Tíminn - 14.05.1974, Qupperneq 24

Tíminn - 14.05.1974, Qupperneq 24
fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS r Voriö brosir til okkar Ur öllum áttum, og vorhugurinn hefur gripiö baeöi menn og dýr og birtist I ýmsum myndum. Hér sjáum viö kátar telpur, sem varla geta hamiö fögnuö sinn yfir sólskininu Timamynd: GE. og veöurblóöunni. Danmörk: Verkföll og mótmælafundir vegna sparnaðarfrumvarps NTB-Kaupmannahöfn. — Um 60 þúsund verkamenn vfös vegar um Danmörku lögöu niöur vinnu i gær til aö mótmæla frumvarpi stjórnarinnar um sparnaö og liækkun söluskatts. 40 þUsund manns söfnuöust saman viö þing- hUsiö til aö mótmæla frum- varpinu. Flestir verkamannanna sem lögöu niöur vinnu, hófu ekki störf aftur eftir hádegi, en matar- timinn var notaöur á vinnu- stöövunum til aö halda fundi um frumvarpiö. 011 vinna lagöist niöur viö höfnina I Kaupmanna- höfn og ekkert var unnið við hUsabyggingar i landinu. Þeir sem mótmæltu utan viö Christiansborg kröföust þess, aö fulltrúar sósiölsku flokkanna þriggja kæmu út og gerðu grein fyrir afstöðu sinni til sparnaðar- frumvarpsins. Anker Jörgensen, formaöur jafnaöarmanna- flokksins, neitaði aö tala á fund- inum, og var þvi þeirri afstööu hans harölega mótmælt. Hins vegar lofaði hann þvi, að flokkur sinn myndi taka „sósialska” afstööu til frumvarpsins. Hinn nýkjörni formaöur Sósialska þjóöarflokksins, Petersen, réðst harkalega að jafnaðarmönnum fyrir að standa I samningamakki viö borgaralega stjórn og Jesper- sen, formaöur Kommúnista- flokksins, sagði að nú væri um þaö aö velja að gera þúsundir manna atvinnulausa eða koma Hartling forsætisráöherra úr embætti sinu. Þingfundir lágu niðri i gær, en forystumenn flokkanna réöu ráöum sinum i þinghúsinu, og veröur frumvárp stjórnarinnar rætt I þinginu i dag. JARÐSKJALFTAR í BORGARFIRÐI HARÐUR jaröskjálftakippur varö f Borgarfiröi siðast liöinn laugardagsmorgun. Upptök skjálftans voru I Siðufjalli, og nötruöu öll hús i Hvitársiðu, og lausir munir á hillum og i skápum féllu um koll. Kippurinn var svo harður, aö hann fannst viða ui t Vesturland, og varö hans grein i lega vart i Reykjavik. Kippur þessi mældist 4,5 stig á Richters- mælikvarða. Ragnar Stefánsson jarð- skjálftafræðingur sagði Timanum i gær, aö jarðskjálfta- kippa hefði orðið vart á þessum slóöum um siðustu mánaðamót, og hafi þeir dunið yfir öðru hverju allt siöan. En sá á laugardags- morgun var þeirra haröastur. Á sunnudagskvöld kom annar haröur kippur, sem vel fannst i Reykjavik. Mældist hann 4 stig. Atti hann upptök sin norður af Kirkjubóli. Margir smærri kippir hafa mælzt og fundizt. Ekki hafa orðið jafnmiklir jaröskjálftar á þessu svæöi siðan farið var að mæla jarðskjálfta hér á landi. Ragnar sagði, að ekkert benti til aö menn þyrftu að óttast meiri- háttar jarðskjálfta i Borgar- firðinum. Þar eru öfl að leysast úr læðingi og kvaðst hann búast við að hræringarnar héldu áfram i nokkrar vikur, en færu dvinandi úr þessu. AFRETTARAAALINU VÍSAÐ FRÁ DÓMI — þar eð það taldist ranglega upp tekið JH-Reykjavik. — Máli þvl, sem rcis út af eignarumráðum yfir Holtamannaafrétti, hefur verið vísað frá á þeim grundvelli, að það hafi ranglega verið tekiö upp sem eignardómsmál með opin- berri stefnumeðferð, er eigi hafi átt við i þessu tilviki. Verður úrskurði þessum áfrýjaö til hæstaréttar, að þvi er Siguröur Ólason lögmaður tjáði blaðinu. Aftur á móti kvað hann óvist, að önnur réttarfarsmeðferð en sú, sem við var höfð, ætti við, og kynni máliö þvf að verða látið niður falia. Rikiðlýstiá sinum tima eignar- umráðum sinum yfir Holta- mannaafrétti, og eru um tvö ár slöan málið hófst. Gáfu sig þá fram bæði forráðamenn hreppa og jarðeigendur, bæði sunnan fjalla og norðan, er töldu gengið á rétt sinn. Aðilar i Rangárvalla- sýslu höfðu lengi farið með þennan afrétt sem sina eign, og meðal annars höfðu þeir á sinum tíma selt Titanfélaginu, sem hugðist virkja Þjórsá, viss réttindi, og rikið siðan keypt þau afturafTItanfélaginuuppúr 1950. Eins og áður er sagt var ekki kveðinn upp efnisdómur i málinu og óvist, að það veröi nokkurn tima gert. Meðdómendur voru Þórhallur Vilmundarson prófessor og Steingrimur Gautur héraðsdómari. INNRÁSARLIÐIÐ STAL PENINGUM, BANKA' BÓK OG MÁLVERKI TVEIR karlmenn og ein kona ruddust s.l. sunnudag inn i Ibúð 83 ára gamals manns, sem býr við LAXASTIGI I TUNGUFLJOTI OPNAR LAXVEIDIPARADÍS —hs—Rvik. Síðast liðinn föstu- dag, þann 10. mal, var hafizt handa við að sprengja fyrir laxa- stiga við Faxa, eða öðru nafni Vatnsleysufoss, i Tungufljóti. Það er Stangveiðifélag Reykjavlkur, sem stendur fyrir þessum fram- kvæmdum. Að sögn Baröa Friðrikssonar, sem er formaður Stangveiði- félags Reykjavlkur, eru þetta Kópavogur Timann vantar umboðsmann i Kópavogi Upplýsingar veitir Gunnlaugur Sigvalda- son i sima 26500. nokkuð miklar framkvæmdir, sprengingar og siðan steypu- vinna, og veltur það á ýmsu, hvenær unnt veröur að ljúka þeim, m.a. á þvl hvernig gengur að fá mannskap. Stefnt er þó að þvi að ljúka þessu fyrir lok júni- mánaðar, áður en aðal laxveiði- timinn byrjar þarna. Fyrir ofan Faxa eru sex þverár, mismunandi stórar, sem Stangveiðifélag Reykjavikur hefur undanfarin þrjú ár sett mikið af seiðum i, að sögn Baröa, og vonuðust menn til aö fara aö sjá einhvern árangur af þvi starfi. Sagði Baröi, að sumar af þessum þverám væru býsna álit- legar, og reyndar hafi Tungufljót verið mikil laxá, áður en jökullinn komst i hana. 1 samvinnu við sandgræðslu- stjóra og jafnvel vegamálastjóra verður væntanlega reynt að stifla kvisl, sem gengur úr Sandvatni i Tungufljótið og menn halda að skemmi fljótið mikið sem lax- veiðiá. Er ástæðan einkum sú, að framburöur þessarar kvislar er vikurblandinn, og álitiö að hann sé mjög slæmur. Baröi sagði, aö efunntyrðiað veita þessari kvisl yfir I Sandá, þá væru góðar vonir með, að Tungufljót gæti oröið verulega góð laxveiöiá. Fljótið yrði þá bergvatnsá eins og áður. Barði sagði, að kostnaður við þessar framkvæmdir yrði milli 2 og 3 milljónir, sem ætti þó ef til vill eftir að hækka eitthvað, en til framkvæmdanna hefur fengizt lán úr Stofnlánadeild og úr Fiski- ræktarsjóði. Guðmundur Gunnarsson verk- fræðingur hefur teiknað laxa- stigann, en fossinn Faxi er um 11 km fyrir ofan ármót Tungufljóts og Hvitár. I stangveiðifélagi Reykjavlkur eru um 1400 meðlimir, og sagöi Barði Friðriksson aö lokum, aö menn væru mjög spenntir og væntu mikils af þessum fram- kvæmdum, þarna ætti að geta skapazt sannkölluð paradis fyrir laxveiöimenn. Eskihllð. Meinuðu þau gamla manninum að fara út, slitu sima hans úr sambandi og heimtuðu af honum mat og peninga. Sátu þau þarna fram eftir degi og höfðu siðan á brott með sér allt lausafé húsráðanda, bankabók hans og málverk, sem rifið var ofan af vegg. Um kvöldið tókst lögreglunni að ná I konuna og annan manninn, en hinn náðist ekki fyrr en siðar. Ekki lagöi innrásarliðið hendur á gamla manninn að öðru leyti en þvi, að honum var meinað að fara út úr ibúð sinni. Lögreglan hafði i mörgu að snúast um helgina, enda var drykkjuskapur meö mesta móti. Á einum stað varð að kalla til lögreglu og sjúkrabil, þar sem maður varð ósáttur við sambýlis- konu sina. Létu þau afl ráða, og reyndist karlmaöurinn sterkari. Honum tókst að viðbeinsbrjóta sambýliskonuna, og var hún blá og marin eftir barsmiðar hans, þegar nágrönnum tókst að ganga á milli, en varla sást á karl- menninu. Brotizt var inn i bilaverkstæði við Sundlaugaveg og stolið þaðan miklu af verkfærum, bæði hand- verkfærum og rafmagnstólum. Magnið, sem stolið var, er svo mikið, aö þjófurinn eða þjófarnir hafa haft vélknúiö ökutæki til umráða.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.