Tíminn - 28.06.1974, Qupperneq 17

Tíminn - 28.06.1974, Qupperneq 17
Föstudagur 28. júni 1974. TÍMINN 17 Framundan eru örlagarikar kosningar, sem ekki er hægt að komaoi hjá að kosti mikið fé. Þeir stuðningsmenn Framsóknarflokksins i Reykjavik, sem styrkja vilja flokkinn með einhverjum fjárframlögum eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við flokksskrifstofuna, Hringbraut 30, simi 24480. Sjálfboðaliðar og bílar á kjördag Kosningaskrifstofurnar i Reykjavik vantar sjálfboðaliða til starfa. Unnið er öll kvöld til kl. 10. Þeir, sem vilja lána bila á kjördag eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við kosninga- skrifstofurnar og láta skrá bila sina. Einnig er gott að þeir, sem ætla að vinna á kjördag, til- kynni það sem fyrst. Nýja Akraborgin Akraborgin I Reykjavikurhöfn I fyrsta skipti. Sem sjá má hefur stafninum verið lyft upp, en ennþá er ekki komin aðstaða til að nýta þessa tækni, þar sem unnt á að vera að aka bflum inn og út um stafn og skut. Samgönguráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, sagði við komu ferjunnar til Reykjavikur, að að- staðan yrði komin fyrir haustið, en Guðni i Sunnu viðhafði þau orð, að svona „flugvél” þyrfti hann að fá sér. Tímamynd: Róbert — hefur ferðir milli Akraness og Reykjavíkur á laugardag Kosningaskemmtun í Valaskjálf A föstudagskvöldið kl. 21. verður kosningaskemmtun Fram- sóknarmanna i Valaskjálf á Egilsstöðum. Ávörp flytja Halldór Asgrimsson og Eysteinn Jónsson. Karl Einarsson flytur skemmtiþátt. Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi. Fjölmennið á þessa kosningaskemmtun B-listans á Austurlandi. Framsóknarmenn i Keflavík og á Suðurnesjum hús Opið á föstudagskvöld frá kl. 8.301 Framsóknar húsinu i Keflavik. Rætt um kosningaundirbúninginn. Framsókn armenn, fjölmennið. —hs—Rvik. — Vegna rógburðar, lét Ilaraidur konungur hinn hár- fagri taka af Hfi einn af hirð- sveinum sinum, Þórólf Kveldúlfs- son, fyrir 1100 árum. Þegar konungur vildi ekki bæta fyrir brot sitt, hefndi Skallagrimur bróðir Þóróifs fyrir vigið og varð af þeim sökum að flýja land. Sigidi hann skipi sinu til lsiands og nam land i Borgarfirði. i dag, 1100 árum siðar, hefur Skaila- grimur gamli á ný siglt skipi sinu vestur um haf. Saga þeirrar sigl- ingar er engu siður róstursöm og umdeild, en forðum, þótt eigi hafi til mannviga komið að þessu sinni. Þannig fórust Birni H. Björns- syni, stjórnarformanni Skalla- grims h.f. orð við komu hinnar nýju bilferju, Akraborgar, til Reykjavikur i fyrsta sinni. Skipið kom til Reykjavikur á mánu- daginn s .1., en kom til heima- hafnar deginum áður, á sunnu- dag. Björn lýsti siðan skipinu fyrir gestum, en það er byggt sem sameinuð farþega— og bilferja, og er 681 brúttórúmlest að stærð, 325 nettó — Mesta lengd skipsins Engan í útlegði til Ástralíu er 56.9 m, breidd: 10,5 m, dýpt: 4,1 m. — Flutningsgeta skipsins er 600 farþ. og 50 fólksbifreiðar. Skipið er byggt úr stáli upp að farþegaþilfari, en allt þar yfir er aluminium. Undir bílþilfari er farþegasalur með 62 sætum, skipverjaklefar fyrir 19 manns, kaffiteria, eldhús, kæliklefi og borðsalir fyrir skip- verja. A bilaþilfari: sjúkraklefi og farmiðaklefi. Afarþegaþilfari eru 2 salir með samtals 195 sætum, þar af 45 flugvélasætum. A bátaþilfari er stýrishús, skip- stjóraherbergi og 5 farþega- klefar. t skipinu er tvær Normo diesel- vélar, samtals 2080 Hk. öll stjórnun fer fram úr brú. — 220 volta riðstraumur er framleiddur af Volvo ljósavélum. S.l. fjóra mánuði hefur skipið verið til 8 ára klössunar hjá ölen Skipsindustri A/s, þar sem þvi var einnig lokað að aftan og gerðar nauðsynlegar breytingar. Kaupverð var 7,8 millj. N .kr. og kostnaður við breytingar, klössun og heimsiglingu ca. 0,9 millj., eða samtals N. kr. 8,7 millj., sem svarar til 140 millj. isl. kr. A reynslusiglingu gekk skipið 16 sjómilur á fullri ferð. Skipstjóri á heimsiglingu var Jóhannes Ingólfsson 1. stýri- maður Þorvaldur Guðmundsson og 1. vélstjóri Hreggviður Hendriksson. Aætlað er, að skipið hefji ferðir laugardaginn 29. þ.m. og leysi þá af hólmi okkar gömlu Akraborg, sem sl.l 18 ár hefur með ágætum flutt u.þ.b. 770 þús farþega. — Hún hefur nú verið seld undir fána Liberiu. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 2. júni kl. 12-3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Verksmiðju-útsala Útsalan sfendur út þessa viku. Mikill afsláttur af öllum vörum. Opið 9-6, föstudag 9-10 siðdegis. Prjónastot'a Kristinar N\ lendugötu 10. AAenn vanir smíðum óskast i byggingarvinnu vegna fram- kvæmda við inn-Djúpsáætlun, Norður-lsa- fjarðarsýslu. — Mikil vinna. Upplýsingar hjá Landnámi rikisins, Laugavegi 120, kl. 8-16, Simi 2-54-44.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.