Tíminn - 28.07.1974, Page 24

Tíminn - 28.07.1974, Page 24
Sunnudagur 28. júli 1974. TtMINN 1 ii !|OI Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem L [ leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir llror „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- mm\' d3p verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum Ifelu mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 28: No. 29: No. 30: 8. júni voru gefin saman i hjónaband l Garbakirkju af séra Braga Friörikssyni, Guörún Geröur Eyjólfsdóttir og Björn Ottó Halldórsson.. Ljósmyndastofa Jóns K. Sæm. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Guömundi ó. Ólafssyni, Guörún Björg Ingi- marsdóttir og Loftur Ásgeirsson. Heimili þeirra verö- ur aö Blikahólum 4. Loftur ljósmyndastofa. Þann 12. júli voru gefin saman I hjónaband hjd borgar- dómara, Helena S. Leósdóttir og Jakob Ólafsson. Heimili þeirra veröur aö Suöurgötu 15 Reykjavík. No.31: Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Grimi Grimssyni, Margrét Hafsteinsdóttir og Vilhelm Einarss. Heimili ungu hjónanna er aö Hagamel 45. Ljósmynd Asis. No. 34: 15. júni voru gefin saman I hjónaband I Innri-Njarö- vikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Sigriöur Arnadóttir og Guömundur Svavarsson viöskiptafræöingur. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 196. Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18a. No. 32: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Jóni M. Guöjónssyni, Elin Jónsdóttir og Ólafur Hallgrlmsson. Heimili þeirra er aö Garðarsbraut 16, Akranesi. Stjörnuljósmyndir. No. 35 Ofl 34: Þann 15. juni, voru gefin saman f hjónaband af séra Birni H. Jónssyni Húsavikurkirkju, Dalrós Gottschalk Vestmannaeyjum og ólafur Baldursson iönnemi Húsa- vik. Heimili þeirra er aö Fossvöllum 22. Húsavik og Bjarney Asgeirsdóttir og Friöjón Axfjörö iðnemi, Húsavik. Heimili þeirra er aö Laugarbrekku 14, Húsa- vik. Ljósmyndastofa Péturs Húsavik. No. 33: Nýlega voru gefin saman I hjónáband f Laugarnes- kirkju af séra Garöari Svavarssyni, Guörún H. Ragnarsdóttir og Ingimundur Einarsson. Heimili þeirra veröur aö Alfaskeiöi 86, Hafnarfiröi. Ljósm. Loftur Ingólfsstræti. No. 37: Laugardaginn 8. júni voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af séra Jóni Thorarensen, Jónina Leós- dóttir og Jón Ormur Halldórsson. Heimili þeirra er aö Neshaga 15. Loftur ljósmyndastofa..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.