Tíminn - 19.05.1974, Side 27
Sunnudagur 19. mai 1974.
TÍMINN
27
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
VÍFILSSTAÐASPÍTALI:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa i eins árs stöðu frá 1. júli
n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir,
slmi 42800.
AÐSTOÐARMAÐUR á sjúkra-
deildum óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðukona
eða umsjónarmaður spitalans,
simi 42800.
ÞVOTTAHCS
RÍKISSPÍTALANNA:
STARFSFóLK, konur, ekki yngri
en tvitugt og karlmaður óskast til
starfa nú þegar til framtiðarstarfa
og til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 81714.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA:
BóKARI, karl eða kona, óskast til
starfa við sjúklingabókhaldsdeild,
helzt frá 1. júni n.k. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri, simi
11765.
LANDSPÍTALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa i blóðmeinafræði við
RANNSÓKNADEILD frá 1. júni
n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir deildarinnar, simi 24160.
DEILDARMEINATÆKNIR Óskast
til starfa i blóðmeinafræði við
RANNSÓKNADEILD frá 1. júni
n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar. simi 24160.
Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR
óskast til starfa á
LYFLÆKNIN G ADEILD, annar
frá 1. júli en hinn frá 1. ágúst n.k.
Umsóknarfrestur til 20. júni n.k.
Nánari upplýsingar veitir
yfirlæknir deildarinnar, simi 24160.
FóSTRA óskast til afleysinga á
BARNASPÍTALA HRINGSINS i
sumar. Upplýsingar veitir yfir-
læknir barnaspitalans, simi 24160.
Umsóknum, er greini aldur,
menntun og fyrri s^örf ber að senda
skrifstofu rikisspitalanna.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi
á sama stað.
Reykjavik, 17. mai 1974.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Steinunn Hafstaö sést hér I setustofu hótelsins.
fyrir þig hótel- og veitingarekst-
ur?
— Já, ég var ung. begar ég var
rétt liðlega tvitug, vann ég i
ágætu starfi hjá Landsimanum,
og eitt sinn varð mér litið á sam-
verkakonur minar, sem höfðu
unnið lengi i þessu starfi: þreytt-
ar, miðaldra konur, sem voru
farnar að láta á sjá. bá ákvað ég
að hætta, og i þessu starfi minu
við veitinga- og hótelrekstur hef
ég unað hag minum vel. Starfið er
skemmtilegt, og það hefur veitt
mér margar ánægjustundir. Ég
hef ferðazt mikið um landið með
minn búskap, og einhver gárungi
komst svo að orði um mig: bú ert
eins og gangandi bar um landið.
Hann gætti þess ekki, að á þess-
um langa ferli hef ég aldrei verið
með vinveitingar.
Steinunn Hafstað brosti, gaf
okkur meira kaffi, og ég spurði
hana, hversu lengi hún hefði dval-
ið á Selfossi.
— t vor hef ég verið hér i sjö ár.
Ég sá um veitingasölu i Hótel Sel-
fossi til haustsins 1972, en hafði
áður keypt þessa eign að bóris-
túni 1 og rekið hér gistihús.
Haustið 1972 hætti ég veitingasöl-
unni og tók til við mitt eigið fyrir-
tæki, Hótel bóristún.
Og áður en við kveðjum þessa
sómakonu, ákveð ég að spyrja
hana einnar erfiðrar spurningar.
— Steinunn, hvað hefur þú tek-
iðá móti mörgum gestum um æv-
ina?
Steinunn Hafstað gripur fyrir
andlit sér, hlær hvellt og segir:
— Guð minn almáttugur,
hvernig ætti ég að vita það?
Okkar erindi er lokið. Við bjóð-
um góðar stundir.
—Gsal
Innheimtustarf
Óskum að ráða mann til innheimtustarfa
— hluta úr degi. Heppilegt fyrir eldri
mann.
Shriíuélin
Suðurlandsbraut 12 — Sími 8-52-77.