Tíminn - 22.06.1974, Page 18
18
TÍMINN
Laugardagur 22. júni 1974
^ÞJÓÐLEIKHÚSID
ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
þriðjudag kl. 20
Siðustu sýningar.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
205. sýning. Fáar sýningar i
eftir.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30.
2. sýning eftir.
FLÓ A SKINNI :
föstudag kl. 20,30.
KERTALOG
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
hofnarbíó
síml 11444
Flökkustelpan
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd, um unga stúlku
sem ekki lætur sér allt fyrir
brjósti brenna.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Einvígið á
Kyrrahafinu
Snilldarlega leikin og æsi-
spennandi mynd, tekin i lit-
um og á breiðtjaldsfilmu frá
Sélmur Pictures. Kvik-
myndahandrit eftir Alexand-
er Jakobs og Eric Bercovici
skv. skáldsögu eftir Reuben
Bercovictoh. Tónlist eftir
Lalo Schifrni. Leikstjóri:
John Brovman. Leikendur:
Lee Marvin, Toshiro Mifune.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
sími 3-20-75
Húseigendur -
Bændur
Tökum að okkur alls konar viðgerðir og
viðhald, utanbæjar sem innan. Vanir
menn. Simi 3-76-06 kl. 8-10, annars skila-
boð.
Rauöi Rúbíninn
den
rade
rubín
eftor Agnar Mykle's roman
GHITA
NORBY
Poul Bundgaard
Karl Stegger
AnnieBirgit Garde
Paul Hagen m.m.fl.
Hin djarfa danska litmynd,
eftir samnefndri sögu
Agnars Mykle.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Ný þjónusta í Sk'Mholti
III v
Opið allan daginn —
Heitur matur og fjölbreyttar veitingar
| Tíminner
j peningar
| Auglýsitf j
j íTímanum j
Bifreiðar
til sölu
Merzedes Bens 1962, 38
manna og Marzedes
Bens 1965, 2ja drifa, 29
manna.
Olafur Ketilsson, simi
99-6136.
sími 1-13-84
Frambjóðandinn
The Candidate
Mjög vel gerð ný, amerisk
kvikmynd i litum, sem lýsir
kosningabáráttu i Banda-
rikjunum.
Aðalhlutverk leikur hinn
vinsæli leikari Robert
Redford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BlKKond
TheMEACHER
ÍSLENZKUR TEXTI.
Vel leikin og æsispennandi
ný amerisk kvikmynd i lit-
um. Myndin gerist i lok
Þrælastriðsins i Bandarikj-
unum. Leikstjóri: Signey
Poitier. Aðalhlutverk:
Sidney Poitier, Harry Bela-
fonte, Ruby Dee.
Sýnd kl. 5,7 og 11.
SÍMI
18936
SWMEY
POIUER
HARRY
BELAFONTE
Frjáls sem fiðrildi
(Butterflies are free)
Islenzkur texti.
Frábær ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum.
Leikstjóri Milton Katselas
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn,
Edward Albert.
Sýnd kl. 9
Siðasta sýningarhelgi.
Leið hinna dæmdu
Buck and The
Preacher
Tónabíó
Sínd 31182...
Hetjurnar
R00 STEIGER
ROSANNA SCHIAFFINO
ROD TAYLOR
CLAUDE BRASSEUR
TERRY-THOMAS
Hetjurnar er nú, itölsk kvik-
mynd með ROD STEIGER i
aðalhlutverki. Myndin er
með ensku tali og gerist i
Siðari heimsstyrjöldinni og
sýnir á skoplegan hátt at-
burði sem gætu gerzt i eyði-
merkurhernaði. Leikstjóri:
Duccio Tessari.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
ISLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný amerisk
litmynd um einn vinsælasta
Stock-car kappakstursbil-
stjóra Bandarikjanna, Jeff
Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin, sem slær allt út
Skytturnar
Glæný mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas
Heill stjörnuskari leikur i
myndinni, sem hvarvetna
hefur hlotið gifurlegar vin-
sældir og aðsókn meðal leik-
ara eru Oliver Reed,
Charlton Heston, Geraldine
Chaplin o.m.fl.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða
dagana
Ath: Sama verð er á öllum
sýningum.
Það leiðist engum, sem fer i
Haskólabió á næstunni