Tíminn - 29.11.1974, Side 12

Tíminn - 29.11.1974, Side 12
12 TÍMINN Föstudagur 29. nóvember 1974. UU Föstudagur 29. nóvember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka I Reykjavik, vikuna 29-. nóv. - 5. des. annast Háaleitis Apótek og Vestur- bæjar Apótek. ÞaÓ Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og veröa framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Frá félagi Nýalssinna: Fræðslu og miðilsfundur verður haldinn i Stjörnusam- bandsstöðinni að Alfhólsveg 121 Kópavogi, laugardaginn 30. nóv. kl. 15. (simi 40765) Fundarefni erindi: Tilgangur miðilsfunda Helgi Guðlaugs- son flytur. Miðilsfundur: miðill Sigriður Guðmunds- dóttir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. G uðspckif éla giö : ,,hin óþekkta”, nefnist erindi sem Einar Aðalsteinsson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 29. nóvember kl. 9. öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur fund I Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 3-des. kl. 8,30. Sýning verður á grill- steikingu og hagkvæmum smáréttum. Konur i Háteigs- sókn.verum allar með i félags- starfinu Stjórnin. Kvenfelagið Hringurinn heldur árlegan jólabasar með kaffisölu og happdrætti á Hótel Borg 8. des. kl. 3 e.h. Sýnishofn af basarmunum verða til sýnis i glugga Ferða- skrifstofunnar Orvals, Eim- skipafélagshúsinu helgina 30. nóv. og 1. des. Basar kvenfélagsins Eddu verður haldin i félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. laugardaginn 30. nóv. kl. 14. Góöfúslega skilið munum að Hverfisgötu 21. milli kl. 5 og 7 i dag. Sigiingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar á Húnaflóa- höfnum, fer þaðan til Stykkis- hólms og Reykjavikur. Helga- fell fer frá Hull I dag til Reykjavikur. Mælifell losar I - Hamborg Skaftafell er .væntan legt itil Harstad á morgun, fer þaðan til Oslo. Hvassafell los- ar á Akureyri. Stapafell er I oliuflutningum erlendis. Litlafell losar á Vestfjarða- höfnum. Atlantic Proctor lestar i Sousse i dag. meðal benzín kostnaður á 100 km Shúdr LEtGAH I CAR RENTAL | AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 4® 4-2600 jm mmmm? Ford Bronco — VW-sendibflar Land Rover — VW-fólksbllar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340-37199 € BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 nioiveejrí Útvarp og stereo kasettutæki Auglýsícf í Tímanum AAinningarathöfn um Jón Ben Ásmundsson GS—tsafirði, SJ—Reykjavik. Á miðvikudag fór fram minningar athöfn i Eyrarkirkju á Isafirði um Jón Ben. Asmundsson, sem fórst i bílslysi i Eyjafjarðará 21. þ.m. Jón var skólastjóri Gagnfræða- skólans á Isafirði og forseti bæjarstjórnar. Húsfyllir var við athöfnina i Eyrarkirkju. Þar lék sr. Gunnar Björnsson, prestur i Bolungarvik, einleik á selló og Sunnukórinn söng, en Jón Ben. heitinn var formaður hans. Sr. Sigurður Kristjánsson prófastur flutti minningarræðu. Hinn látni var fluttur frá Isafirði með flugvél i gær, en jarðarförin verður á Akranesi á laugardag. iliii 1803 Lárétt 1) Huldar.- 5) Dýr.- 7) Borða,- 9) Hár,- 11) Draup.- 13) Hraða.- 14) Klettavik,- 16) Lengdarein.- 17) Flöggum.- 19) Mjúkari.- Lóðrétt 1) Frjálsræði.- 2) Eins.- 3) Þúast 4) íláta. - 6) Bátur.- 8) Verkur,-10) Arg,- 12) Hreysi,- 15) Stuldur.- 18) Efni,- Ráðning á gátu no. 1801. Lárétt 1) Feigur,- 5) Nót,- 7) AA,- 9) Masa,- 11) Stó.- 13) Rán,- 14) Karm,- 16) La.- 17) Ódaun,- 19) Bringa,- Lóðrétt 1) Flaska.- 2) In.- 3) Góm,- 4) Utar.- 6) Banana,- 8) Áta.-10) Sálug,-12) órór.-15) MDI.- 18) An.- LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA yv CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR rOPIÐ- Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e .-^.BÍLLINN BilASALC HVERFISGÖTU 18-simi 14411 + Sinfóníuhljóm- sveitin leikur í Hlégarði Tónlistarfélagið i Mosfellssveit efnir til tónleika i Hlégarði laugardaginn 30. nóv. n.k.. kl. 15:00. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Einleikári verður Gisli Magnússon, en hann leikur pianókonsert eftir A. Katsjatur- ian. Prestskosningar HJ-Reykjavik N.k. sunnudag, þann 1. desember verða prests- kosningar i Stóranúpsprestakalli i Arnessýslu. Kosningin fer fram I kirkjunum i prestakallinu, nema i ólafsvallasókn, þar verður kosið i Brautarholti. Kosningin hefst kl. 14.00. Séra Sigfinnur Þorleifsson er sá eini, sem i kjöri er, en hann hefur verið settur prestur i prestakallinu frá 1. júli i sumar. Kveðjuathöfn um eiginmann minn og son Þorleif Guðjónsson skipstjóra frá Vestmannaeyjum fer fram frá Kópavogskirkju, laugardaginn 30. nóvember kl. 10,30. Rannveig Unnur Sigþórsdóttir Bergþóra Jónsdóttir. Maðurinn minn Sigfús Einarsson frá Blönduhilð, Sundlaugavegi 14, >S njó-hiólbarðar til sölu í flestum stærðum HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu SÓUJITOEEE Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88 góð snjó-mynstur Kópavogi andaðist að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund, 27. nóvem- ber. Fyrir mlna hönd og annarra vandamanna. Jóhanna Jónsdóttir. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför son- ar mins og bróður okkar Benedikts Guðfinns Jónssonar. Sérstakar þakkir til vinnufélaga og allra vina hans. Unnur Jónsdóttir, Stóru-Avik, börn og tengdabörn Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Laufeyjar Böðvarsdóttur Búrfelli, Grimsnesi. Ólöf Pálsdóttir.Bjarni K. Bjarnason, Ingunn Pálsdóttir, Guðmundur Axclsson, Böðvar Pálsson, Lisa Thomsen, Edda Laufey Pálsdóttir, Svanur Kristjánsson, Ragnheiður Pálsdöttir, Sigvaldi Pétursson, barnabörn og systur hinnar látnu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.