Fréttablaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.02.2005, Blaðsíða 29
11 ATVINNA Iðnaðarmenn - Verkamenn - Tækjastjórnendur: Bygging álvers á Reyðarfirði hefst í mars Hafist hefur verið handa við ráðningar. Okkur vantar vana verk- stjóra og starfsmenn í eftirfarandi iðngreinum: • Stálsmíði • Húsasmíði • Málmsuðu • Vélvirkjun • Rafvirkjun Á byggingatímanum sem nær til ársloka 2007 verður þörf fyrir fjöldann allan af iðn- aðarmönnum og aðstoðarmönnum ásamt tækjastjórnendum. Þeir sem áhuga hafa á störfum við byggingu álvers á Reyðarfirði eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn. Þeir sem þegar hafa lagt inn umsókn eru vinsamlega beðnir um að hafa samband í síma 470 7595. Á skrifstofunum eru veittar upplýsingar um störfin og annað sem að þeim lýtur. Þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð, sem og á heimasíðunni. Ráðningarstofan á Reyðarfirði Búðareyri 2 730 Reyðarfirði Sími 470 7599 Eyðublöð og upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Fjarðaáls, www.fjardaalproject.is Á vegum Alcoa byggir Bechtel International Inc. álver á Reyðarfirði. Bechtel er yfir 100 ára gamalt bandarískt verktaka- fyrirtæki með starfsemi um heim allan. Fjarðaál er hannað og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Ráðningarstofan í Reykjavík Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 470 7400 Einnig vantar: • Tækjastjórnendur • Vörubílstjóra • Verkamenn Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Dalvegur 22. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 22 við Dalveg. Í breytingunni felst heimild til reksturs sjálfaf- greiðslustöðvar fyrir eldsneyti vestast á lóðinni. Tillagan er sett fram á uppdráttum í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð dags. 4. janúar 2005. Nánar vísast til kynningargagna. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 9. febrúar til 9. mars 2005. At- hugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 23. mars 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir tillögunni. Kópavogi 1. febrúar 2005. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kópavogsbær                                          !"##   $   %        &  ' ('   )***  &    +   , -     $ -   ' '.  / '.        0* '.  '     %  .  1& &       )  $    2    (    3     % &             .     (   &%     (  4     -  .  2 $     $ $   & 5        '   '  & '  %  . 6 $ 2  (    & ' (    22 - 7  $ #-  -  8   &%   (    - (  &$  2  9  **)-   (   (        $       (  2  6 $        %  '  :   2 :               ;      2     $     .  8** &$ 2 9  **)      2     5 & 2 2  7  $ #- !  4 %       2        $  ( &     ( 0 &. **)- 3     & .  Óskum að ráða til starfa: Trésmiði Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17 www.istak.is Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats skyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisá- hrifum. Sjóvarnir við Flankastaði og Þóroddsstaði í Sandgerð- isbæ. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráð- herra og er kærufrestur til 4. mars 2005. Skipulagsstofnun Starfsmenn vantar í Ferskfiskvinnslu hjá Þornbirni Fiskanesi hf. í Grindavík. Upplýsingar gefur Halldór í síma 420-4419. FASTEIGNIR FASTEIGNIR TILKYNNINGAR Jón Víkingur Gsm 892 1316 jonvikingur@holl.is 595 9032 Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali Fyrir byggingamenn – fjárfesta Tilvalið að breyta og fjölga íbúðum. Við Háteigsveg, Reykjavík, 274 fm með stækkunarmöguleika upp að 433 fm þar sem hægt er að hafa 3 til 5 íbúðir. Hér er á ferðinni tækifæri fyrir verktaka og smiði. Ef þessi eign hentar þér ekki hafðu samt samband við mig ég finn réttu eignina fyrir þig. Ert þú að hugsa um að selja og vilt góða þjónustu þá er næsta skrefið að tala við mig. Tákn um traust Beinn sími 25-30 (07-12) Smáar 3.2.2005 18:39 Page 7

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.