Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 10, janúar 1975. HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 9. flokki 1974 - 1975 ÍBÚÐ eftir vali kr. 1-500.000.oq 35979 Bifreiö eftir vali kr. 500 þús. 47523 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 1953 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 3172 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 4455 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 8799 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 12338 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 42505 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 44498 Húsbúnaður (Jtanferð kr. 100 þús. eftir vali kr. 25 þús. 47062 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 35099 49051 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 481 6856 12691 19896 26894 36079 43003 49815 56860 507 6929 13010 20062 27183 36090 43336 49846 57002 656 7197 13023 20264 27545 36235 43672 50053 57112 829 7265 13562 20344 27661 36470 43676 50158 57377 915 7388 13910 20436 27722 36496 43741 50279 57708 933 7465 14011 20546 27836 36805 43833 50432 57765 977 7502 14035 20756 28042 36846 44273 50604 58192 1978 7518 14048 20778 28094 37370 44297 50679 58377 2223 7570 14183 20812 28240 37493 44483 50859 58459 2397 7793 14214 20857 28410 37610 44727 51084 58702 2638 7826 14361 20957 29469 37719 44730 51238 58939 2669 7850 14420 21008 29554 37875 44851 51277 59060 2927 8703 14621 21050 30018 38323 45045 51710 59170 3016 8713 14690 21134 30076 38438 45371 51839 59448 3049 8744 14867 21304 30108 38622 45400 51955 59806 3083 8805 15256 21322 30143 38723 45463 52035 60509 3251 8806 15394 21599 30262 38725 45706 52167 60627 3378 8978 15395 21608 30494 38782 45732 52316 60748 3471 9000 15411 21892 30695 38936 45835 52326 60813 3642 9172 15989 22208 30983 39101 45910 52361 61020 3737 9419 16244 22282 31196 39667 46136 52942 61502 4432 9515 16584 22519 31370 39705 46170 53096 61514 4526 9553 16633 22664 31791 39822 46857 53446 61621 4614 9787 16661 22912 32192 39956 46891 53609 61690 4704 9823 16705 22913 32614 40000 46906 53786 61954 4789 9841 16723 23050 32618 40249 47123 53842 61975 5408 9880 17017 23240 32733 40303 47322 54034 62137 5534 9970 17248 23358 33173 40527 47487 54337 62258 5580 10089 17350 23709 33330 40597 47620 54595 62454 5739 10324 17406 24116 33387 40671 47697 54940 62469 5901 10450 17476 24183 33526 40905 48101 55275 63089 5921 10703 17497 24297 33530 41046 48147 55367 63123 6054 11264 17518 24304 33586 41141 48333 55517 63507 6141 11505 17585 24305 33744 41342 48513 55922 63718 6164 11546 17631 24449 34243 41428 48622 55978 63759 6392 11782 17664 24590 34430 41545 49041 56005 63760 6448 11811 18056 24947 34482 41854 49400 56054 63817 6476 11831 18199 25066 34609 41960 49586 56161 63859 6499 11841 18261 25386 35030 41990 49604 56162 63905 6739 11949 18274 25616 35217 42011 49630 56302 64029 6785 11996 18546 26354 35385 42368 49714 5*6572 64534 6805 12150 18992 26720 35660 42793 49794 6834 12513 19356 26755 35674 42933 49806 4147 7857 24104 35825 50559 Vinningar í happdrætti Kvenfélags Hallgrímskirkju A SIÐASTLIÐNU ári efndi Kvenfélag Hallgrimskirkju til happdrættis i þvi skyni að gefa stóla i hina nýju kapellu i suðurálmu Hallgrimskirkju. Allir vinningarnir voru gefnir félaginu og happdrættismiðarnir seldir að kostnaðarlausu. Ég leyfi mér að þakka fyrir hönd félagsins, bæði gefendum vinninganna og þeim, sem seldu eða keyptu miðana, og studdu þannig gott málefni. Allir miöarnir seldust upp. Dregið var 13. des. 1974, en ástæða er til að ætla, að auglýsingin um vinningana hafi farið fram hjá mönnum i jólaösinni. bess vegna þykir rétt að endurtaka vinnings- númerin: 7349 — 2309 — 9462 — 7332 — 3154 — 1088, — 2682 — 2587 — 9353 — 2750 — 2751. Nánari upplýsingar eru gefnar i sima 13665. Með beztu óskum um gleði- legt ár. bóra Einarsdóttir form. Kvenfélags Hallgrímskirkju. Kvenfólk óskast til Hornafjarðar til fiskvinnslu. — Húsnæði á staðnum. — Upplýsingar i sima 97-8200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði. ffllm 1118,111,. Kristján Jónsson hefur sent Landfara eftirfarandi bréf, þar sem hann ræðir einkum um skólamál og lætur f ljós andúð sina á útflatnings- og út- jöfnunarstefnunni, sem hann nefnir svo, og varar við afleið- ingum hcnnar. „Skjótum upp fána” ,,A liðnum áratugum hefur verið farin alþjóðleg herferð gegn fegurð og öllu, sem að ein- hverju leyti stendur ofar öðru eða hefur til að bera einhverja reisn. Hér er i rauninni um að ræða einn þátt i miklu viðtækari alþjóðlegri herferð eða fjölda- stefnu, sem á sér flóknar og margvislegar orsakir. í henni er að finna skýringar markvis- legra vandamála, sem hinn vestræni heimur hefur þurft að glima við. Stefna þessi er út- flatnings og útjöfnunarstefna viðtekinna og háleitra hug- mynda mannsins um hugtökin menningarverðmæti. hefð- bundið listform og þjóðfélags- hætti og er andstæð þjóðskipu- lagi vestrænna þjóða. Einkenni stefnunnar eru skrumskæling fegurðar, lág- kúra og sameining. bað, sem stendur utan og ofan við meðal- mennsku, múg eða hóp, er einfaldlega sameinað henni eða hinum, flatt út og jafnað, svo að það beri hvorki svip einstak- leika, né persónuleika, hverfi I fjöldann. Vegna herferðar þess- arar hefur orðið „list” verið gert svo til merkingarlaust. Franskbrauð i grasbala eða málaður bill er nú listaverk. Api og hundur hafa hlotið listverö- laun. Ungir menn klippa orð úr blöðum og raða þeim saman i ljóð, sem fá góða dóma. Sinfóniuhljómsveitin leikur með popphljómsveit. Sett eru upp hljóðverkstæði, og svo frv. Stefna þessi mótar orðið flest svið mannlegs lifs, en er alltaf auðþekkt. Hún fletur allt úr, sameinar allt og jafnar i lágkúru. Ekkert skal öðru fremra, enginn afburðamaður öðrum meiri, engin stjarna stjörnu fegurri. Eitt tannhjól i vélinni Útflatningsstefna þessi ræðst jafnvel gegn sjálfum náttúru- lögmálunum. Misrétti er vinsælt orð útjöfnunarstefnu- manna. bað er jafnvel misrétti að þurfa að vera annaðhvort karl eða kona. Úr misréttinu reynir stefnan að bæta með þvi að láta stúlkur og drengi likjast sem mest i klæðnaði og útliti öllu, gera úr þeim einskonar samkynjunga (unisextizku- fyrirbærið). t skólamálum birt- ist stefnan alls staðar, en einna gleggst i svonefndum opnum skóla. Kennslustofur eru jafnaðar út I einn allsherjarsal, með þvi að milliveggir eru rifnir niður, allt opnað. Nú skal allt gert að einni stórfjölskyldu, en það fyrirbæri er af sömu rót og opinn skóli. Aldursmunur er jafnaðar út. Útjöfnunin fer þannig fram, að nemendur á ýmsum aldri eru látnir valsa hverjir innan um aðra i þessum salarkynnum og læra það eitt, er þeir vilja. Úr slikum skólum koma óskólagengnir nemendur. Opinn skóli hefur gefizt illa, svo sem Lökenásenskóli I Lören- skog i Noregi. Nútimaskólar vinna mikið starf við ræktun hópsálna, vel skal til þess vandað, að sérkenni einstaklingsins séu afmáð og út jöfnuð. Einstaklingur á ekki að vera hann sjálfur heldur einn úr hópnum, eitt tannhjól i vélinni. Hópvinna er vinsæl og mikið notuð i þessu skyni. Forboðið er að nemandi sitji einn við borð, helzt fjórir saman i „grúppu”. bannig er skólakerfinu beitt til að ala upp múgsálir undir for- ystu allskonar fræðinga, leið- beinenda, ráðgjafa, skýrslu- gerðarmanna og skjalaröðunar- fólks. Hver er svo afleiðingin? Æskulýðsvandamál, andlegir kalkvistir og lágkúra. Full- veldisfagnaður háskólastúdenta 1. des. s.l. er dæmi þess. Við og við heyrast raddir, sem malda i móinn gegn útflatnings- stefnunni. bannig gerðist það, að hljóðfæraleikarar i sinfóniu- hljómsveit Oslóborgar neituðu að flytja eitt nútimatónverkið á þeim forsendum, að þeir kynnu ekki að berja utan fiðlukassa, hefðu ekki lært það i sinu list- námi. Nokkrir létu lika til sin heyra hér og andmæltu smekk- leysunniiháskólanum 1. des. Sú stúdentarómantik, sem fyrrum var til, meðan stúdentar héldu uppi reisn sinni, hefur nú verið flött út og af lögð. íslenzkt skólakerfi á islandi Hvernig væri að snúa baki við útflatningunni? Stúdentar hæf- ust handa við endurreisn sjálfs- virðingar sinnar. Stöðva náms- efnisútþynnku. Gera starf kenn- ara sjálfstæðara og ábyrgðar- meira Gera skólana að sterkum stofnunum, eins og þeir voru, meðan þeir nutu almennrar virðingar og álits. Draga úr umsátri fræðingaskarans um kennslustofurnar og létta skatt- borgurum byrðarnar. Afnema það útlenda skólakerfi sem alþingi gaf þjóðinni á 1100 ára afmælinu og koma á fót islenzku skólakerfi á íslandi en slikt hlýtur að vera hornsteinn is- lenzks þjóðskipulags. Gera auknar manndómskröfur til nemenda I frjálsu námi. Loka skólunum fyrir þeim nemend- um, sem betur eru komnir utan veggja þeirra. Hætta að þröngva fólki, sem komið er yfir fermingaraldur, til setu I skóla með lögbindingu, ef hugur þess, hæfileikar og vilji standa til annars, svo sem nyfsamlegra starfa i þágu sjálfs sin og þjóð- félagsins. Hvernig var það skólakerfi, sem ól af sér t.d. afburðamann- inn Jónas Hallgrimsson? Einmitt vegna þess, að ljóðræn fegurð og tign verka hans ber höfuð og herðar yfir leirburð og meðalmennsku, verður Jónas fyrir barðinu á herferðar- mönnum. Við undirspil ein- hvers gitargutlanda er kyrjaður einhver samsetningur um hann, innan veggja sjálfs háskólans, á þá leið, að hann hafi velzt milli þúfna ölvaður og með syphilis. bað skólakerfi, sem alið hefur af sér gengna afburðamenn, gerði ekki ráð fyrir, að nemend- ur væru striðaldir af dekri og þjónustu. beir voru ekki skot- spænir vélvæddrar kennslu- tækni og kennsluvéla. beir nutu ekki stofnanauppeldis eða rikis- uppeldis, voru ekki aldir upp eftir forskriftum. Æskulýðsráð- in voru fá en ungmennafélögin oghugsjónirnarmargar. bá var borðum raðað þannig i kennslu- stofum, að nemendur horfðu fram á við, en sneru ekki baki I kennara sina, eins og nú er farið að örla á. Skólar geta breytzt i skóla- andhverfur, ekkert siður en list getur breytzt i listaandhverfu. A prófum var ekki um það að ræða að svör væru látin fylgja spurningunum á prófblöðunum, eins og nú er algengt á sumum prófum. bað kom þvi ekki fyrir, að nemendur gætu svarað spurningu á prófi, með þvi að krossa við svar, sem kennarinn hafði áður svarað. bá svöruðu nemendur spurningum læri- feðra sinna með heilum máls- greinum, settum fram I rituðu eða mæltu máli. Eitt sinn var „skotið upp fána”, sem nú hefur verið felld- ur af islenzkum merkisberum erlendrar skóla- og f jöldastefnu. Ég vil að lokum nota þetta tækifæri til að þakka Kristjáni Friðrikssyni forstjóra og Jóni Sigurðssyni skrifstofustjóra fyrir greinar um skólamál i Timanum. beir eru meðal örfárra, sem ritað hafa um þau efni af sjálfstæðri hugsun, raunsæi og viti.” A borláksmessudag 1974. Snjó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum góð snjó-mynstur HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu 8ÓUNXN&HE Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88 Kópavogi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.