Tíminn - 28.06.1974, Side 4

Tíminn - 28.06.1974, Side 4
4 TÍMINN Föstudagur 28. júnl 1974. stór brjóst. Auðvitað leyfir trúflokkurinn, sem fékk hinn hluta peninganna, ekki sllkt, en Bobby er nú undantekning, og það er ekki hægt að gera neitt i þvi, þótt hann hafi gaman af að skemmta sér með stúlkum. t hálft ár fór allur timi skák- meistarans i kvenfólk, að þvi er sagt er, en nú er þvi lokið, og hann helgar sig skákinni á ný. Hið Ijúfa líf Bobby Fischers Bobby Fischer varð heims- meistari i skák, eins og flesta rekur vist minni til, árið 1972. Að þvi loknu hvarf hann umheiminum með alla þá pen- inga, sem hann hafði unnið til. Nokkur hluti peninganna fór þegar til kirkjusamtaka nokk- urra I Bandarikjunum, sem hann styður, og eru samtök þessi talin heldur öfgasinnuð. Hinn hlutinn fór i stúlkur með Margt er gert d dagheimilinu Þessar skemmtilegu myndir eru teknar á dagheimili I Pól- landi. A annarri myndinni sjá- um við litinn herra vera að bursta hárið á einni litlu stúlk- unni á heimilinu. Honum ferst það vel úr hendi, og gerir það greinilega af mikilli ánægju. Á hinni myndinni sjáum við nokk- ur börn, sem hafa setzt til borðs með fóstrunni sinni. Hún er að kenna þeim borðsiðina, og gengur það eftir þvi sem bezt verður séð mæta vel. 1 textan- um, sem myndunum fylgir seg- ir, að einungis sérhæft fólk gæti barnanna á barnaheimilunum og allt kapp sé lagt á að þeim liði sem bezt, og læri sem mest. Farfuglaheimili -4É um allan heim Farfuglaheimili má finna við bæði Nil og Ganges, þau eru einnig i Ástraliu, á Islandi og i Kenya og Kanada. í 48 löndum hafa samtök farfugla komið upp hvorki meira né minna en 300 þúsund farfuglaheimilum, og þar gista árlega 25 milljónir unglinga, sem hafa lagt upp i ferðir I þeim tilgangi að vikka sjóndeildarhringinn og sá sig um i heiminum. Nýlega var haldið upp á 100 ára afmæli Richards Schirrmanns, þess er fyrstur fékk hugmyndina að farfuglaheimilunum. Hann var kennari og setti á fót fyrsta far- fuglaheimilið árið 1909 i borg- inni Altona. Farfuglaheimilið var til húsa I gömlu húsi byggðu 1874. Þetta elzta farfuglaheimili er enn við lýði, og þar hittast ungir farfuglar gjarnan og dveljast um stund. Hugmynd Schirrmanns var sú,að fólk gæti ferðazt um heiminn og hitzt og rabbað saman, og á þann hátt mættibæta sambúð þjóða i milli með vinsemd og auknum skiln- ingi.Þessi mynd er frá elzta far- fuglaheimilinu I Altona i Þýzka- landi. DENNI DÆMALAUSI Er þetta dótið, sem ég mátti ekki skemma matarlystina fyrir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.