Fréttablaðið - 07.02.2005, Side 29

Fréttablaðið - 07.02.2005, Side 29
14 7. febrúar 2005 MÁNUDAGUR Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskyldum þvottahúsgólfum og baðherbergjum sem verða flísalögð. Sér þvottaherbergi verða í öllum íbúðum. Gólfplötur verða einangraðar undir gólfílögn til að auka hljóðeinangrun. Kaupendur geta valið um þrjár viðartegundir í hurðum og vönduðum innréttingum. Sjónvarpsloftnets- og símatenglar verða í stofu og svefnherbergjum. Mynddyrasími verður í öllum íbúðum. Íbúðirnar Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is. Svalagangur Forstofa 4,8 fm Svefnherb. 12,4 fmBað 7,3 fm Þvottur 5,1 fm Herb. 8,3 fm Eldhús / stofa / borðstofa 52 fm Sérafnotasvæði 1. hæðar 40,9 fm Dæmi um tæplega 120 fm 3ja herbergja íbúð. Svefnherb. 11,8 fm Herb. 9,4 fm Þvottur 5,3 fm Bað 6,7 fm Eldhús / stofa / borðstofa 45,1 fm Svalir 8 fm Sérafnotasvæði 1. hæðar 37,1 fm Dæmi um tæplega 110 fm 3ja herbergja íbúð. Svalagangur Forstofa 3,9 fm Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðum. Svalir 10,2 fm ÍAV eru með í byggingu fjölbýlishús fyrir 50 ára og eldri við Klapparhlíð í Mosfellsbæ Húsið er glæsilega hannað 4ra hæða fjölbýlishús með lyftu. Húsið verður einangrað að utan og klætt báru- málmklæðningu og að hluta harðviði og þarfnast því lítils viðhalds. Sérinngangur verður í hverja íbúð af svalagangi með glerskermun. Innangengt verður í bílageymslu í kjallara þar sem sérbílastæði fylgir flestum íbúðum. Sameign verður skilað fullfrágenginni. Íbúðir á fyrstu hæð hafa sérafnotarétt af hluta lóðar. Allar svalir snúa í suður. Húsið Njóttu lífsins í viðhaldslitlu lyftuhúsi Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is. Hlíðahverfi í Mosfellsbæ er fallegt og vel staðsett hverfi þar sem Íslenskir aðalverktakar standa að uppbyggingu á blandaðri byggð glæsilegra raðhúsa og fjölbýlishúsa. Staðsetningin Lóðin verður fullfrágengin samkvæmt teikningu lóðahönnuðar með snjóbræðslulögnum í bíla- geymslurampa og undir hluta hellulagðra göngu- stíga. Lóðin Innréttingar eru sérlega vandaðar, en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Breytingar á íbúðum Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali 4ra herb REYRENGI. - GRAFARV. Fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýlishúsi, sérinngangur af stigapalli, opið bílskýli. Rúmgott opið eldhús, gott hjónaherbergi með góðu skápalássi, ágæt barnaher- bergi með skápum, rúmgóð stofa með útgengi á suð-vestur svalir. V:17,6 millj. Uppl gefur Ólafur S: 530-4607 / 864-1243 Atvinnuhúsnæði TUNGUHÁLS 1799 fm atvinnuhúsnæði með mjög gott auglýsingagildi, góðar innkeyrsludyr, gott skrifstofu og verslunarpláss á 211 fm svæði. Góð bílastæði og gottt gáma- svæði. hluti húsnæðisins er í út- leigu. Tilboð óskast í eignina.Upl. gef- ur Ólafur í S: 530-4607/ 864- 1243 Atvinnuhúsnæði DALVEGUR - KÓPAV. Mjög vel staðsett iðnaðarhús- næði við Dalveg í Kópavogi. Húsnæðið býður uppá mjög gott auglýsingagildi með staðsetningu út við Reykjanesbraut. Um er að ræða samtals 647,2 fm, með fjór- um innkeyrsludyrum. Milliloft með skrifstofu, lager og kaffistofu rými. Tilboð óskast í eignina. S:530-4600 / 864-1243. EIGNALISTINN ÖRUGG MIÐLUN FASTEIGNA EIGNIR ÓSKAST •VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ •MIKIL EFTIRSPURN EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA •EINBÝLISHÚS, PARHÚS, RAÐHÚS, HÆÐIR, ÍBÚÐIR, IÐNAÐARHÚSNÆÐI, NÝBYGGINGAR •VIÐ KOMUM, SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. •SKOÐUN EIGNAR ER EKKI SKULDBINDING TIL SÖLU EIGNAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.