Fréttablaðið - 07.02.2005, Side 55

Fréttablaðið - 07.02.2005, Side 55
18 7. febrúar 2005 MÁNUDAGUR LEIKIR GÆRDAGSINS Ítalska A-deildin AC MILAN–LAZIO 2–1 0–1 Oddo, víti (56.), 1–1 Shevchenko (72.), 2–1 Crespo (90.). ATALANTA–LIVORNO 1–0 1–0 Sala (23.). BRESCIA–UDINESE 0–1 0–1 Iaquinta (84.). CAGLIARI–LECCE 3–1 1–0 Gobbi (11.), 1–1 Vucinic (39.), 2–1 Esposito (74.), 3–1 Esposito (87.). CHIEVO–MESSINA 1–0 1–0 Tiribocchi (16.). PARMA–INTERNAZIONALE 2–2 1–0 Simplicio, víti (36.), 2–0 Gilardino (59.), 2–1 Cordoba (75.), 2–2 Vieri, víti (81.). REGGINA–SIENA 3–3 0–1 Vergassola (6.), 0–2 Chiesa (26.), 1–2 Franceschini (44.), 1–3 Chiesa (58.), 2–3 Borriello (81.), 3–3 Paredes (83.). ROMA–BOLOGNA 1–1 1–0 Montella (9.), 1–1 Dello Rocca (61.). STAÐAN JUVENTUS 23 15 5 3 38–14 50 AC MILAN 23 14 6 3 41–16 48 UDINESE 23 12 4 7 32–21 40 INTER 23 8 15 0 44–29 39 SAMPDORIA23 11 5 7 26–17 38 ROMA 23 9 8 6 42–34 35 PALERMO 23 9 8 6 22–16 35 CAGLIARI 23 9 6 8 33–36 33 REGGINA 23 8 8 7 24–25 32 BOLOGNA 23 8 7 8 25–22 31 LECCE 23 7 8 8 39–42 31 CHIEVO 23 7 7 9 21–32 28 LIVORNO 23 7 6 10 25–30 27 MESSINA 23 7 6 10 27–37 27 LAZIO 23 6 6 11 29–35 24 FIORENTINA23 5 8 10 21–30 23 PARMA 23 5 8 10 24–37 23 SIENA 23 3 12 8 21–33 21 BRESCIA 23 5 5 13 15–29 20 ATALANTA 23 2 8 13 16–30 14 Spænska úrvalsdeildin ALBACETE–REAL ZARAGOZA 2–1 0–1 Oscar (14.), 1–1 Pacheco, víti (48.), 2–1 Pacheco, víti (84.). BARCELONA–ATLETICO MADRID 0–2 0–1 Torres (2.), 0–2 Torres, víti (90.). DEPORTIVO–BILBAO 1–1 0–1 Orbaiz (50.), 1–1 Tristan, víti (83.). GETEFE–NUMANCIA 1–0 1–0 Kome (27.) LEVENTE–SEVILLA 0–3 0–1 Antonio (33.), 0–2 Makukula (52.), 0–3 Baptista (85.). MALAGA–MALLORCA 0–0 REAL BETIS–OSASUNA 3–1 1–0 Assuncao (10.), 1–1 Valdo (17.), 2–1 Rivas (36.), 3–1 Oliveira (81.). VILLARREAL–RACING SANTANDER 2–1 0–1 Regueiro (24.), 1–1 Forlan (49.), 2–1 Riquelme, víti (65.). STAÐAN BARCELONA22 16 3 3 43–16 51 R. MADRID 22 15 2 5 41–16 47 VALENCIA 22 10 8 4 35–21 38 SEVILLA 22 11 5 6 26–23 38 VILLARREAL22 10 7 5 37–18 37 REAL BETIS 22 10 7 5 33–24 37 ESPANYOL 22 10 5 7 26–24 35 ATLETICO 22 9 5 8 24–20 32 BILBAO 22 8 7 7 33–28 31 DEPORTIVO22 6 11 5 31–31 29 OSASUNA 22 8 5 9 32–37 29 ZARAGOZA 22 8 4 10 28–34 28 GETEFE 22 7 5 10 22–25 26 LEVANTE 22 7 4 11 25–36 25 SOCIEDAD 22 6 5 11 26–33 23 ALBACETE 22 5 8 9 20–29 23 MALAGA 22 6 4 12 15–30 22 SANTANDER 22 5 6 11 20–33 21 MALLORCA 22 4 6 12 21–36 18 NUMANCIA 22 3 5 14 13–37 14 Þýska Bundesligan GLADBACH–FREIBURG 3–2 0–1 Coulibaly (13.), 1–1 Sverkos (25.), 2–1 Sonck (29.), 3–1 Sonck (49.), 3–2 Riether (60.). WOLFSBURG–WERDER BREMEN 2–3 1–0 Brdaric (26.), 2–0 Thiam (50.), 2–1 Klose (51.), 2–2 Magnin (59.), 2–3 Valdez (87.). STAÐA EFSTU LIÐA BAYERN 20 12 5 3 38–20 41 SCHALKE 20 12 2 6 30–26 38 STUTTGART 20 10 5 5 38–26 35 W.BREMEN 20 10 4 6 43–25 34 HERTHA 20 8 9 3 33–17 33 B.LEVERK. 20 9 5 6 35–27 32 HAMBURGER 20 10 1 9 35–30 31 10 MÖRK Í SÍÐUSTU ÁTTA Úrúgvæinn Diego Forlan, fyrrum leikmaður Manch- ester United, hefur skorað tíu mörk í síðustu átta leikjum Villarreal og samtals 14 mörk í spænsku deildinni. SEX SIGURLEIKIR Í RÖÐ Vanderlei Lux- emburgo hefur gerbreytt gengi Real Madrid, sem er aftur komið inn í myndina í baráttuna um spænska meistaratitilinn. Real Madrid er á mikilli siglingu undir stjórn Luxemburgo í spænska boltanum: Enginn hefur byrjað betur á Bernabeu FÓTBOLTI Það er bjart yfir herbúð- um Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vander- lei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Berna- beu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. Luxemburgo hefur nú stjórnað Real Madrid til sigurs í öllum sex leikjunum síðan hann tók við í árs- byrjun og setti meira að jafna met í 4-0 sigrinum á Espanyol í fyrra- kvöld því enginn þjálfari þessa fornfræga félags hefur byrjað betur. Fyrsti sigurleikur Lux- emburgo kom einmitt á frestuð- um sjö mínútum í leik gegn Real Sociedad sem var hætt á sínum tíma vegna sprengjuhótunar og síðan hafa komið fimm sigurleikir til viðbótar. „Liðið er farið að spila vel af því að menn eru ánægðir,“ sagði brasilíski þjálfarinn eftir leikinn. „Leikmenn eru einbeittir en ekki þvingaðir. Við verðum samt að bæta okkar varnarleik því þeir fengu nokkur góð færi,“ bætti Luxemburgo við en hann hrósaði sérstaklega fyrirliðanum Raúl, sem skoraði tvö mörk. „Við erum alls ekki komnir í góða stöðu því við þurftum sjö, átta, níu sigra í röð til að komast þangað sem við viljum. Þangað til vil ég ekki að mínir menn tali um Barcelona því við þurfum að einbeita okkur að þeim leikjum sem bíða okkar,“ sagði Luxemburgo eftir sigurinn á Espanyol. LEIKIR REAL UNDIR STJÓRN LUXEMBURGO: 5. janúar Real Sociedad 2-1 (Stjórnaði síðustu 7 mín., Zidane) 9. janúar Atletico Madrid 3-0 (Ronaldo 2, Solari) 16. janúar Real Zaragoza 3-1 (Raúl, Ronaldo. Owen) 23. janúar Real Mallorca 3-1 (Figo, Samuel, Solari) 30. janúar Numancia 2-1 (Beckham, Salgado) 5. febrúar Espanyol 4-0 (Raúl 2, Zidane, Gravesen)

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.