Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 10. janiiar 1975. Ringo Starr varar við eiturlyf janeyzlu Fyrrverandi „bitill” Ringo Starr, sem var i frægustu popphljómsveit heims, „The Beatles”, hefur nú hafiö sam- starf meö 20 öörum popp-stjörn- um um þaö aö vinna aö alefli gegn neyzlu eiturlyfja, og breiöa út meöal ungmenna andúö á „dópi,” eins og þaö er stundum kallaö. Flestir þessara 20-menninga segjast þekkja til eiturlyfja, annaöhvort af eigin reynslu, eöa reynslu vina sinna, sem á stundum hafi veriö hörmuleg. tltvarpsstööin i Luxembourg, sem er vinsælasta útvarpsstöö þeirra, sem hlusta mikiö ápopp-músik, hefur gefiö útvarpstima, sem er 24.000 dollara viröi, til aö flytja áróöur gegn eiturlyfjum og fengiö marga af þessum áöurnefndu 20-menningum til aö koma fram I Radio Luxembourg, en svo heitir stööin. Þessi útvarpsstöö er sögö hafa yfir 14 milljónir hlustenda, sem flestir eru á æskuskeiöi. Hér sjáum viö mynd af Ringo Starr, þar sem hann er á leiö til útvarps- stöövarinnar. — Reyniö aldrei eiturlyf, sagöi hann viö blaöa- menn, sem þarna töluöu viö hann, þaö getur veriö aö þá veröi aldrei aftur snúiö til heilbrigös llfs, þót aö menn ætli ekki nema aö forvitnast i þennan óþverra sagöi hann með áherzlu. öskars-verölaun I april sl. Leikarinn Paul Newman er þar efstur á biaöi á leikendalistan- um og hefur sjálfsagt stuölaö mjög aö þessu verölauna- flóöi. Hann þykir mjög góöur leikari og vandvirkur. Kona hans er einnig góö leikkona, og leika þau oft saman I kvikmynd- um. Þau giftust áriö 1958, og hafa þvi verið i hjónabandi I 16 ár. Aöur var Paul Newman kvæntur Jacqueline Witte. Þau giftust mjög ung og stóö hjóna- band þeirra stutt, þau skildu 1956. Hér sjáum viö myndrhjón- in Paul Newman og konu hans Joanne Woodward. Nú er í tízku að hárið sé krullað og stuttklippt Hér sjáiö þiö mynd af nýjustu hárgreiöslunni frá Vidal Sassoon, og er háriö þarna á þessari mynd töluvert styttra og hrokknara en tizka hefur veriö undanfarið. Nú segja sér- fræöingar aö siöa, hippalega háriö sé oröiö gamaldags — jafn gamaldags og burstaklippingin hans Bob Haldemans. Þaö, sem er vinsælast nú fyrir stúlkur, er greiösla eins og sést hér á myndinni, en karlmenn skulu þá hafa hársidd, aö háriö nemi viö skyrtu- aö jakkakraga. r 7 Oskars-verðlaun! Kvikmyndin „The Sting”, sem nú er sýnd hér á landi féHk 7 Og þú ert fullviss um aö þú viljir helga fyrirtækinu alla krafta þina, bæöi á nóttu og degi. Reyndu bara aö berja mig, og sjáöu hvernig þá fer fyrir þér. Þarna stendur Tigrisdýr, en ég held endilega, að hann sé aö reyna aö segja okkur eitthvaö. DENNI DÆMALAUSI „Hann beiö eftir unnustu ástar á fund, hana örmum aö vefja á skilnaöarstund”. „Af hverju seg- ir þú svo alltaf bara hummmm, hummm á milli?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.