Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Föstudagur 22. marz 1974. 4þÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. KÖTTUR ÚTI I MÝRI sunnudag kl. 15. BRÚÐUHEIMILI sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. JÓN ARASON eftir Matthias Jochumsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: þorkell Sigurbjörnsson.' Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. sími 3-20-75 Reikningsskil DERN MRRIIN RDCKHUDSON FLÓ A SKINNI i kvöld Uppselt. KERTALOG laugardag kl. 20,30. VOLPONE sunnudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag Uppselt. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14,00 — Simi 1-66-20. Spennandi, bandarisk mynd, tekin i litum og Todd-A-0 35. Leikstjóri: George Seaton. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 . Murphy fer í stríö Murphy’ s War Ileimsstyrjöidinni er iokið þegar strið Murphys er rétt að byrja.... Óvenjuleg og spennandi, ný, brezk kvikmynd Myndin er frábærlega vel leikin. Leikstjóri: Petcr Yates (Bullit). Aðalhlut- verk: Peter O’Toole, Phillipe Neiret, Sian Phillips. isienzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bönnuð innan 14 ára. Kópavogsvaka Föstudagur 22. marz kl. 8/30: Maðurinn á svörtu skónum Le Grand Blond Une Chaussure Noire Frábærlega skemmtileg, frönsk litmynd um njósnir og gagnnjósnir. Leikstjóri: Yves Robcrt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Bernard Blier, Jean Rochefort. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnnrbío sími 16444 Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i litum um spaugilegar hliðar á mannlegum breizkleika. Aðalhlutverk: Leslie Phillips, Julie Ege o.m. fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11,15. Blómskeið Jean Brodie ihe^JPrime qf^Miss ^Jean c'Brodie Slarring Maggie Smith Viðfræg verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Muriel Spark. Arið 1970 hlaut Maggie Smith Oscar-verðlaunin sem bezta leikkona ársins fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: Ronald Neame. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. sími 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Alveg ný, bandarisk stór- mynd eftir hinni heims- frægu skáldsögu: Útboð Tilboð óskast i smíði fyrsta áfanga iþrótta- og félagsheimilis i Þorlákshöfn. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu ölfushrepps gegn 5000 kr. skilatryggingu. Eigendanefnd. ÞJÓÐLAGA- OG VtSNAKVÖLD Kristin Olafsdóttir og Arni Johnsen og fleiri flytja. Opið til kl. 1 Kjarnar og Fjarkar ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^ SAMVINNUBANKINN Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stór- mynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Emily Bronte. Aðalh lutverk : Anná Calder-Marshall, Timoty Daiton. Sýnd kl. 5, Auglýsið í Tímanum HVAÐ ER LÍFGEISLUN? Les/ð bókina: Líf er á öðrum stjörnum Þar er m.a. að finna hátíðnimyndir af lífgeislun, ásamt nýjasta framlagi vísindanna um líf í alheimi. Fæst í bókaverzlunum, verð kr. 300,00. Pöntunum einnig veitt móttaka hjó útgefanda í pósthólf 1159, Reykjavík, og í símum 4-07-65 og 4-10-06. FÉLAG NÝALSSINNA Verkakvennafélagið Framsókn AÐALFUNDUR Verkakvennafélagsins Framsóknar verður i Iðnó sunnudaginn 24. marz kl. 14.30 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagskonur, fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Bifvélavirki Bifvélavirki eða maður vanur bila- viðgerðum óskast til starfa á verkstæði úti á landi. Framtiðarmöguleikar. Upplýsingar gefur Steinn Eyjólfsson, Borðeyri, simi um Brú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.