Tíminn - 19.05.1974, Side 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 19. mai 1974.
Símhler-
unar-
tæki
komin
a
markað
TÆKNIFRAMFARIHNAR
eru miklar, en ekki er þar meö
sagt, aö þjóðfélögin veröi aö
sama skapi hugnanlegri.
Mörgum stendur beygur af
þvi, hvernig nota má hljóö-
nema, tölvur og ótal margt
annaö til þess aö vera meö
nefiö niöri i hvers manns
koppioghafa jafnan á taktein-
um hvers konar vitneskju um
fólk, er aftur hefur i för meö
sér þá freistingu aö neyta
þessarár aöstööu á óviöur-
kvæmilegan hátt.
Nýjast á þessu sviöi er tæki,
sem fyrirtæki i New York
hefur framleitt og ætlað er til
simhlerunar. Sá, sem þetta
tæki fær i hendur getur náð
sambandi viö simanúmer, án
þess að nokkur hringing
heyrist, og fylgzt á þann hátt
meö öllum samtölum og hljóð-
um i herberginu, sem siminn
er i, hvort heldur það er skrif-
stofa eða stofa i heimahúsum.
Þannig getur enginn lengur'
verið óhultur fyrir njósnurum.
Að visu er látið I veðri vaka,
að menn eigi aðeins að fá tæki
til þess að hlera sina eigin
sima, svo að þeir geti fylgzt
með eiginkonunni heima og
starfsfólkinu i skrifstofum
fyrirtækjanna, en auðvitað er
það aðeins stigsmunur, hvaða
simar eru hleraðir, þegar
farið er að nota þessi tæki á
annað borö.
Verö hlerunartækjanna er
sagt um 86 þúsund krónur is-
lenzkar.
Tónlistar
skóla
Kópa
vogs
slitið
TÓNLISTARSKÓLA Kópavogs
var slitiö laugardaginn 11. mai. A
þessu starfsári stunduöu 306 nem-
endur nám viö skólann, þar af 106
i forskóladeildum, 125 I pianóleik,
35 iæröu á strengjahljóöfæri, 25 á
blásturshljóöfæri og 15 lögöu
stund á einsöng. Vornámskeiö
fyrir börn hófst I byrjun mai og
voru þátttakendur 51 talsins. Þess
skal getiö aö tveir nemendur
stunduöu nám i tónlistarkjör-
sviöi.
Að venju setti tónleikahald
mikinn svip á skólastarfið en
framkvæmd og skipulag þess er i
höndum Kristins Gestssonar yfir-
kennara. Tónleikar innan skólans
voru fjölmargir og skólinn stóð
einnig fyrir opinberum tónleikum
þ.e. tvennum jóla- og vortón-
leikum. Nemendur komu og fram
við ýmis tækifæri og má t.d. nefna
að kór og hljómsveit skólans
komu fram á Kópavogsvökunni.
Með þessum skólaslitum lauk ð
11. starfsári Tónlistarskóla j
Kópavogs. Kennarar voru 16 tals- |
ins, auk skólastjóra Fjölnis |
Stefánssonar.
SVALUR
Y Hann
hleypur þarna
Bando
Skiptu
þér ekki af _
khonum.
, Farðu niður tjwvé•
og skjóttu Staníon.rfw^
' Svalur er um borö I Hnís- V
unni, skipstjóri. Einhver )
verður að koma til hjálpar.
ég varð að trufla leik sæ\^
ljónanna til að finna flöskuna!
sæijomn nata njaipaö mikið
Stanton. An þeirra
hefðirðu hlotið öm-
urleg örlög.
rrwm