Tíminn - 19.05.1974, Side 15
Sunnudagur 19. mai 1974.
TÍMINN
lí
ÍÞRÓTTASKÓLI
í BORGARFIRÐI
ÍÞRÓTTASKÓLI Sigurðar R.
Guðmundssonar, Borgarfirði,
mun i sumar halda fjögur nám-
skeið, sem einkum eru ætluð
Iþróttakennurum, almennum
kennurum, leiðbeinendum,
félagsleiðtogum og áhugafólki.
Fyrsta námskeiðið stendur yfir
dagana 25.-30. mai og kennd
verur jassleikfimi. Kennari
verður Monica Beckman frá
Sviþjóð, en hún er frumkvöðull að
þessari grein fimleika. Nám-
skeiðið er sfstaklega ætlað
iþróttakennurum, jafnt körlum
sem konum, og áhugafólki um
jassleikfimi. — 4.-6. júni verður
námskeið fyrir stjórnendur ung-
mennabúða og stjórnandi á þvi
námskeiði verður Sigurður R.
Guðmundsson. A námskeiðinu
verður fjallað um undirbúning,
skipulagningu og framkvæmd
ungmennabúða. Rætt verður um
kennslufyrirkomulag, undir-
búning kvöldvöku, söng og dans.
Námskeiðið er haldið i samvinnu
við Ungmennafélag Islands, og
er öllum opiÓ, sem áhuga hafa á
að vinna að slikri starfsemi.
Hópvinnubrögð nefnist nám-
skeið, sem stendur yfir dagana
6.-11. ágúst. Kennari verður
Gunnar Arnason, sálfræðingur.
Hann er fyrsti Islendingurinn
sem sérstaklega tekur að sér að
leiðbeina i þessari grein. Náms-
efnið er þýtt úr dönsku, höfundur
Arne Sjölund. Námskeiðið fjallar
á fjölþættan hátt um notkun hóp-
vinnubragða i skólum og i al-
mennu félagsstarfi. Nám-
skeiðið er ætlað félagsleiðtogum,
kennurum og leiðbeinendum.
Mime, leikræn tjáning, nefnist
námskeið sem byrjar 13. ágúst og
endar 18. ágúst. Námskeiðið er
ætlað fyrir byrjendur og kennari
veröur Grete Nissen frá Noregi.
Grete hélt hér tvö námskeið sl.
haust og var sérstaklega góður
rómur gerður að hennar kennslu.
Þátttakendum eru kennd ýmis
tjáningarform með hreyfingum
og tali. Það er mikill fengur fyrir
LOS Angeles-(NTB) Tvær ungar
konur voru drepnar I miklum
skotbardaga milli lögreglu og hóp
manna úr samtökum þeim er
numu Patriciu Hearst á brott i
febrúar s.l. Patricia er dóttir
blaðaeigandans Hearst I
Kaliforniu. Gekk hún i lið meö
meðlimum samtakanna eins og
kunnugt er og mun hafa tekið þátt
i a.m.k. einu bankaráni með
Dublin (NTB) — Rúmlega
tuttugu manns létu lifið i
sprengingum i lrlandi á föstudag.
1 Dublin voru 21 drepnir og 81
særðust er þrir bilar sprungu i loft
upp, allir á sama hálftimanum á
mesta umferðartimanum í
borginni. Nokkru seinna sprakk
fjórði bill fyrir utan bar i bænum
Monaghan oe létust fjórar
kennara, leiðbeinendur og aðra,
sem stjórna félagsstarfi að sækja
slik námskeið.
Dagana 20.-25. ágúst verður
framhaldsnámskeið i Mime og
kennari verður Grete Nissen.
Námsefnið er miðað við að þátt-
takendur hafi verið með i sliku
námskeiði fyrr. Þátttakendur i
byrjendanámskeiðinu geta ekki
fengið að taka þátt i þessu nám-
skeiði.
Þjóðdansanámskeið verður
haldið 25.-29. ágúst fyrir
leiðbeinendur. Námskeiðið er
ætlað þeim, sem áhuga hafa á að
leiðbeina i þjóðdönsum. Kenndir
verða innlendir og erlendir dans-
ar. Námskeiðið er haldið i sam-
vinnu við Ungmennafélag íslands
og er öllum opið.sem áhuga hafa.
Á öllum framangreindum nám-
skeiðum verða kvöldin notuð til
félagsstarfa, þá verða kvöld-
vökur, söngur, dans o. fl. Þátt-
taka I þessum námskeiðum til-
kynnist fyrir 1. mai.
I ungmennadeild skólans verða
námskeið fyrir börn og unglinga i
sumar. Nám i ungmennadeild er
ætlað börnum og unglingum 9-15
ára. Þar eru kenndar frjálsar
iþróttir, knattspyrn a, handknatt-
leikur, blak, körfuknattleikur og
sund. Áherzla er lögð á félags-
starf, kenndur er dans, mikið
sungið og kvöldvökur haldnar
hvert kvöld. Námskeið ung-
mennadeildar er jafnt ætlað
drengjum og stúlkum og verða
tímabilin sem hér segir:
1. 6.-15. júni 9-11 ára.
2. 19.-28. júni 12-15 ára
3. 28.-7. júli 12 til 15 ára
4. 7.-16. júli 9-11 ára
5. 16.-25. júli 9-11 ára
6. 25.-3. ágúst 9-15 ára
7. 25.-30. ágúst 9-15 ára.
A- og B-námskeið
Nám leiðbeinenda (þjálfara) i
iþróttum verður I sumar i tveim
þeim.
Það kom til mikilla átaka milli
50 vopnaðra lögreglumanna, sem
umkringdu hús rétt utan við Los
Angeles, þar sem meðlimir sam-
takanna héldu sig. Var byrjaö að
skjóta á lögregluna, er þeir skutu
táragassprengjum að húsinu.
Tvær mennskjur voru teknar
fastar áður en skotbardaginn
byrjaði.
menneskjur og tuttugu manns
særðust. Er þetta mesti fjöldi
látinna á einum degi i Irlandi
siðan átökin hófust milli
katólikka og mótmælenda 1969.
Ekki er kunnugt um hverjir voru
valdir að sprengingum þessum.
Brezkt herlið er tilbúið til aö fara
til N-lrlands, ef það verður nauö-
synlegt að styrkja vaktstöður
þar.
stigum, A-námskeið, sem gefur
undirstöðumenntun fyrir hinar
ýmsu greinar iþrótta, viðurkennt
af tþróttasambandi tslands, og
B-námskeið, sem gefur sér- *
menntun i einstökum greinum og
verður námsefni og kennsla á
vegum sérsambanda ISt og þvi
viðurkennt af þeim. Þeir, sem
ljúka stigi i menntun
leiðbeinenda, hafa rétt til að
leiðbeina i sinni grein hjá
félögum. Til þess að komast á A-
námskeið þurfa nemendur að
verða 18 ára á árinu. Þeir, sem
hafa lokið A-námskeiði eða sam-
svarandi námi fá rétt til að
þreyta B-námskeið. Áætlað er að
framhald af þessu verði C- og D-
námskeið, sem auka enn við
menntun og færni leiðbeinandans.
Nemendur á A-námskeiði
iþróttaskólans frá viðurkennd
réttindi frá Æskulýðsráði
rikisins, sem leiðbeinendur i
félagsmálum.
Námstimabil i leiðbeinanda-
deild verða sem hér segir:
4.-28. júni: A-námskeið, al-
mennt undirstöðunám. Kennari
veröur Jóhannes Sæmundsson. o.
fl.
28.-7. júli: B-námskeið, skiða-
nám I Kerlingafjöllum. Kennari
verður Valdimar örnólfsson o.
fl.
B-námskeið i knattspyrnu.
Kennari óákveðinn.
B-námskeið i blaki. Kennari
óákveðinn.
7.16. júli: B-námskeið i frjáls-
um iþróttum. Kennari óákveðinn.
B-námskeið i handknattleik.
Kennari óákveðinn.
B-námskeið i badminton. Kennari
óákveðinn.
o Kjósum
átt hlut að þvi. Þess vegna
greip forsætisráðherra til þess
ráðs, svo sem kunnugt er, að
rjúfa þingið og efna til nýrra
kosninga, til þess að gefa þjóð-
inni kost á að segja álit sitt á
þvi, hverjum hún vill fela for-
ystu sinna mála i næstu
framtið. Jafnframt verða
gerðar ráðstafanir til að skapa
þaö svigrúm, sem nauðsynlegt
er til að koma málumfyrir til
frambúðar.
Ég tel þess vegna að staða
Framsóknarflokksins sé nú
sterk og að við eigum að
ganga gunnreifir fram til
þeirra tveggja kosninga, sem
fram undan eru, undir öruggri
forystu ólafs Jóhannessonar
forsætisráðherra.
Einar Agústsson.
Bændur
Öska eftir að koma 12
ára dreng á gott
sveitaheimili í sumar.
Er vanur að vinna.
Upplýsingar í síma 97-
7537.
MÓÐUVARI
Fyrir bílrúður, baS-
herbergisspegla, gleraugu
o.fl.
Glerhreinsiefni sem
hindrar móðumyndun.
Sölustaðir
Hagkaup
Kaupfélögin
Týli Austurstræti
MIKIL ÖLVUN
SJ-Ovenju mikil ölvun var i
Reykjavik i fyrrinótt og á
föstudaginn. Þegar við rædd-
um við varðstjórann i fanga-
geymslunni á laugardags-
morgun hafði hann ekki enn
skráð niður þann siðasta sém
tekinn var fyrir ölvun, en hon-
um taldist til að frá þvi kl. hálf
eitt á hádegi áföstudag til kl.
hálf tiu á laugardagsmorgun
hefðu 73 karlar og konur verið
færðir i geymslu. Fyrst og
fremst var hér um ölvun að
ræða en einnig hafði fólk verið
staðið að rúðubrotum og
óspektum ýmsum.
Lögreglan i Kópavogi þurfti
að flytja nokkra menn i fanga-
geymsluna i Reykjavik vegna
ölvunar. Þar voru óvenju
margir staðnir að þvi að aka
undir áhrifum áfengis á að-
fararnótt laugardags, og sömu
sögu var að segja úr Reykja-
vik.
Árekstrar voru margir á
föstudag og umferðaröng-
þveiti i borginni að sögn lög-
reglunnar. A fimmtudag urðu
sex árekstrar á sama klukku-
timanum.
A Akureyri var ölvun einnig
með meira móti. Óvenju
margir voru teknir þar fyrir of
hraðan akstur i siðustu viku
eða 30 manns.
Skotbardagi við lög
reglu í Los Angeles
BLÓÐBAÐ
Auglýsing um
gjaldeyrisafgreiðslur
Á grundvelli 1. gr. reglugerðar, dags. 27.
október 1967, um breytingu á reglugerð nr.
79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutn-
ingsmála, með heimild i 1. gr. laga nr.
30/1960 um skipan innflutnings- og gjald-
eyrismála o.fl., hefur viðskiptaráðuneyt-
ið, i samráði við Seðlabankann, ákveðið
eftirfarandi innborganir til banka til
greiðslu inn á bundna reikninga við Seðla-
bankann.
Við gjaldeyriskaup eða innlausn skjala i
banka gegn vixli eða öðru skuldaskjali,
ber að greiða innborgunarfé til banka,
samkvæmt eftirfarandi reglum:
1. Innflutningur vara gegn staðgreiðslu,
án bankaábyrgðar.
Innborgunarhlutfall sé 25% af innlausnar-
verði vöruskjala (gjaldeyriskaupum) og
skal féð bundið á reikningi i bankanum i 90
daga.
Eftirfarandi vörur eru undanþegnar inn-
borgun undir þessum lið:
Miidlvæg hráefni til iðnaðar.
Kornvörur og fóðurvörur.
Kaffi,sykur, te, kakó, matarsalt.
Kol.
Salt.
Oliur, bensin, gas.
Veiðarfæri.
Nauðsynlegar umbúðir um útflutnings-
vörur og efni til þeirra.
Áburður og grasfræ.
Einkasöluvörur.
Vörur til lækninga.
Dagblaðapappir.
2. Innflutningur, án bankaábyrgðar, en
með erlendum greiðslufresti.
Innborgun sé 25% af öllum vörum öðrum
en þeim.sem taldar eru upp undir lið 1 hér
að framan. Skal 25% innborgun bundin á
meðan greiðslufrestur stendur, þó ekki
skemur en 90 daga.
3. Innflutningur með bankaábyrgð, með
eða án greiðslufrests.
Innborgun sé bundin á reikningi gildis-
tima ábyrgðar (að meðtöldum greiðslu-
fresti, þegar um hann er að ræða). Sé
ábyrgð greidd áður en 90 dagar eru liðnir,
skal haldið eftir 25% innlausnarverðs til
loka þess tima.
Núgildandi reglur um innborganir til
banka við gjaldeyrisafgreiðslur verða
óbreyttar.
Viðskiptaráðuneytið skipar nefnd, sem
starfar i samráði við Seðlabankann, en
með starfsaðstöðu við Gjaldeyrisdeild
bankanna, Laugavegi 77, og hefur hún
yfirstjórn um framkvæmd reglna þessara
og fjallar um og úrskurðar vafaatriði, er
upp kunna að koma.
Innborgunarhlutfall miðast við hver ein-
stök gjaldeyriskaup eða afgreiðslur.
Innborgun 1.000 krónur eða lægri fellur
niður.
Vaxtakjör af innborguðu fé verða þau
sömu og gilda um aðra innborgunarreikn-
inga vegna innflutnings við gjaldeyris-
bankana.
Vakiner athygli á þvi, að ákvæði 11. og 12.
gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutn-
ings- og gjaldeyrismála o.fl., gilda um aUa
framkvæmd skv. auglýsingu þessari.
Ofanskráðar reglur gilda frá og með 20.
mai 1974 til septemberloka.
Reykjavik, 17. mai 1974.
Viðskiptaráðuneytið
Seðlabanki íslands