Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 12
12 - TÍMINN Föstudagur 10. janúar 1975. Föstudagur 10. janúar 1975 DAC H EILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi S1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka iReykjavik 10. jan.—16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaieitis Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast citt vörzlu á sunnudög- um og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema Iaugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGÍ.A OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir slmi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur I Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-lö. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Guðspekifélagið: Kvikmyndir með viðtali við heimspeking- inn Allan Watts verða sýndar i Guðspekifélagshúsinu Ingóifs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 10. janúar kl. 9. öllum heimill aðgangur. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 12. janúar i Templarahöllinni kl. 14.00. Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 12. janúar kl. 3 siðdegis. Geirlaug Þorvalds- dóttir og Sigfús Halldórsson sjá um skemmtiatriði, einnig mun kirkjukór Háteigskirkju syngja undir stjórn Martins Hungers. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrsti fundurinn á nýja árinu verður i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 mánudaginn 13. þ.m. Spilað verður bingó. Mætið stundvislega. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fór frá Svendborg 8/1 til Norð- fjarðar. Helgafell er i Reykja- vik. Mælifell er væntanlegt til Þorlákshafnar 13/1. Skaftafell lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Hvassafell er i Tallin, fer það- an væntanlega 12/1 til Kotka, Helsingborgar, Osló og 'Larvikur. Stapafell er i oliu- flutningum erlendis. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. AAinningarkort Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vfk 1 Mýrdal óg séra Sigurjón Einarsson Kirkjutíæjar- klaustri. Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun- Andrésar Nielssonar, -Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, .sóknarpresti, Saurbæ. Bændur — Athugið Er kaupandi að vel með farinni dráttarvél. Eldri geröir koma vel til greina, meö bensinvél. Upplýsingar i sima 91-84111 eöa tilboð óskast sent i póst- hólf 1046 sem fyrst. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT1 4. SlMAP: .28340-37199 Æbílaleigan ^IEYSIR CAR RENTAL -».24460 m 28810 pioiveGn Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA 0 CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR meðal benzin kostnaður á 100 km SHoaa LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. i4 ® 4-2600 Tíminn er I peningar | Auglýsitf iTimamim. : ••• SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggj í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum sniómunslur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22; GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 1828 Lárétt 1) Herðubreið.- 6) Hálsinn ofanverður.- 10) Kliður.- 11) Lóðrétt 2) Lán.- 3) Aum.- 4) Fjári,- 5) óðara.- 7) óða.- 8) Sóa.-' 9) Iða,- 13) Ket.- 14) Rær,- Blöskra. Frek.- 12) Meninu.- 15) Lóðrétt 2) Bætti við,- 3) Þreyta.- 4) Klambur.- 5) Þrælkun.- 7) Hraði.- 8) Smájörð,- 9) Mið- degi.- 13) Verkfæri.- 14) Fag,- á> t 'f"“ X 1827 Ráðning á gátu nr. Lárétt I) Eldar,- 6) Jónsmið.-10) Að.- II) ÐA,- 12) Rakarar.- 15) Sterk.- /0 ■ ■ /3 /y !z /3 /y Auglýsícf íTímanum Menningar- og fræðslusamhand alþýðu Félagsmálaskóli alþýðu tekur til starfa 16. febrúar n.k. i ölfusborgum. Skólinn starfar i 2 vikur, frá 16. feb.—2. marz. Námsstarfið fer fram i fyrirlestrum, hópstarfi, umræðum og verklegum æfingum og stendur flesta daga frá kl. 9.00—17.30. Auk þess verða listkynningar og umræður um menningarmál. Skólavist er ætluð meðlimum verkalýðsfélaganna og geta nemendur orðið 18 alls að þessu sinni. Námsstjóri verður Bolli B. Thoroddsen. Umsjónarmaður Tryggvi Benediktsson. Umsókn um skólavist þarf að berast skrifstofu MFA fyrir 25. janúar n.k. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Lauga- vegi 18 VI. hæð slmi 26425. VETURINN ER KOMINN \ SUNNaK leymarnlr eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn sm ARMULA 7 - SIAAI 84450 +---------------------------------------- Þökkum hjartanlega öllum vinum og vandamönnum allan hlýhug og samúðarskeyti við andlát og jarðarför Jóninu Ragnheiðar Kristjánsdóttur húsfreyju á Hvítárbakka. Þá þökkum við læknum og starfsstúlkum Sjúkrahússins á Selfossi fyrir alla hjálp I veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Jóhannsson og börnin. Vinkona mln Sigurveig Kristjánsdóttir Tjarnargötu 10 B andaðist i Landspitalanum miðvikudaginn 8. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.