Tíminn - 19.05.1974, Side 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 19. ma! 1974.
Sunnudagur 19. maí 1974
r^1
Vatnsberinn: (20. jaa-18. febc)
Þaö lltur út fyrir, aö þú hafi nóg að gera I dag, og
\ef þú sinnir störfum, er ekki að vita, nema þau
.æri þér viðurkenningu og heiður— þaö gæti
lika veriö um aö ræöa aukna velgengni I fjár-
málum
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Þaö eru allir á ferö og flugi i dag, þú llka, en þú
skalt ekki vanrækja þaö aö leita ráöa hjá þeim,
sem eru eldri og reyndari en þú, og þaö sem
meira er: þú skalt fara eftir þvi, sem þeir segja.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Þú hefur enn tilhneigingu til aö lita málin of
dökkum augum. Þú skalt reyna eftir megni aö
hrinda þess konar hugsunum með öllu frá þér.
Eftir á aö hyggja: þú gllmir ekki einn viö vanda-
málin / er það?
Nautið: (20. april-20. mai)
Enn upplifir þú það, aö þaö er alls ekki auövelt
aö sniðganga vini og ættingja, sem vilja þér vel
— og vilja hafa hönd I bagga með þvi, sem þú ert
að bralla. Láttu bara eins og ekkert sé og gerðu
þaö, sem þú ætlaöir þér.
Tviburamerkið: (21. mai-20. júni)
Þó aðþaösésunnudagur.þáernóg aö starfa og
nóg að vinna, og þú hefur gott af þvi að taka þátt
i starfinu með hinum. Þaö útvikkar sjóndeildar-
hring þinn og eykur kynni þin viö skemmtilegt
fólk.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Övænt gjöf — það er mergurinn málsins I dag, en
þaö er miklu verra aö segja til um, hvernig þú
færö hana. Liklega helzt frá gömlum ættingja,
eða vini, sem þú hefur ekki heyrt frá um langt
skeið.
Ljónið: (23. júli-23. ágúst)
Þú ferðast aö Hkindum eitthvað i dag, en þú
skalt vera vandlátur á feröafélaga þina. Hávaöi
og ærsl eru ekki þér aö skapi i dag og myndu
eyöileggja annars aö mörgu leyti mjög sæmi-
legan dag.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
þú ættir að taka þér tak og losa þig við alls konar
grillur og imyndun, sem yfirgnæfa heilbrigöa
hugsun hjá þér I ýmsum efnum. Þú bætir aö-
stöðu þina og losar þig við streitu, sem hefur
hrjáð þig.
Vogin: (23. sept-22. oktj
Þú skalt notfæra þér daginn i dag til þess aö
bæta aðstöðu þina. Það gerir þú bezt með þvi aö
gera þitt til að komast að góðu samkomulagi við
starfsfélaga þina og sýna þeim, að þú sért ekki
með allan hugann alltaf á vinnustað.
Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
Hugmyndir þinar eru á margan hátt stórglæsi-
legar, en það er hætt viö þvi, að það sé ekki eins
auövelt að framkvæma þær, og þá standist þær
ekki sem bezt. Þú ættir að skoöa hug þinn betur.
Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.)
Það er afskaplega hagstætt að hefja feröalag i
dag, sérstaklega fyrri hluta dagsins, og gegnir
þá einu hvort farið er langt eöa stutt. En þú áttir
kannski einhverju ólokiö, áður en þú lagðir af
stað?
Steingeitin: (22. des.-19. janj.
Gamall vinur þinn kemur til þin meö tillögu sem
þú ættir að taka til nánari athugunar, þvi að hún
getur svo sannarlega stuölaö aö bættum efnahag
og öryggi fjölskyldunnar, og skiptir þess vegna
máli.
Símanúmer kosningastjórna
í Reykjavík eru:
2-82-61 og 2-82-69
Á bænadaginn:
Helgið Krist sem
í hjörtum yðar
ÞESSI orð postulans (1. Pét.
3,15) séu yfirskrift bænadags-
ins, 5. sd. e. páska, 19. mai.
Þaö er eðlilegt, að bænadag-
ur þessa árs beri þess mót, að
þjóö vor minnist 11 alda til-
veru sinnar. Með ýmsum hætti
er áformað að halda til þessa
þjóðarafmælis, svo sem öllum
er kunnugt. Að sjálfsögðu er
kirkjan aðili að hátiöahöldum
héraðanna og hinni almennu
þjóðhátið á Þingvelli. Hátiðar-
árið hófst með þvi, að kirkjan
kvaddi menn saman til
þakkargjörðar og fyrirbænar
á nýársdag. .Verulegur hluti
landsmanna mun árlangt eiga
tilbeiðslustundir I helgidóm-
um kristinnar kirkju, eins og
önnur ár. Og jafnt sem endra-
nær er það hlutverk kirkjunn-
ar að vitna um og þakka þá
sögu, sem Guð hefur skapað á
jörð öllum mönnum og þjóðum
til eilifs hjálpræðis. Þjóðar-
sagan i landi hér helgast fyrst
og fremst af þeirri sögu, þar
sem Jesú Kristur, hinn kross-
festi og upprisni frelsari
heimsins, er möndull, mið og
mark. Og hulin framtið, tvisýn
og margræð, er þvi ugglaus,
að þar skin ljósið hans yfir a!l-
an veg, sé honum iylgt.
Vér skulum á þessum bæna-
degi sameinast i bæninni:
islenzk framtið, kristin
framtiö.
Gerum það, sem i voru valdi
stendur, til þess að þátttaka
safnaðanna verði sem al-
mennust. Kveðjið trausta leik-
menn til þess að flytja bæna-
dagstiðir á þeim kirkjum yð-
ar, sem þér komizt ekki yfir að
embætta á. Ekki skiptir það
drottin
mestu, hversu margir koma
saman, heldur hitt, að hugir
samstillist fyrir augliti Guðs
og ljúki upp fyrir afli hans
anda.
Þökkum þá náð, sem þjóðin
hefur þegið, að hún- hefur
fengið að þekkja hinn eina
sanna Guð og þann, sem hann
sendi, Jesúm Krist. Biðjum
þess, að sú náð verði ekki i
burtu tekin. Biðjum þess, að
islenzk framtið verði kristin,
að óbornir niðjar Islands megi
helga Krist sem drottin i
hjörtum sinum.
Sigurbjörn Einarsson
TIL SÖLU
Caterpillar-bótavél og togspil
Til sölu er 150 hö. Caterpillar vél með
skrúfu, öxli og fleiru. Togspil 2 1/2 tonna
lágþrýst með dælu. Vélin er til - sýnis hjá
Slippstöðinni h.f., Akureyri.
Vél og spil þarf að endurnýja.
Upplýsingar gefur Guðni Jóhannsson,
heimasimi 17662.
FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS
Útvegsbankahúsinu,
sími 24310.
VORUBÍLAR
3ja öxla bílar.
árg: ’72 Volvo FB 86
árg: '70 Ilenshel 261
steypubifreiö.
árg: '69 Man 13230
árg: '66 Merc. Benz 1920
árg: '66 Scania Vabis 76
2ja öxla bílar.
árg: ’70 Merc. Benz 1418
árg: ’68 Merc. Benz 1413
m/turbo
árg: ’69 Scania Vabis 76
árg: ’67 Voivo F 88 m/föstum
palli.
árg: ’66 Volvo F 86
árg: ’69 Man 13230
árg: '68 Man 9156
árg: ’63 Man 635
VINNUVÉLAR
árg: ’73 Ford 4000
m/framskóflu
árg: ’73 Ford 3000 traktór
árg: ’65 Bröyt X2
árg: '67 John Deere 410
m/Hitor loftpressu.
árg: '66 John Deere 2010
traktórsgrafa
árg: ’66 John Deere 2010
traktórsgrafa.
“^DS/Of^
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK
SIG. S. GUNNARSSON
Lótið hana
blanda
fyrir
ykkur
Sureclor bótaklórdœlan er sjólfvirk
— blandar beint inn í lögnina.
Hún blandar líka nókvœmlega, af — blandan aldrei „ot eöa van .
því að hún er drifin af þrýstiorku ÁÐUR VAR ÞÖRF - NÚ ER NAUÐSYN
smúldœlunnar, en ekki rafdrifin. Sureclor blandan bróðdrepur gerla
Uppsetning er auðveld, þegar not- eins og krafizt er.
aðar eru tengibaulur, því þó þarf SPYRJIÐ ÞÁ SEM REYNSLUNA HAFA
ekki að rjúfa lögnina. Yfir 100 íslenzk fiskiskip og bótar
Sureclor er sparneytin og nókvœm nota Sureclor-dœluna, þ. ó m.:
Ásver VE 355 Harpa GK 111
Bergþór GK 125 Hólmatindur SV 220
Birgir ST 21 Jón Gunnlaugs SK 444
Bliki ÞH 50 Jón Vidalín ÁR 1
Brynjólfur ÁR 4 Keflvikingur KE 100
Dagfari ÞH 70 Ijósfari ÞH 40
Engey RE 1 Mór GK 55
Gullver NS 12 Nóttfari ÞH 60
Pétur Jónsson KO 50
Skirnir AK 16
Sœþór EA 101
Tólknfirðingur BA 325
Venus GK 519
Þórir GK 251
Þórkatla GK 97
Þorri ÞH 10
Sureclor er samþykkt af Siglingamólastofnun ríkisins.
ÁRNI ÓLAFSSON OG CO. HRAUNBRAUT 30 KÓPAVOGI S(MI 40088
Aukið hreinlceti skapar aukin verðmceti
Framundan eru tvennar örlagarikar
kosningar, sem ekki er hægt að komast
hjá að kosti mikið fé. Þeir stuðningsmenn
Framsóknarflokksins i Reykjavik, sem
styrkja vilja flokkinn með einhverjum
fjárframlögum eru vinsámlegast beðnir
að hafa samband við flokksskrifstofuna,
Hringbraut 30, simi 24480.
Kosningasióðu