Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 22
I 22 TÍMINN Þriðjudagur 28. mai 1974. €íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUDGA MITT LANI) miðvikudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. LEÐURBLAKAN ' föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LEIKIIÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? i kvöld kl. 20,30 — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIA YKJAVÍKD; FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 198. sýning, KERTALOG föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 1-66-20. Tónabíó Sími 31182 Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega velgerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Vönduð úr í úrvali PÓSTSENDUM MAGNÚS ÁSMUNDSSON úra- og skartgripaverzlun Sími 17884 Ingólfsstræti 3. Sannsöguleg mynd um hið sögufræga skólahverfi Eng- lendinga, lekin i litum. Kvik- myndahandrit eftir David Shervin. Tónlist eftir Marc Wilkinson. Leikstjóri Lindsay Anderson. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolin McDowell, David Wood, Richard Warwichk, Christine Noonan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TÍMANUMi óheppnar hetjur Robert Redford, George Segal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, break the bank and heist TheHotRock ISLENZKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Menntamálaráðuneytið, 21. mai 1974. Laus staða Dósentsstaða i sálma- og messusöngsfræði og tón- flutningi við guðfræðideild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og tilhögun samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla tslands. Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta í hlutastöðum, i samræmi við kennslumagn. Umsóknum um stöðu þessa, ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf, ritsmiðar og rannsóknir svo og um námsferil og störf, skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 21. júni n.k. KENTÁR rafgeymar í og önnur farartæki — hjó umboðsmönnum okkar Sendum líka gegn póstkröfu Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 Engin sýning i dag Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd. Aðalhlutverkin leika sniliingarnir Jean-Poul Belinondo og Mia Farrow Leikstjóri Claude Chabrol. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd kl. 9: Reykjavík — gömul borg á nýjum grunni Kvikmy ndagerð Viðsjá sýnir. DEAN MARTIN BRIAN KEITH 'something bigf Spennandi og bráðskemmti- leg, ný bandarisk litmynd um furðufugla i byssuleik. fSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11,15. 12 og 14 ára bræður óska eftir að komast í sveit. Þarf ekki að vera á sama stað. Upplýsingar í símum 32070 og 71967. AllSTURBÆJARRjn sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Fram í rauðan dauð- ann Bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Warren Mitchell, Dandy Nichols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 3-20-75 Geðveikrahælið Hrollvekjandi ensk mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Peter Cush- ing, Britt Ekland, Herbert Lom, Richard Todd og Ge- offrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Til sölu er 120 fermetra steinsteypt einbýlishús á Höfn Hornafirði. — Upplýsingar i sima 97-8185. Starf bæjarstjóra á Siglufirði kjörtlmabilið 1974-1978 er hér með auglýst laust tii umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júni nk. Umsóknir, er greini menntun, starfs- reynslu og kaupkröfur sendist fráfarandi bæjarstjóra, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Siglufirði, 22. mai 1974. Bæjarstjórinn i Siglufirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.