Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 28. júli 1974.
•EIKFÉLA
YKJAVÍKDi
ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýningar á Þjóðhátið
ÞRYMSKVIÐA
mánudag kl. 20.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20.
LITLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20.30 i
Leikhúskjallara
ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ
föstudag kl. 20.
LITLA FLUGAN
laugardag kl. 20.30 i Leik-
húskjallara
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
sunnudag kl. 20. Siðasta sinn.
LITLA FLUGAN
þriðjudag 6. ágúst kl. 20.30 i
Leikhúskjallara. Siðasta
sinn.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20. Siðasta
sinn.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30. — Síð-
asta sýning.
ÍSLENDINGASPJÖLL
fimmtudag kl. 20.30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
föstudag kl. 20.30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
sunnudag kl. 20.30. Siðustu
sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 2. Simi 1-66-20.
I örlagaf jötrum
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Tónabíó
Simi 31182
Hnefafylli af dínamíti
ROD STEIGER JAMES COBURN
SERGIO LEONE'S k
AfíSTFUL #
Of DYNAMiTEi
Ný itölsk-bandarlsk kvik-
mynd, sem er i senn spenn-
andi og skemmtileg. Myndin
er leikstýrð af hinum fræga
leikstjóra SERGIO LEONE,
sem gerði hinar vinsælu
„dollaramyndir” með Clint
Eastwood, en i þessari kvik-
mynd eru Rod Steiger og
James Coburn i aðalhlut-
verkum. Tónlistin er eftir
ENNIO MORRICONE, sem
frægur er fyrir tónlist sina
við „dollaramyndirnar”.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Hörkuspennandi og vel leikin
kvikmynd i litum. Leik-
stjóri: Donald Siegel.
Hlutverk: Clint Eastwood,
Geraldine Page.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Sölukonan síkáta
Opið til
kl.l
Rútur Hannesson
og félagar
Haukar
Skartgriparánið
The Burglars
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný amerisk saka-
málakvikmynd i litum og
Cinema Scope. Leikstjóri:
Henri Verneuil.
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Jean Paul Belmondo, Dyan
Cannon.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sýningarhelgi.
Dularfulla eyjan
Spennandi ævintýrakvik-
mynd.
Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.
ftofnnrbíÉ
síftti I5Í44-
burðahröð ný, bandarisk lit-
mynd, tekin i TODD-A-O 35,
um kappann Slaughter, sem
ekkert virðist bita á og hina
ofsalegu baráttu hans við
glæpasamtökin
Slaughter svikur engan
Aðalhlutverk: Jim Brown,
Stella Stevens.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 Ira
Sýnd kl. 3,5, 7 9og 11.
AGNETA EKMANNER
CLAIRE WIKHOLM
GÖSTA EKMAN
KEVE HJELM
Mjög áhrifamikil sænsk lit-
mynd.
Leikstjóri Jonas Cornell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
SOÉH llíff
<><§
Fröken Fríða
Our miss Fred
Technicolor®
Distributed by
Anglo- irtniFiim
Distributors Ltd.
Ein af þessum viðurkenndu
brezku gamanmyndum, tek-
in i litum. Gerð samkvæmt
sögu íslandsvinarins Ted
Williams lávarðar.
Aðalhlutverk: Danny La
Rue, Alfred Marks.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
I kvennabúrinu
með Jerry Lewis.
Mánudagsmyndin:
Sem nótt og dagur
Trésmiðir óskast
Vantar 5 manna trésmiðaflokk strax. —
Næg vinna.
Upplýsingar i simum 8-48-25 og 4-06-50.
Kennarar
Nokkrar kennarastöður eru lausar til um-
sóknar við barna- og unglingaskólana á
Akureyri. (Barnaskóla Akureyrar, Gler-
árskóla, Lundarskóla og Oddeyrarskóla.)
Ennfremur eru lausar kennarastöður við
Gagnfræðaskóla Akureyrar, aðalkennslu-
greinar eru stærðfræði og enska.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k.
Fræðsluráð Akureyrar
A Hal Wallis Production
Vancssa Glcnda
Redgrave • Jackson
Mary,
Queen of Scots
Ahrifamikil og vel leikin
ensk-amerisk stórmynd I lit-
um og Cinemascope með
ISLENZKUM TEXTA.
Aðalhlutverk: Vanessa Red-
grave og Glenda Jackson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Lad —
bezti vinurinn
Skemmtileg ævintýramynd,
er gerist á sveitasetri.
Sýnd kl. 3.
The Marriage
of aYoung
Stockbroker
ISLENZKUR TEXTI
Skemmtileg amerisk
gamanmynd.
Richard Benjamin, Joanna
Shimkus.
Framleiðandi og leikstjóri
Lawrence Truman.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af beztu
skopleikurum fyrri tima svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke.
Barnasýning kl. 3.
sími 3-20-75
Mary Stuart
Skotadrottning
Lofum
þeimað lifa
2Oth Century Fox presents
Hjónaband í