Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 8
Þau Rósa Marfa og Kristján viröa fyrir sér samstæöuna, og afgreiöslumaöurinn tfundar kosti hennar. Texti: Guðlaug Bergþóra Karlsdóttir — Ekki svona út af fyrir okkur. — Það eru sannarlega ekki all- ir, sem býrja búskapinn i eigin ibúð. Er ekki erfitt að kaupa ibúð á þessum „erfiðu timum”, sem allir eru að tala um? Fluttu inn í nýja Ungu hjónin á leiö út úr biokkinni, þar sem þau hafa nýlega keypt fbúö. á brúð- kaupsdaginn ÞEGAR dregiö var um brúöhjón febrúarmánaöar, kom hiutur þeirra Rósu Mariu Guönadóttur og Kristjáns Stefánssonar upp. Þau eru búsett i Reykjavik, en þó hvorugt Reykvfkingur að uppruna. Þau giftu sig 19. janúar s.l. i Hallgrimskirkju, og vinir og vandamenn sáu þeim fyrir svo mörgum nytsömum hlutum, æti- uðum til iikamlegra nota, aö þau ákváðu að nota brúökaupsgjöfina frá Timanum tii andlegra þarfa, ef svo mætti aö orði komast. Þau lögðu leið sina með ljós- myndara og blaðamanni Timans i verziun Einars H. Farestveit og völdu sér þar stereosamstæðu, plötuspilara og útvarp, af gerðinni Toshiba. Brúðguminn sagði, að það væri nauðsynlegt að eiga slikt tæki, og vorum við hon- um þar alveg sammála. Þegar afgreiðslumaðurinn var búinn að fræða Rósu Mariu og Kristján um alla kosti og mögu- leika samstæðunnar og þau voru búin að kanna hljómgæðin, héldum við Timamenn með brúðhjónunum til heimilis þeirra að Hraunbæ 176 i Arbæjarhverfi. Þar eiga þau tveggja herbergja snotra ibúð, sem þau keyptu sér i vetur. Það liggur þvi beinast við að spyrja, hvenær þau hafi flutt inn. — 19. janúar, á sjálfan brúðkaupsdaginn, segir Rósa Maria. — Höfðuð þið búið saman áður? — Við vinnum nú bæði úti, segir Kristján, — en við eigum sjálf- sagt eftir að finna meira fyrir þeim seinna. Kristján reyndi hlustunartækin viö nýja fóninn, en ákvaö aö fresta kaupuin á þeim i bili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.