' Lárétt Lóðrétt 1) Himnaverur,- 5) Kassi.- 7) 1) Jörund.-2) Ráð.-3) UT,-4) Lem.-9) Aðgæsla.- 11) Reipi,- Nam.- 6) Hlóðir.- 8) Ætt,- 10) 12) Röð.- 13) Hérað,- 15) Ari,-14) TáL-15) Orf,-17) Au,- Ambátt,- 16) Ólga,- 18) Und- ankoma.- Lóðrétt 1) Kirtillinn,- 2) Sæ.- 3) Féll.- 4) öskur,- 6) Andvarpaði.- 8) Fugl.- 10) Svif,- 14) Verkfæri,- 15) Fundur,- 17) Friður,- X Ráðning á gátu no. 1640 Lárétt 1) Jórunn.- 5) Ata.- 7) Ræð.- 9) Mál,-11) UT,-12) Ró,- 13) Nit,- 15! Oið.- 16) Áar,- 18) Glufur.- Kirkjudagur Á SUNNUDAGINN er kirkju- dagður Asprestakalls, og hefst hann með guösþjónustu i Nes- kirkju klukkan tvö, þar sem Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur. Að guðsþjónustunni lok- inni verður kaffisala kvenfélags- ins i súlnasal Ilótel Sögu til styrktar kirkjubyggingunni. Við væntum þess, að bæði sóknarbörn og aðrir taki þátt i þessum hátfðisdegi, komi til messu i Neskirkju og kaffidrykkj- unnar á Sögu. Þvi má treysta, að kvenfélagskonurnar munu bera fram veitingar af miklum rausnar- og höfðingsbrag að venju. Sjáumst heil . og eflum safnaðarstarfið. Grimur Grimsson, sóknarprestur. x 2—1x2 29. leikvika — leikir 16. mars 1974. Úrslitaröðin: 111 — X21 — 2X1—X21. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 320.000.00. 41564 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 12.400.00. 11319 12378 14228 22556 38611 39878 40280 11323 13095 17587 36632 Kærufrestur er til 8. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 9. april. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. Jóninu Sveinsdóttur Vesturbyggð 4, Akureyri. Bergur Pálsson, Guðný Bergsdóttir, Páil Bergsson, Bergur Bergsson, Þórunn Bergsdóttir, Friðrik Steingrímsson, Guðrún Bergsdóttir, Páll Sigurðsson, og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum,er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Kristjáns Ásgrimssonar, skipstjóra Suðurgötu 49, Siglufirði og heiðruðu minningu hans. Guðrún Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir minn Gestur Guðmundsson bóndi frá Reykjahlið andaðist að Vifilsstöðum að morgni 20. marz s.l. Fyrir hönd aðstandenda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.