Tíminn - 28.06.1974, Page 22

Tíminn - 28.06.1974, Page 22
22 TÍMINN Föstudagur 28. júni 1974. ♦ LEIKFEIA? YKJAVÍKCJ Á Þjóðhátíðarári allt í fullum gangi I Iðnó FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. KEKTALOG laugardag kl. 20,30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hafirarbíá sími 15444 Sómakarl ‘HOW DOILOVE THEE” / OStJTOg aLENZ -h Colour THE DOmake movies like this Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk litmynd, um feitan karl, sem fyrir utan að vera hundleiðinlegur trú- maður, kvennabósi og þrjót- ur, var mesti sómakarl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aHALWALLIS PRODUCTION Farrow/TodoI t MICHAEL JAySTON "Follow Meiff A CAROL REED FILM sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr Opið til kl. 1 Pónik og Einar Fjarkar Veiðileyfi LAXVEIÐI — SILUNGSVEIÐI Skjálfandafljót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum SPORT&4L cHEEMMTORGf Sími 14390 Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri Gordon Douglas. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,-15 og 9. Bönnuð börnum. ISLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta Stock-car kappakstursbil- stjóra Bandarikjanna, Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18936 BIKKand TKePREACHER ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDMEY POmER HARRY BELAFONTE Myndin, sem siær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Aiexandre Dumas Heill stjörnuskari ieikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða dagana Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti-og kæliklefa ÞAKPAPPALOGN i heittasfolt Armúli H VIKKNIf Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 m | in Um Grimsnes — Laugarvatn — Geysi — /\U51 U K-ouiifoss Um Selfoss — Skeiðaveg — Hreppa — CCDniD Gullfoss. J" [JJI |\^J| f\ Um Selfoss — Skálholt — GuIIfoss — Geysi. Daglega frá BSt — Simi 2-23-00 — ólafur Ketilsson. Tónabíó Simi 31182 . Hetjurnar R00 STEIGER ROSANNA SCHIAFFINO R00 TAYLOR CLAUOE BRASSEUR TERRY-THOMAS Hetjurnar er nú, itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i Siðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Billy Jack Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvikmynd I litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnlngar listasafns alþýðu LISTASAFN alþýðu hefur opnað sumarsýningu að Laugavegi 31 III. hæð og verður hún opin kl. 14- 18 alla daga nema sunnudaga fram lágústmánuð. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir og grafikverk margra þekktra höfunda. Að undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum slnum á Isa- firði og Siglufirði við prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði var opnuð rétt eftir páska en Isa- fjarðarsýningin hinn 1. mai sl. i sambandi við hátiðahöld verka- lýðsfélaganna á staðnum. Lista- safnið mun bráðlega fá aukið hús- næði að Laugavegi 31 i Reykja- vik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.