Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 10. janúar 1975. TÍMINN 17 Deilumál rís upp á Akurevri Þórsarar segja skilið við KA — þeir ætla að tefla fram liði í nafni Þórs á knattspyrnusviðinu og tilkynna þátttöku í 3. deild KR-ingar sigruðu KR-INGAR sigruöu Breiöabliks- menn meö 12 marka mun i 2. deildar keppninni i handknattieik á miövikudagskvöldiö — 32:20. Þá lék Fylkir gegn Keflavik, og lauk þeim ieik meö sigri Fylkis, 20:15. Leikirnir föru fram i LaugardalshöIIinni. ★ ★ Borðtennis: Arnar- mótið Hiö árlega Arnarmót veröur haldiö i Laugardaishöllinni laugardaginn 25. janúar kl. 15.30. Þátttaka er öilum heimil, og geta formenn borötennisdeildanna komiö þátttökutiikynningum félagsmanna sinna til Aöalsteins Eirikssonar i síma 21521. Einnig má hafa beint samband viö þetta númer, og þátttökulisti mun liggja frammi I æfingasal félagsins i Laugardalshöllinni. Skráningu lýkur mánudaginn 20. jan. Þátttökugjald veröur 200 kr. fyrir fulloröna, en 100 kr. fyrir unglinga. Leikin veröur tvöföid umferö meö útsláttarfyrirkomu- lagi (úr eftir tvö töp). Mótiö veröur nú I fyrsta skipti punktamót, þ.e. efstu sætin gefa stig i samræmi viö hina nýju reglugerð Borötennissambands islands. Þeir, sem ekki hafa þegar látiö skrá sig hjá Borö- tennissambandinu, veröa aö gera það áöur en þeir skrá sig i mótið. Siðara æfingatimabil Arnarins er nú aö hefjast, og verður skráning nýrra félagsmanna, eldri og yngri, I Laugardalshöll, mánudaginn 13. janúar kl. 6 siðdegis, og næstu daga á eftir. Þá skulu greidd æfingagjöld fyrir timabiliö, en þau veröa óbreytt frá þvi sem veriö hefur. Eldri félagsmenn athugi, aö þeir halda ekki plássum sinum nema þeir mæti til skráningarinnar. ★ ★ Skemmti- fundur — fyrir unga Framara Knattspyrnudeild Fram heldur skemmtifund fyrir 4. og 5. flokk i Alftamýrarskólanum á sunnu- daginn kl. 16.30. Þar fer fram verölaunaafhending fyrir siöasta sumar. Þá veröur kvikmynda- sýning og bingó. Knattspyrnudeild Fram. GRÓTTUMENN fara nú hægt og sigandi af hættusvæöinu i 1. deildar keppninni i handknatt- leik. Þeir voru óheppnir aö tapa stigi til Vikingsliösins, sem náöi viö þá jafntefli (20:20) á elleftu stundu á miðvikudagskvöldiö. Dómaramistök 6 min, fyrir leiks- lok komu i veg fyrir aö Gróttu- mönnum tækist aö gera út um leikinn. Staöan var 19:17 fyrir Gróttu, þegar Gróttumaöurinn Magnús Sigurösson fiskaöi knött- inn frá Vikingum og brunaöi i átt aö Vikingsmarkinu — hann var þá hindraöur gróflega af Vikingi, GEIR HALLSTEINSSON. GEIR HALLSTEINSSON skaut Fram-liöiö af toppnum á miö- vikudagskvöldið, þegar FH-ingar unnu stórsigur (26:20) I viöureign viö Fram i Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi. Geir átti frábæran sprett i byrjun siðari hálfleiks, þegar hann skoraði 6 mörk á stuttum tima og kom FH-liöinu I sex marka forskot, 19:13. Þessi góöi kafli hjá Geir var nokkuö, sem Framliöiö réö ekki viö. Þeg- ar Framarar sáu, aö hverju stefndi, fóru þeir aö taka þá Geir og Viöar Simonarson úr umferö um miöjan siðari hálfieikinn. Þeim tókst aö minnka muninn i 19:16 á stuttum tima, enda sem togaöi I peysuna hans. Annar dómarinn stöövaöi leikinn og visaöi Vikingnum af leikvelli, og dæmdi siöan aukakast, á Viking, i staöinn fyrir aö dæma vitakast, sem var réttur dómur. Vikingar högnuöust þarna á broti sinu. i staðinn fyrir aö Grótta kæmist i 20:17, náöu Vikingar aö minnka muninn i 19:18, og jafna siöan 19:19. Þegar 55 sek, voru til leiks- loka jöfnuöu Vikingar siöan aftur (20:20), eftir að Arni Indriöason haföi átt skot I stöng á Vikings- markinu. Vikingar byrjuöu leikinn á miö- MIKIÐ deilumál hefur nú risiö upp á Akureyri. Akur- eyrarfélagiö Þór ákvaö á fundi á miðvikudags- kvöldiö að segja skilið við KA á knattspyrnusviðinu og tef la hér eftir f ram liði Þórs. Þórsliðið mun því BRIAN CLOUGH byrjar vel hjá Nottingham Forest. Hann stjórn- aöi liði sinu til sigurs gegn Totten- ham I White Hart Lane i Lundúnum 1 bikarkeppninni, þegar Forest sló Tottenham út í keppninni á miövikudagskvöldið. Þaö var Neil Martin, sem skoraði sigurmark Forest (0:1) á 32, min., Hann skallaöi yfir Pat Jennings, markvörö „Spurs”, heppnaðist leikaöferö þeirra full- komlega. FH-liöiö lamaöist al- gjörlega, þegar þeir Geir og Viö- ar voru teknir úr umferö. En þaö er ekki nóg aö leika sterkan varnarleik, þegar sóknarleikur- inn er ekki nógu beittur. FH-ing- um tókst að skora tvö mörk og auka forskotiö 121:16, og gera þar vikudagskvöldiö af miklum krafti og komusti7:2. Grótta jafnaöi 9:9 og komst yfir fyrir leikhlé (12:11). 1 byrjun siöari hálfleiks- ins komust Gróttumenn I 15:12 og siöan 19:17, en þá uröu dómara- mistökin. Mörkin i leiknum skoruöu: - GRÓTTA: Björn P. 6 (2 viti), Halldór 6 (3 viti), Magnús 3, Arni 2, Grétar 2 Kristinn 1. VIKINGUR: Einar 7 ( 2 viti), Páll 4, Sigfús 3, Skarphéöinn 2, Stefán Magnús, Ólafur F. og Ólafur J. eitt hver. -SOS leika í 3. deild næsta keppnistimabi b en það hefur ákveðið að tilkynna þátttöku í deildinni. Þá eru forráðamenn Þórsí að kanna, hvort mögulegt sé, að Þór og KA leiki um sætið, sem losnar nú i 2. eftir aö hafa fengið sendingu úr aukaspyrnu. Forest-leikmenn- irnir voru óheppnir aö skora ekki annaö mark, áöur en Steve Perrymann misnotaöi gott mark- tækifæri fyrir Lundúnaliöiö, skömmu fyrir leikhlé. Derby vann Orient 2:1 á heima- velli sinum. Litla Lundúnaliðiö komst yfir (0:1) áöur en Francis Lee jafnaöi. og siðan skoraði meö út um leikinn. Lokatölurnar uröu 26:20 fyrir FH-liöiö, sem er nú aftur komiö á toppinn i 1. deildar keppninni. Leikur liöanna var jafn framan af, og var staöan 11:9 fyrir FH i hálfleik, en I byrjun siöari hálf- leiksins tók Geir til sinna ráöa og skoraöi 6 góö mörk á fyrstu 10 min. — staöan var þá oröin 19:13. FH-liöiö hefur það fram yfir Fram-liöiö, aö þaö á góöar lang- skyttur, — nokkuö sem ekki er til I Fram-liöinu. Þá varöi Birgir Finnbogason mjög vel I leiknum, en markvarzian hjá Fram var aö- eins góö i fyrri hálfleik. Góöur sprettur Geirs i byrjun siðari hálfleiks réö úrslitum leiksins. Þaö voru mistök Fram-liösins aö taka ekki þá Geir og Viöar úr umferö fyrr, eöa strax I byrjun slðari hálfleiksins. Þessa leikaö- ferö notuöu Vaismenn og Haukar gegn FH-liöinu meö góöum árangri, og hún heppnaöist einnig hjá Fram-liöinu, meöan leikmenn liðsins héldu rétt á spilunum. Kannski voru þaö mistök hjá þeim aö láta ekki Guðjón Er- lendsson aftur i markiö, þegar þeir beittu þessari leikaöferö. Þaö sást greinilega I leik topp- liðanna, aö Islenzki handknatt- leikurinn er nú ekki eins góöur og hann var fyrir nokkrum árum. Litiö ber á skemmtilegum leik- fléttum, og nú er þaö einstak- lingsframtakiö, sem gildir. deild, þar sem iBA-liðið hefur nú klofnað í tvennt. Iþróttasiðan hefur frétt, að Þórsarar hafi ekkert talaö viö forráðamenn KA, áður en þeir tóku fyrrgreinda ákvörðun. Þá hefur siðan frétt að þeir leik- menn, sem léku i IBA-liðinu sl. keppnistimabil, séu á móti þess- ari skiptingu. Bruce Rioch sigurmark Derby. Þá vann W,B.A. stórsigur i leik gegn Boltori (4:1) á miðvikudags- kvöldið. Nottingham Forest mætir Fulham eða Hull á útivelli i 4. umferð bikarkeppninnar. Derby leikur heima gegn Bristol Rovers, og W.B.A. mætir Carlisle á úti- velli. FH-ingar hafa nú á að skipa liði, sem er skipað sterkum einstak- lingum, — þeir Geir Hallsteinsson og Viðar Simonarson eru pottur- inn og pannan i leik liösins. Fram-Iiðiö er skipaö jöfnum leik- mönnum, sem vinna vel saman. Það eru ekki neinir afgerandi ieikmenn I Fram-liöinu, engir stórkarlar, eins og iiöið hefur flaggaö meö undanfarin ár. Björgvin Björgvinsson og Sigur- bergur Sigsteinsson leika aö visu meö liöinu, en þá vantar greini- lega toppspilara, sem leika þá uppi — leikmenn á borö viö Axel Axelsson og Ingólf Óskarsson. En nóg um það, Fram og FH eru toppliðin okkar, eins og er. Valsliöiö, sem er aö ná sér á strik, er enn spurningarmerki. Þaö er þó liklegast til afreka — sérstak- iega ef leikmenn þess leika eins og i fyrri hálfleiknum gegn Ar- manni á dögunum. Snúum okkur nú aftur aö leik FH og Fram og litum á þá leik- menn, sem skoruöu mörk liö- anna: — FH: Geir 7, Jón Gestur 4, Guömundur Stefánsson 4, Þórar- inn 3 (1 víti), Viðar 3 (1 viti), Arni 2, Tryggvi Haraldsson (nýliöi) 2, og Gils 1. FRAM: Pálmi 5, Guö- mundur 5 (2 viti), Arnar 4, Hannes 2, Pétur 2, Sigurbergur 1 og Stefán 1. Björn Kristjánsson og Óli Ólsen dæmdu leikinn og sluppu mjög vel frá honum. — SOS STAÐAN FH 7 5 0 2 142-134 10 Haukar 6 4 0 2 116-104 8 Fram 6 3 2 1 104-102 8 Víkingur 6 3 1 2 112-106 7 Valur 6 3 0 3 104-97 6 Armann 6 3 0 3 99-109 0 Grótta 7 1 2 4 136-145 4 ÍR 6 0 1 5 113-129 1 Gróttumenn af hættusvæðinu — þeir voru óheppnir að tapa stigi til Víkings —SOS FH-liðið tekur forustuna Geir skaut Fram liðið gf toppnum — hann skoraði 6 stórgóð mörk á stuttum tíma í byrjun síðari hálfleiksins ★ Handknattleikurinn á íslandi greinilega í öldudal Clough byrjar vel — Forest sló Tottenham út í bikarkeppninni á White Hart Lane

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.