Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. mai 1974. TÍMINN 5 Brezkir hermenn taka stjórnina STEINSÚLA TIL í sínar hendur MINNINGAR UM NTB Belfast Brezkir her- hendur á oliuhreinsunarstöðvum menn tóku ■ gær stjórnina i sfnar og benzinstöðvum i N-trlandi. Embættistaka Frakklandsforseta NTB—Paris — Valery Giscard d’ Estaing tók i gærmorgun opin- berlega við embætti forseta Frakklands. Atburðurinn átti sér stað i Elysee-höll og voru um 300 manns viðstaddir. Giscard fór um götur Parisarborgar fyrir em- bættistökuna og var hylltur af geysilegum mannfjölda. Eftir embættistökuna i Elysee-höll var helypt af 21 skoti til heiðuts hinum nýja forseta. Seinnihluta dags i gær útnefndi Giscard svo nafn hins nýja forsætisráðherra, sem er hinn 41 árs gamli gaullisti Jacpues Chirac. Chirac var innanrikisráðherra i stjórn Pierre Messmer þar sem Giscard var fjármálaráðherra. Ráðherralista sinn mun Giscard sennilega leggja fram á morgun. Drengjasettin komin í Ijósbláu denimefni Stærðir: 4-8 1750.- 10-16 1830.- ÍRSKA LANDNEMA Þeir eiga að reyna að niinnka hin skaðvænlegu áhrif verkfalls mót- mælenda, sem byrjaði fyrir 13 dögum siðan. Er þetta fréttist byrjuðu viðtæk mótmæli og mótmælendur settu upp strætavirki á götunum. Brezku hermennirnir mættu mótspyrnu, er þeir tóku stjórnina i sinar ' ' hendur á oliustöðv- unum i Belfast og Londonderry og 21 benzinstöð viðs vegar um héraðið. Brezki ráðherran fyrir N-Irland, Melyn Rees sagði þessar ráðstafanir nauðsynlegar, þar sem hættan á ofbeldi sé yfir- vofandi og að mótmælendur myndu halda verkfallinu áfram. SAMKVÆMT tilkynningu, sem borizt hefur frá sendiráði trlands i Kaupmannahöfn, hafa irsk stjórnvöld ákveöið að minnast 1100 ára afmælis landnáms á Islandi með þvi að gefa sérstaka steinsúlu, er reist verði á Akra- nesi. til minningar um þá tra, er þar námu land fyrstir manna. Á súlunni verður áletrun á Irsku og islenzku. Vonazt er til þess, að steinsula þessi verði komin til landsins fyrir lok júnimánaðar n.k. Auglýsið í Tímanum # MITT ANNAÐ HEIMILI Má ég kynna nýja tegund skrifstofuhúsgagna á íslenzkum markaöi. Hér eru fyllstu kröfur um nýtingu, útlit og gæði uppfylltar. Röðunarmöguleikar eru 1001!- allar skúffur á rennibrautum og svona mætti lengi telja. Komiö og sjáið, því að sjón er sögu ríkari. Framleiöendur á íslandi:3K SAMVINNUTRÉSMIÐJURNAR Selfossi - Vík - Hvolsvelli meö einkaleyfí frá HOV MÖBELINDUSTRI í Noregi. Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.