Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 14. mai 1974. Þriðjudagur 14. maí 1974 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík, vikuna, lO.til 16 mai verður i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Næturvarzla verður i Ingólfs Apóteki. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur fimmtudaginn 16. mai kl. 8,30 i félagsheimili kirkjunnar. Einsöngur Dóra Reyndal. Sumarhugleiðing, fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur i Safnaðarheimili Lang- holtssóknar i kvöld kl. 20.30. Mætið stundvislega Tizku- sýning. Stjórnin. Aðstoðarfélag aldraðra Upplýsingar i sima 72990 kl. 9 til 11 f.hd. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sjálfboðaliðar óskast. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell er i Hafnarfirði. Disarfell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er i Svendborg. Mælifell er i Reykjavik. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassa- fell fór frá Keflavik 9/5 til Gdynia. Stapafell er væntan- legt til Kaupmannahafnar i dag. Litlafell fer væntanlega i dag frá Reykjavik til Norður- landshafnar. Hvalsnes er væma”|egt til Reykjavikur i dag. Etóvik lestar i Heröya. Eyvind Sif losar á Aust- fjarðahöfnum. Laxveiðimenn Laxveiðimenn Leigutilboð óskast i Hrúta- fjarðará og Siká fyrir veiðitima- bilið 1947. Skrifleg tilboð sendist fyrir 20. þ.m. Jóni Jónssyni, Melum Hrútafirði, er veitir nánari upplýsingar. Óskum að róða nokkra verkamenn Mikil vinna. — Upplýsingar i slma 20182 á kvöldin. Véltækni h.f. Móðir okkar Bjarney Solveig Guðmundsdóttir frá Hrafnfjarðareyri, Grunnavikurhreppi, andaðist á Borgarspitalanum 12 þ.m. Börn hinnar látnu. Þakka innilega auösýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför einkadóttur minnar Sigriðar Valdisar Neðri-Bakka. Ells Vigfússon. LOFTLEIÐIfí BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR € BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONŒCER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍlALEIGA _Car rental jU^£L66°& 4290.2 (OPIO Virka daga Kl. 6-lOe.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..ót.BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTÚ 18-íimi 14411 Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. Einholti 6. 1647 Lárétt 1) Missýning,- 5) Veina,- 7) Hátið.- 9) Drif,- 11) Korn,- 12) Tónn - 13) Bein,- 15) Óskert,- 16) Hulduveru.- 18) Sefi.- Lóðrétt 1) Meiri maður,- 2) Hamingju- söm.-3) Eins.- 4) Blöskrar.- 6) Hárlaus hvirfill,- 8) Gruni.- 10) Stafur,- 14) Fum,- 15) Kraftar,- 17) 51.- X Ráðning á gátu no. 1646 Lárétt 1) Noregs.- 5) Ern,- 7) Tef.- 9) Ýsa.- 11) At.- 12) Ós,- 13) Raf,- 15) Hik,- 16) Ari.- 18) Stakur,- Lóðrétt 1) Nýtari.- 2) Ref,- 3) Er,- 4) Gný.- 6) Vaskur.- 8) Eta,- 10) Sói.-14) Fát,-15) Hik,-17) Ra,- Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför feðganna Helga Guðnasonar og Guðmundar Helgasonar frá llaga. Einnig flytjum við þakkir öllum leitarmönnum og þeim fjölmörgu, sem aðstoðuðu. okkur á einn eða annan hátt i raunum okkar. Guð blessi ykkur öll. Kristrún Kjartansdóttir, Aslaug Harðardóttir og aörir aðstandendur. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, blóm og skeyti við jarðarför eiginmanns mins Jóns Gunnlaugssonar Yztahvammi, Aðaldal. Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki Sjúkrahúss Húsavik- ur fyrir hjúkrun i veikindum hans. Guðrún Gisladóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför systur okkar Guðnýjar Guðjónsdóttur frá Brekkum. Systkini hinnar látnu. Innilegustu þakkir færum við öllum fyrir vinarhug og samúð við andlát og útför Ingólfs Kristjánssonar rithöfunds, Drápuhllð 17. Hilda Hinriks, Unnur B. Ingólfsdóttir, Danlel Axelsson, Anna Þ. Ingólfsdóttir, Magnús Þ. Hilmarsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Ásgeirs L. Jónssonar vatnsvirkjafræðings. Agústa Þ. Vigfúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Beztu þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og útför Svanbergs Magnússonar skipstjóra, Mjósundi 2, Hafnarfirði. Guðrún Sigfúsdóttir, Þórhildur Svanbergsdóttir, Unnur Helgadóttir, Gunnbjörn Svanbergsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.