Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 28. )áli 1874. Alþingishátlöin 1930 var mikil þjóöhátiö og merk. Óhætt er aö segja, aö þau hátiöahöld höföu ekki átt neinn sinn lika, og sams konar hátiö veröur ekki aftur, svo mjög sem allar ástæöur og aöstaða breytist. Það er aö vonum rifjað upp á þessu ári, hvernig þjóöin minnt- ist þúsúnd ára byggðar i landinu 1874. Það var þjóöhátiö. Þjóöin i heild var snortin af tilefni há- tiðahaldanna og tók þvi þátt i þeim. En þaö er ekki efni þess- arar greinar. Þaö þótti engu minni ástæöa til að minnast þess, aö þeir menn, sem höföu tekiö sér bú- stað i landinu, ákváöu, aö meö lögum skyldi land byggja og mynduöu þjóöfélag. Stofnun Al- þingis hefur stundum veriö nefnd upphaf allsherjarrikis á Islandi. Þá var gert samkomu- lag um þaö, aö lög skyldu gilda i landinu og hvernig þau yröu sett. Hér liggur alls ekki fyrir að rekja þá sögu, en meö stofnun Alþingis var þaö ákveöiö, aö byggöin I landinu væri lögum bundin. Þjóöfélagiö átti aö vera samfélag frjálsra manna og réttur hinna frjálsu þegna tryggöur og takmarkaður meö þeim lagaboöum, sem ákveöin voru á fyrsta þingi og siöan yröu aukin og endurskoöuö. Þaö er engin nauösyn að meta, hvort merkara sé eöa minnilegra, aö kynstofninn kom til landsins og festi þar byggö eöa hitt, aö hann myndaði mannfélag, bundiö lögum og reglum. Hvort fyrir sig er allrar athygli vert. Þaö er lika fljótséö ef menn kynna sér þessi hátiöa- höld, aö þeim svipar saman aö þvi leyti, aö þaö er saga og lifs- barátta islenzkrar þjóðar, sem fyllir hugina og verið er aö minnast. Alþingishátiöin var vandlega undirbúin. Snemma á þriöja tug aldarinnar var fariö aö tala um aö minnast þúsund ára afmælis Alþingis. Björn Þóröarson, siö- ar forsætisráöherra, mun hafa veriö fyrsti maöur, sem skrifaði opinberlega um þjóöhátiö á Þingvöllum af þvi tilefni. Sú ritgerð hans birtist i 1,—2. hefti Eimreiðarinnar 1923. Aö visu vildi Björn hafa árlega þjóöhá- tiö á Þingvöllum. Áriö 1922 var gerö á Al- þingi ályktun, sem heimilaöi rikisstjórninni aö láta rannsaka og rita sögu Alþingis og var þá miöaö viö aö þaö verk birtist fyrir 1930. Svo var þaö aö 31. marz 1925 skipaöi rikisstjórnin þrjá menn 1 nefnd til aö athuga og gera til- lögur um þaö, hverjar fram- kvæmdir og ráöstafanir skuli gera á hinum forna alþingis- staö, Þingvelli, og I nágrenni hans i framtið, sérstaklega fyrir áriö 1930, meö tilliti til væntan- legra hátiöahalda þaö ár vegna þúsund ára afmælis Alþingis. Þessir nefndarrhenn voru Matthias Þóröarson þjóöminja- vöröur, Geir Zoega landsverk- fræöingur og Guöjón Samúels- son húsameistari. Nefndin skilaöi áliti og samdi frumvarp um friðun Þingvalla og varö það að_löeum. Alþingi 1926 kaus svo nefnd til að undirbúa þjóöhátiö á Þing- völlum 1930. Þannig vann þing- kjörin nefnd aö þvi máli og haföi fjögurra ára fyrirvara, er hún hóf starf sitt. Og haustið 1928 réöi hún sér framkvæmda- stjóra, sem vann henni aö hálfu um veturinn en var I fullu starfi viö undirbúning hátiöarinnar úr þvi. Þaö gefur nokkra hugmynd um, hve stórkostlegt fyrirtæki Þingvallahátiöin var, aö taliö er aö þar hafi verið meira en 30 þúsundir manna hátiöisdagana eöa allt að þvi þriðjungur þjóð- arinnar, eins og hún var þá. 1 Reykjavik þurfti að sjá fyrir gistingu handa miklu fleiri mönnum en dæmi voru til. Þjóö- hátiöarnefnd greiddi fyrir þvi, aö Hótel Borg var byggö fyrir hátiöina og auk þess fékk hún til afnota tvö stórhýsi, sem þá voru að veröa fullgerö, Landsspital- ann og Elliheimilið Grund. Meöan á hátiðinni stóö lágu 6 herskip á Reykjavikurhöfn og þar á meðal Rodney, sem þá var stærsta herskip I heimi. Auk þeirra voru þar ekki færri en fjögur skemmtiferðaskip, þar á meðal Ölafur helgi (Helling Olav) sem flutti hingaö nálega 230 stúdenta af Norðurlöndum en þar um borö höföu menn náttstað meöan þeir dvöldu i Reykjavik. Mönnum var ljóst aö það var vandi aö halda slika hátið. Hvaö um var aö ræöa speglast m.a. I stuttum kafla, sem Indriöi Einarsson skrifaði i VIsi meöan á hátiöinni stóö eöa strax á siö- asta degi hennar. Þar segir svo: „Þegar erlendir vinir skrif- uöu mér um dýröina, sem yröi á Þingvöllum, þá tók ég ávallt mjög dauflega undir það mál viö þá og gaf I skyn, aö hátiöin gæti misheppnast mjög svo illa. Aldrei sagöi ég allan hug minn samt um þaö mál. Þaö var mjög hætt við, að erfitt yröi aö halda slika hátið svo langt upp til fjalla, vegna skorts á farartækj- um. Þaö var hætt viö — þegar hver maöur má kaupa vinin, sem hér eru höfö, og flytja þau hvert, sem hann vill, — aö þar yröi mikiö um drykkjuskap. Aö siöustu var veöriö. Þaö gat oröiö svo slæmt, aö hátiöin færi for- göröum vegna þess. Fyrstu hættuna hefur hátiöar- nefndin bugaö svo vel sem unnt var, sýnist mér. Þar hafa verið lagöir vegir og byggöar brýr og byggður upp Þingvallabærinn. Hún hefur séö fyrir tjöldum og ' teppum fyrir tugi þúsunda, leitt vatn um allan staöinn, sett upp náöhús o.s.frv. Ég skil ekki hvaö meira veröur heimtaö af þeirri nefnd. Þá var önnur ástæöan drykkjuskapurinn. — Ég var þar i fyrradag, nær allan dag- inn. Ég var oftast i þrönginni, stundum inni i tjöldum til aö fá mér kaffi eöa mat. Ég sá ekki einn einasta drukkinn mann eöa neitt þess háttar á nokkrum manni. Heiöri landsins var fylli- lega borgiö. Þriöja hæthan var veöriö. Is- lenzkur stjórnmálamaöur sagöi viö mig laust fyrir hátiöina, þegar ég talaöi um veöurhætt- una: „Islendingar geta mikiö, en þeir geta ekki ráöiö viö veör- iö”. Honum þótti þaö vorkunn. Hér geta veriö 8 tegundir veöurs á 10 timum. Þorlákur biskup var geröur aö heilögum manni — og dýrölingi á Alþingi — meö- al annars vegna þess, aö hann haföi aldrei blótaö veörinu og þó lifaö alla ævina á Suöurlandi”. Allir munu hafa viljað taka undir orð Tryggva Þórhallsson- ar forsætisráöherra er hann sleit Alþingishátiöinni. Hann mælti m.a. svo: „Viö komum saman til þess aö segja slitiö þessari 1000 ára hátiö Alþingis. Sennilega hefur enginn okkar gert sér það I hugarlund fyrir- fram, hversu stórfelld hún mundi veröa — á okkar mæli- kvaröa. Hér hafa komið fleiri, hér hefur veriö meira um aö vera en nokkur geröi sér fylli- lega grein fyrir fyrirfram. Og nú komum viö saman hress i huga. Þúsund ára há- tiöin hefur fariö fram Islandi til sóma og okkur öllum til ánægju. Viö hlutum aö bera mikinn kviöboga fyrir veörinu á hátiö, sem aö mestu er háö úti, noröur undir heimsskautsbaug. Viö fengum einnig kulda og regn og sáum snjóa i fjöllin — eins og til aö minna gestina á, aö viö búum I norðlægu landi, þar sem hörð lifsbarátta er háö. En alltaf þegar mest reið á, þegar þýöingarmestu atriöi há- tiðahaldanna áttu aö fara fram, þá svipti blessuö sumarsólin skýjunum burtu og gaf okkur þann ytri varma og birtu, sem var I fullu samræmi viö þaö, hve okkur var varmt inni fyrir vegna helgi staöar og tima og áhrifamagns endurminning- anna. Þá hefur alþjóö, heimamenn- irnir, hvaðanævaaf landinu sett sinn mikla svip á hátiðina. Meg- um viö vel viö una hvaö séö hafa hin glöggu augu gestanna i framkomu islenzkrar alþýöu. Er sem efst hafi verið i hvers manns hjarta, aöhonum bæri aö minnast sæmilega hinna sam- eiginlegu forfeðra, sem fyrir þúsund árum settu hér lög og A dyraloftinu I Laufási. Þar eru saman komnir ýmsir munir, sem heyra til liöinni tiö. A boröinu, sem Anna Kiemensdóttir situr viö, er Þorláksbiblia milli tveggja gamalla kirkjustjaka. LÍTUR YFIR LANGA ÆVI — úr sínu sögufræga húsi Laufási í Reykjavík ’■ Bernskuheimilið rétt. — Og þvi er þaö ekki tilvilj- un ein, aö okkur hefur enn verið foröaö viö öllum slysum. Svo horfir viö mér þessi há- tiö”. Þvl aöeins varö Alþingishá- tiöin sú sem hún var, — sllk þjóöhátiö — aö almenningur, þjóöin i heild — var snortin af helgi minninganna. Þáö er fyrsta og mikilvægasta for- senda þess, aö þjóöhátiö veröi. En þó aö Alþingishátiöar- nefnd bæri veg og vanda af undirbúningi sjálfar hátiðarinn- ar á Þingvöllum var I mörgu aö snúast ööru. Þaö þurfti lika aö taka á móti fólki i Reykjavlk. Húsakostur var takmarkaöur þó aö Hótel Borg leysti margan vanda. Þaö voru mikil umsvif i ráöherrabústaönum viö Tjarn- argötu þessa daga. Þar átti þá heimili sitt æðsti maöur þjóöar- innar, Tryggvi Þórhallsson for- sætisráöherra. Þaö var stórt heimili, þvi aö þau hjón áttu þá 7 börn. Oft var gestkvæmt á heimili þeirra, en aldrei þó fremur en þessa daga. Og aldrei beindust augu jafnmargra i senn aö þessum hjónum, sem hlutu ab mæta hinum mörgu og tignu gestum I nafni lands og þjóöar. Þessi kona, sem þá var hús- móöir i nafni og umboöi Islenzku þjóðarinnar, er enn á lifi og heldur vel andlegu atgjörvi. Þvi þykir fara vel á þvi á þessu þjóöhátiðarári aö gera nokkra grein fyrir þvi, hver hún er og hafa fréttir af henni sjálfri um hina fyrri þjóöhátiö, er hún sjálf var svo mjög i sviösljósinu. Raunar var hún hvorki byrjandi né viövaningur I þvi aö umgang- ast tignarfólk, þvi aö hún er dóttir Klemensar Jónssonar landritara, en landritari var yfirmaður Stjórnarráösins, en trúlega væri þó réttast aö segja aöstoöarráöherra, þvi að land- ritarinn mun lengstum hafa veriö önnur hönd ráöherra viö stjórnarstörf, eins og það er oröað. En nú er rétt aö vikja frá þessum formála og snúa sér aö þvi, sem Anna Klemensdóttir hefur sjálf aö segja, þar sem hún litur yfir langa ævi úr sinu sögufræga húsi Laufási I Reykjavik. A Akureyri var mitt bernsku- heimili, en annars er ég fædd i Kaupmannahöfn 19. júni 1890. Faöir minn Klemens Jónsson vann þá I islenzku stjórnardeild- inni þar, aö loknu lögfræöinámi. Móöir min hét Þorbjörg og var dóttir Stefáns Bjarnarsonar sýslumanns á tsafiröi og siöar i Arnessýslu. Ariö 1891 fékk faöir minn veitingu fyrir Eyjafjaröar- sýslu og Akureyri. Fór hann þá heim til Akureyrar, sem var fæö- ingarstaöur hans, en viö mæögur komum heim áriö eftir. Heimili okkar varö fyrir mikl- um áföllum. Foreldrar minir eignuðust 4 börn, af þeim dó einkasonurinn, Agnar Stefán 4ra ára og nýfætt stúlkubarn. Systir min, Karen, sem náöi 18 ára aldri, var alltaf heilsutæp vegna berklaveiki og var hún með þeim fyrstu, sem fóru á Vifilsstaða- hæli. Móðir min var mjög heilsu- laus, og fór faðir minn með hana til lækninga, oft til útlanda, og voru þau stödd i Kaupmannahöfn I þeim erindum, þegar hús okkar brann 19. des. 1901, en þaö var fyrsti af mörgum, stórum brun- um á Akureyri, og brunnu þá sjö hús. Eldsupptökin uröu i veijt- ingahúsinu, sem stóö á móts við okkar hús, hinum megin við göt- una. Brunavarnir voru engar og engin forysta, nema hvað menn handlanguðu vatnsfötur frá sjón- um, en hús okkar stóð nærri hon- um. Afi minn, Jón Borgfirðingur og fööursystir min Guðrún Borg- fjörö voru bæði á heimilinu. Hann átti mikið og sjaldgæft bókasafn, sem hann hafði safnað á langri ævi af mikilli elju, en lengstum viö litil efni. Honum féllst hugur og lagöist fyrir og sneri sér til veggjar, og sagði það bezt, að hann fylgdi bókunum. Nokkurt ráörúm gafst þó til björgunar og tók nú „tanta”, sem hún var allt- af kölluð, til sinna ráða, en hún var alla tið frábærlega dugleg og stjórnsöm. Hún fékk nokkra menn til að taka afa að sér og flytja út nauðugan — ef með þyrfti — og fékk þeim tiltæk sængurver og annað til að koma bókunum út i, og það tókst að mestu, ásamt öllum helztu hús- munum. Margt varð þó eldinum aö bráð, og eitthvað missti afi úr safni sinu, sem var aðallega geymt I pakkhúsi, og mun þar hafa farið margt sjaldgæfra bóka og handrita. Það fyrsta, sem „tanta” lét þó gera, var að bjarga öllum skjölum embættisins. Lifs- vilji afa bjargaðist meö bókunum og hann náði þvi að verða 85 ára og andaðist árið 1911 heima hjá okkur I Tjarnargötu 22 i Reykja- vik. En af foreldrum minum er það að segja, að faðir minn fékk fyrst fréttir af brunanum á gamlárs- kvöld, eöa 12 dögum siöar og þá frá Noregi i simskeyti. Atvik voru þau, aö norskt skip var statt á Akureyri ferðbúið á brunadaginn. Skipstjðri þess þekkti föður minn, og sendi skeyti um brunann, þeg- ar hann kom heim. Svona voru samgöngur i þá daga. 1 lok janúar fór faöir minn til Noregs til að festa kaup á timbri i nýtt hús. Móöir min var þá það hress, að hún fylgdi honum á járnbrautar- stööina, en hún andaðist um nótt- ina, þannig að skeytið um andlát hennar beið föður mins, þegar hann kom til Noregs. Það kom i hlut Guðrúnar töntu aö ganga okkur systrum I móður- staö, og var þaöokkur mikil gæfa. Hún var á heimili föður mins til dauöadags og andaðist tveim dögum eftir lát hans og var jarð- sett um leið og hann I júli 1930. Margur mun hafa hlýtt á endur- minningar hennar, sem nýlokið er viö að lesa i útvarpiö, en þær náöu aöeins til ársins 1880, og hún liföi 50 ár eftir það. Faöir minn var þingmaður Ey- firðinga og fékk ég aö fara meö honum til Reykjavikur bæði 1901 og 1903. Þinghald var þá að sumri til. Byrjaöi 1. júli og mátti aö lög- um standa ijnánuð og ekki lengur án konungsleyfis, en þaö var orð- in venja, aö landshöfðingi hafði heimild frá stjórninni til aö lengja þingtimann I kóngsins nafni um tvær vikur. Ég var eins og „grár köttur” I þingsölum og þekkti marga þing- menn, og þannig kynntist ég Laufás-fólkinu. Eitt sinn þegar ég var aö biða eftir föður minum, að hann losnaði af fundi, kom út með fööur minum Þórhallur Bjarnar- son, sem þá var einnig forstöðu- maður Prestaskólans. Hann heilsaði mér ljúfmannlega eins og honum var lagið, og sagði eitt- hvaö á þessa leið. „Þú heitir Anna, þú ættir að koma suður i Laufás að heimsækja okkur, við eigum telpu, sem er þér jafn- aldra,” en það var Svava. Þetta heimboð var þegið, og alltaf var gaman að koma i Laufás, það var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.