Tíminn - 14.05.1974, Side 23

Tíminn - 14.05.1974, Side 23
Þriðjudagur 14. mai 1974. TÍMINN 23 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. örkin bungaði út i miðj- unni. Litli skransalinn skundaði rogginn eftir götunni með tréfána sinn og söng hástöfum: Járn og klúta kaupi ég hérí Hver vill selja tuskur? Konur, stúlkur, komið hér! Klúta og druslur seljið mér! Þegar til hallarinnar kom, — en sú höll var ramger kastali umkringdur hraustum skozkum varðmönnum, er vöktu dag og nótt yfir lifi konungsins — var búið að setja fram búrin og flokkur áhorfenda hafði safnazt þar i kring. Búrin stóðu i röðum— þau voru yfir 20 að tölu — og fyrir framan þau spigsporuðu tveir vopnaðir varðmenn fram og aftur. ,,Guð minn góður, hvað búrin eru lág,” hvislaði ísabella. ,,Menn geta ekki staðið upprétt- ir inni i þeim.” „Þvilik hegning er hróplegt ranglæti,” var sagt rétt hjá henni. ,,Guð mun einhverntima úthella reiði sinni yfir hinn óréttláta konung vorn.” Fangárnir sátu i búr- unum og hortðu kviðafullir út til þess að reyna að koma auga á frændur og vini i hópi áhorfendanna. ,,Þarna er pabbi,” hrópaði isabella með r II— | i' n M ^Kjördæmisþing Framsóknar- rnanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldiö i félagsheimili Glæsibæjarhrepps sunnudaginn 19. mai næstkomandi kl. 14. Fundarefni: Ákvörðun um framboð Framsóknarflokksins við alþingiskosningar. Fulltrúar mætið stundvislega. Kjördæmisstjórnin. V. Sjálfboðaliðar og bílar á kjördag til Kosningaskrifstofurnar i Reykjavik vantarsjálfboðaliða starfa. Unnið er öll kvöld til kl. 10. Þeir, sem vilja lána bila á kjördag eru vinsamlega beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofurnar og láta skrá bila sina. Einnig er gott, að þeir, sem ætla að vinna á kjördag, tilkynni það sem fyrst. Sumarhótel Tilboð óskast í Húsmæðraskólann á Blönduósi til Hótelreksturs i sumar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, frú Aðalbjörg Ingvarsdóttir, i sima (95)4239. Tilboðum sé skilað til forstöðukonu eða Sigurðar Þorbjarnarsonar, Geitaskarði, A-Hún. fyrir 31. mai n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. 1130 til- brigði Kosturinn a/íö Sadolin máln- ingu er m. a. hin nákvæma litablöndun, sem þér eigið völ á aö fá i 1130 litbrigðum. Sadolin er einasta máln- ingin, sem býöur yður þessa þjónustu í olíulakki og vatnsmálningu. Komiö meö litaprufu og látiö okkur blanda fyrir yöur Sadolin liti eftir yðar eigin óskun 1 o o o - Sadolin Málningarverzlun Péturs Hjalte- sted, Suöurlandsbraut 12, Reykjavik. Verzlunin Málmur, Strandgata Strandgata 11, Hafnarfjörður. Dropinn, Hafnargata 80, Keflavík. Neshusgögn, Borgarnesi. Hafliöi Jónsson, hf., Húsavik. Ávallt fyrstur r a morgnana MULTI- MINOR nýkomnir Garðar Gíslason h.f. Sími 1-15-06 Kosningasjóður Framundan eru tvennar örlagarikar kosningar, sem ekki er hægt að komast hjá að kosti mikið fé. Þeir stuðningsmenn Fram- sóknarflokksins i Reykjavik, sem styrkja vilja flokkinn með ein- hverjum fjárframlögum eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við flokksskrifstofuna, Hrainbraut 30, simi 24480.___________J Austurland Aukakjördæmisþing verður haldið að Hamraborg, Berufjarðar- strönd mánudaginn 27. mai næst komandi og hefst það kl. 14. Fundarefni: Framboð til Alþingiskosninga. Hveragerði Kosningaskrifstofa I-listans er að Hveramörk 10, gömlu sim- stöðinni. Siminn er 99-44-33. Heimasimar: 4191 4345, og 4134. Stuðningsfólk I-listans hafi samband við skrifstofuna. Garðahreppur Skrifstofa B-listans er að Goðatúni 2, simi 43911. Hún er opin virka daga frá kl. 18 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 18. Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við skrifstof- j Aðalfundur Hörpu Harpa, félag framsóknarkvenna i Hafnarfirði, Garða- og Bessa- staðahreppi heldur aðalfund að Goðatúni 2, Garðahreppi, mið- vikudaginn 15. mai kl. 20:30. Fundarefni: 1. venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Efstu menn B-listans i Hafnarfirði og Garða- hreppi flýtja ávörp og svara fyrirspurnum. 3. kaffi. Mætið vel og takið meó ykkur gesti. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna i Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn þriðjudaginn 14. þessa mánaðar i Iðnaðar- mannafélagshúsinu Linnetsstig 3. Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20:30. Fundarefni: Alþingiskosningarnar. Stjórnin. Kosningaskrif- stofa Framsókn- arflokksins í Reykjavík Kosningastjórn. Rauðarárstig 18, Rvk. Kosningastjóri, Simar: 28261 og 28269. Álftamýrarkjörsvæði: Rauðárárstig 18, Rvk. Simar: 28417 og 28462. Árbæjarskólakjörsvæði: Rauðarárstig 18, Rvk. Simar: 28293 og 28325. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvk. Simar: 28293 og 282325. Breiðagerðisk jörsvæði: Suðurlandsbr. 32, Rvk. Simar: 35141, 35245 og 35455. Breiðholtskjörsvæði, Unufelli 8, Rvk. Simar: 73454 og 73484. La ngholtskjörsvæði, Barðavog 36, Rvk. Simar: 34778 og 33748. Laugarneskjörsvæði Rauðarárstig 18. Rvk. Simar: 28518 og 28532. Mela og Miðbæjarkjörsvæði, Hringbraut 30, Rvk. Simar: 28169, 28193 og 24480. Sjómannaskólakjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvk. Simar: 28354 og 28393. Utankjörstaðakosning: Simar 28161 og 24484. Ilverfaskrifstofurnar eru opnar frá kl. 2 til 10. Fólk er beðið að mæta á hverfaskrifst . og eniifremur að veita upplýsingar um fjarverandi kjósendur. (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.