Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. mai 1974. TÍMINN 15 Fáskrúðsfirði Opnum útibú miðvikudaginn 29. maí Afgreiðslutími mánudaga fil föstudaga kl. 9,30 til 12,30 og 13,30 til 15,30 SÍMI 02-127 % Jafnframt hefur bankinn tekið við starfsemi Sparisjóðs Fáskrúðsfjarðar Útibúið annast öil innlend og erlend bankaviðskipti Gengið upp að Skaftafelli I öræfum. Fyrsta skólaferðin umhverfis JH— Reykjavik. — Það voru glað- ir „hringfarar”, sein komu hcim um daginn eftir sex daga ferð. Þetta voru þrjátiu og tveir nemendur úr Laugagerðissköia i Unappadalssýslu, þrettán og fjór- tán ára gamlir, sem farið höfðu landið hringinn i kringum landið, fyrstir slikra hópa, ásamt skólastjóran- um, Rúnari Friðriki Guðmunds- syni, sem annaðist fararstjórn, ásamt einum kennara, Þorleifi Jónssyni, og matráðskonunni, Klisabet Hallsdóttur. — Krakkarnir voru búnir að safna i ferðasjóð i tvö ár, sagði Rúnar Friðrik við Timann, og allt var vandlega undirbúið. Til ferð- arinnar fengum við ágætan bil- stjóra, Hilmar Helgason, með eina af hópferðabifreiðum Helga Péturssonar. Við fórum norður um, og gististaðir okkar voru Hrafnagil i Eyjafirði, Hallorms- staður, Höfn i Hornafirði, Kirkju- bæjarklaustur og Flúðir i Hruna- mannahreppi. Sofið var i skólum i svefnpokunum, og nesti höfðum við til ferðarinnar, nema hvað eldaðar voru léttar máltiðir, sem börnin sáu um i sameiningu við umsjá matráðskonunnar. Ferðin gekk öll einstaklega vel, og veg- irnir voru svo frábærlega góðir, að varla var nokkurs staðar hola, ef undan er skilin leiðin vestan úr Laugagerðisskóla að Borgarnes- vegamótum. Ég held, að það sé ekki neitt skrum, að börnin hafi haft bæði gagn og gleði af þessu ferðalagi, og allir hafi komið heim harla ánægðir, sagði skólastjórinn að lokum. Auglýsið í Tímanum F/estar stæröir BARUM hjó/baröa fyrir vörubi/a og vinnuvé/ar einnig fáan/egar. BARUM BREGST EKK/ EINKAUMBOD: TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID Á ÍSLANDI H/F SKODA BÚÐ/N AUDBREKKU 44-46 SÍM/ 42606 NÝBARÐI í GARDAHREPP/. Klifið upp I Paradisarhelli Ljósm. Friðrik R. Guðmundsson Nýr umboðsmaður í Kópavogi Frá og með 17. mai byrjar nýr umboðs- maður i Kópavogi, Hólmfriður Jónsdóttir og Þórmundur Hjálmtýsson, Bræðratungu 7, Kópavogi, simi 42073. Æskilegt er að kvartanir út af blaðinu berist fyrir kl. 11,00 f.h., og verða þær keyrðar út milli kl. 11,00 og kl. 13.00. Viö birtum hér BARUM verö svo aÖ hægt sé aö sjá hve ótrú/ega góö kaup er hægt aÖ gera á hjó/böröum - BARUM HJÓLBÖRÐUM. 560 - 15/4 KR. 2490 750 - 16/6 KR. 4160

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.