Tíminn - 19.05.1974, Qupperneq 22
22 ■ .
TÍMINN
. Sunnudagur 19. mai 1974.
UU Sunnudagur 19. maí 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjöröur simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka í Reykjavik,
vikuna, 10-til 16-mai verður I
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. Næturvarzla verður i
Ingólfs Apóteki.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar.
Efnir til kaffisölu i safnaðar-
heimilinu, sunnudaginn 26.
þ.m. Kvenfélagskonur og
aðrar safnaðarkonur eru vin-
samlega beðnar að gefa
kökur.
Nefndin.
Aðalfundur Félagssam-
takanna Vernd verður haldinn
að Hallveigarstöðum mánu-
daginn þ. 20. mai kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju. Kaffi-
sala félagsins verður sunnu-
daginn 26. mai i félagsheimili
kirkjunnar. Ágóðanum verður
varið til kaupa á hátalarakerfi
I félagsheimilið. Kvenfélagið
heitir á safnaðarfólk og vel-
unnara félagsins að bregðast
vel við og gefa kökur. Nánar
auglýst slðar.
Frá Sjálfsbjörg I Reykjavik.
Farið verður i eins dags ferð
25.mai n.k. Félagar látið vita
um þátttöku i sima 25388 fyrir
21. mai.
Ferðanefndin.
Félagslíf
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 20. mai hefst leir-
munagerð að Norðurbrún 1.
Leiðbeinendur Gestur Þor-
grimsson og Ragnheiður
Gestsdóttir.
Minningarkort
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22,
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73 simi 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi 37392. Magnúsi
Þórarinssyni Alfheimum 48
simi 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Bókaverzl-
un ísafoldar Austurstræti 8.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
apótek. Garðs-Apótek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-Apó-
tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn-
arbakka 4-6. Landspitalinn.
Hafnarfirði Bókabúð Olivers
Steins.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3, verzluninni Aldan
öldugötu 29, verzlunni Emma
Skólavörðustig 5, og prestkon-
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spítalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34242.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmánnafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stööum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu .
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur Hjarðarhaga 24
simi 12117.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást I Bókabúð
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benonis-
dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Ríkissaksókn-
arinn vi
draga
Glistrup
fyrir rétt
NTB-Kaupmannahöfn: — Danski
rikissaksóknarinn sagðist i gær
ætia að fara fram á að þingið
samþykkti að svipta Mogens
Giistrups, þinghelgi svo að hægt
væri að draga hann fyrir dómstól
fyrir stórfelld skattsvik.
Rikissaksóknarinn hyggst
höfða mál gegn formanni Fram-
faraflokksins fyrir svik, og fyrir
að hafa gefið rangar eða villandi
upplýsingar um hlutafélög. Rikis-
saksóknarinn mun krefjast þess,
að Glistrup verði sviptur
réttindum ævilangt til að starfa
sem lögfræðingur.
ARÐURí STAÐ
§ SAMVINNUBANKINN
OPIO
Virka daga Kl. 6-lOe.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
..^.BILLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
1
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land-Rover — VW-fólksbilar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340-37199
Q
BÍLALEIGAN
5IEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIONEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
1652
Lárétt
1) Glataður.- 5) Fiskur.- 7)
Grjóthlið.- 9) Sprænu.- 11)
Leyfist.- 12) Tónn.- 13) ílát.-
15) Eymsli,- 16) Kona,- 18)
Dýr,-
Lóðrétt
1) Stýrisendar.- 2) Miskunn,-
3) 550.- 4) Hár.- 6) Skreyta.- 8)
Æð.- 10) Þjálfa.- 14) Andvari,-
15) Ambátt,- 17) Efni,-
Ráðning á gátu no. 1651
Lárétt
1) Sætari,- 5) Ati.- 7) Err,- 9)
Tel,-11) Ró,-12) TU.-13) Tak,-
15) Mat.- 16) Æsa.- 18) Hrút-
ur,-
Lóðrétt
1) Sverta.- 2) Tár,- 3) At.- 4)
Rit.- 6) Hlutur,- 8) Róa.- 10)
Eta,- 14) Kær,- 15) Mat,- 17)
Sú,-
BiLAiElGA
jCar rental |
[41660 &42902
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLE/Ð/R
Alifuglabú til sölu
i nágrenni Reykjavikur. Á búinu er m.a.
ibúðarhús i smiðum. Skipti á ibúð eða
einbýlishúsi i Reykjavik koma til greina.
Tilboð merkt 20 km akstur 1804 sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir '26. mai n.k.
Alúöarþakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli minu 27.
april.
Sigriður Guðmundsdóttir
Dvergabakka 18, Reykjavik.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim fjölmörgu sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin-
manns mins og sonar okkar.
Þórarins Guðmundssonar
Sigrlín Árnadóttir,
Guðrún Hermannsdóttir, Guðmundur Þórarinsson.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för föður okkar
Andrésar Björnssonar
Snotrunesi, Borgarfirði eystra.
Björn Andrésson, Asta Pétursdóttir,
Björgheiður Andrésdóttir, Hjalti Pétursson,
Skúli Andrésson, Kristin Eyjólfsdóttir,
Jón Andrésson,
Vilborg Andrésdóttir.
Jarðarför móður okkar
Bjarneyjar Sólveigar Guðmundsdóttur
frá Hrafnsfjarðareyri, Grunnavikurhreppi,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. mai kl. 15.
Börn hinnar látnu.
Hugheilar þakkir og kveðjur sendum við öllum, er sýndu
okkur vináttu og rika samúð og heiöruöú minningu
Margrétar Jónsdóttur
frá Gaitalæk.
Einnig þökkum við ómetanlega hjálp. Megi heill og
blessun veitast ykkur öllum.
Dætur og fóstursynir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar
Þorgerðar Erlingsdóttur
Sólheimakoti
Högni Sigurðsson, Erlingur Sigurðsson,
Ragnhildur Sigurðardóttir, Guðrún Sigurðardóttir.