Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 5
Mikið var um dýrðir á Þingvöllum fyrir réttum 100 árum, þegar minnst var þúsund ára byggðar I landinu. Undirbúningur var mikill og hátiðina sóttu menn úr öllum byggðariögum landsins. Á myndinni er stærsta tjaid sem reist hafði verið á tslandi fram að þeim tima. Framan við það standa þeir menn sem mestan veg og vanda höfðu að undirbúningi hátiðarhaldanna, en tjaldið sóð á bökkum öxarár. Ofan við það gnæfir Lögberg og hamraveggur Almannagjár. Þingvalla- hdtíðin 1874 Teikaiagla sýair er erleadir gestir ávörpuða þingbeim. m > Margir tignir gestur sóttu tsiendinga heim á þjóðhátiðinni 1874. Myndin er af fánum skreyttum farkostum þeirra á Reykjavikurhöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.