Tíminn - 02.10.1974, Qupperneq 12

Tíminn - 02.10.1974, Qupperneq 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 2. október 1974. //// Mi8 vikudagur 2. október 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar-, kvöld-og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 27. sept.-3. okt. annast Holts- Apótek og Laugavegs-Apótek. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 54166. A laugardögum og he gidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar .i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og isjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan (simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Ilita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Farsóttir i Reykjavik vikuna 1.-7. september 1974, sam- kvæmt skýrslum 8 (8) lækna. Iðrakvef........... 15 (8) Kighósti............ 5 (8) Hlaupabóla.......... 3 (0) Rauöirhundar........ 7 (8) Hálsbólga.......... 29 (39) Kvefsótt............110(90) Lungnakvef.......... 7 (3) Influenza........... 9 (6) Kveflungnabólga.... 5 (0) Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skinteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Árnað heilla Gullbrúðkaup Hjónin Margrét Steinsdóttir og Ingimar Óskarsson, grasa- fræðingur, Langholtsvegi 3, Reykjavik, eiga 50 ára hjú- skaparafmæli i dag, 2. októ- ber. Félagslíf Freyjukonur Kópavogi: Námskeið i myndvefnaði hefst fimmtudaginn 10. október. Kennari verður Elinbjört Jónsdóttir, nánari upplýsingar gefur Guðný Pálsdóttir i sima 40690. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Föndur- fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 3. okt. kl. 8.30. e.h. Stjórnin. Flóamarkaður verður að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 6. okt. kl. 2. e.h. til ágóða fyrir liknarstarf. Góður fatnaður, mjög ódýr. Stjórnin. Þjóðhátiðarfundur kvenfélags Laugarnessóknar hefst með boröhaldi kl. 8 e.h. mánudag- inn 7. október i fundarsal kirkjunnar. Þjóðleg skemmti- atriði. Æskilegt að sem flestar mæti á islenzkum búning. Stjórnin. Kópavogsbúar ath. Framsóknarfélögin i Kópa- vogi halda fund i félagsheimil- inu efri sal þriðjudaginn 1. október kl. 8,30. Bæjarfulltrú- arnir Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann Jónsson ræða stöðu bæjarfélagsins og helztu framtiðarverkefni. Stjórnin. Konur i Arbæjarhverfi. Hressingarleikfimi Fylkis hefst fimmtudaginn 3. okt. kl. 8.40 Innritun fer fram á sama tima I anddyri leikfimissalar- ins við Arbæjarskóla. Stjórn Fylkis. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 3. október kl. 20,30 i félags- heimilinu uppi. Rætt verður um vetrarstarfið og fleira. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.i.S. Jökulfell kemur til Reykjavikur i dag. Disarfell losar á Eyjafjarða- höfnum. Helgafell fór 30/9 frá Húsavík til Fredrikshavn. Mælifell er væntanlegt til Archangel 3/10. Skaftafell fór 30/9 frá Port Cartier til Reykjavikur. Hvassafell fór frá Kotka 27/9 til Reykjavik- ur. Stapafell fer i dag frá Hólmavik til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Knud Sif losar á Vopnafirði. Söfn og sýningar Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirö- ingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. Arnastofnun. Handritasýning veröur á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30-16. Tilkynning Aðstandendur drykkjufólks Slmavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 I safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. AAinningarkort Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. meðal benzín kostnaður á 100 km SHDDfí ÍCIttAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 /Sbílaueigan felEYSIR CAR RENTAL 2446« í HVERJUM BÍL PIOIMŒŒn ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI 1753 Lárétt 1) Gamalt,- 5) Afar,- 7) Skyggni,- 9) Léttur svefn,- 11) 51,- 12) Jarm.- 13) Straumur,- 15) Skinn.- 16) Hallandi.- 18) Kætast,- Lóðrétt 1) Asjóna,- 2) Spé.- 3) Guð,- 4) Handlegg.- 6) Geymsla.- 8) Svardaga,-10) Kveöa við.- 14) Máttur,- 15) Dár,- 17) Tónn.- Ráðning á gátu No. 1752 Lárétt 1) ögrun.- 6) Rós,- 8) Frá,-10) Sæt.-xi2) Ei,- 13) TU,- 14) RST,- 16) Sal,- 17) Aki,- 19) Brúða,- Lóðrétt 2) Grá,- 3) Ró,- 4) Uss,- 5) A- ferð.- 7) Ötull,- 9) Ris.- 11) Æta.- 15) Tár,- 16) Sið.- 18) Kú,- BÍLALEIGA VATNSDÆLUR fyrir Chervrolet, Rambler, Dodge VATNSDÆLUSETT fyrir Chevrolet Póstsendum um allt land ARMULA 7 - SIMI 84450 CAR RENTAL TŒ 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco — VW sendibílar Land Rover — VW fólksbllar BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR .28340 37199 n l PIÐ" Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. Lögtaksúrskurður 1 dag var kveðinn upp i fógetarétti Barða- strandarsýslu lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum gjaldföllnum, en ógreiddum þinggjöldum álögðum 1974: Tekjuskattur, einarskattur, kirkjugjaid, kirkjugarðs- gjald, liundaskattur, slysatryggingagjald, v/heimiiis- starfa, slysatryggingagjald skv. 36. gr., lífeyristrygginga- gjald skv. 25. gr., atvinnuleysistryggingasjóðsgjald, iaunaskattur, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðargjald svo og skattsektir og hækkanir á gjöldum fyrri ár. Ennfremur var úrskurðað iögtak fyrir ngreiddum sölu- skatti 2. ársfj. 1974 og eldri timabila svo og gjaldföllnum en ógreiddum skoðunar. lesta- og vitagjöldum skipa, bif- rciðagjöldum og skipulagsgjöldum. Lögtök mega fara fram fyrir framan- greindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessarar auglýsingar á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerðarþola, verði gjöldin eigi greidd fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 27. september 1974. Jóhannes Árnason .^.BILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-sim. 14411 Útvegum varahluti I flestar geröir bandariskra bila á stuttum tima. Ennfremur bílalökk o.fl. NESTOR, umboðs- og heild- verzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik, simi 2-55-90. MIKIÐ SKAL TIL 0 SAMVINNUBANKINN •••••••••• Í Hminner . peningar j Auglýsítf | í Tímanum + Þökkum af alhug öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Jóns Óskars Guðlaugssonar frá Eystri-liellum, N-götu 3, Þorlákshöfn. Ennfremur þökkum við Búnaðarfélagi Gaulverjabæjar- hrepps, sem heiðraði minningu hans á höfðinglegan hátt. Guð blessi ykkur öll. Kristin Erlendsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát ou útför b Halldóru Gísladóttnr. Börnin. ••••••>•••••••

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.