Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. janúar 1975. TtMINN 5 Lægst dánartala í um- ferðarslysum síðan 1969 A s.l. ARI uröu 19 banaslys I um- ferðlnni, þar sem létust 19 manns. Er þetta 5 banaslysum færra en var áriö 1973, en þá létust 25 manns i 24 slysum. Tala þeirra sem létust er þvi lægri en veriö hefur siöastliöin 5 ár eöa allt frá árinu 1969, en þá létust 12 manns I 11 umferðarslysum. Meðalaldurþeirra, sem létuztá s.l. ári, var 30 ár, en var árið 1973 37,5 ár. 9 banaslys urðu i dreifbýli á s.l. ári á móti 11 slysum árið 1973, og 10 slys urðu i þéttbýli (8 i Reykjavik) en 1973 urðu 13 slys i þéttbýli (8 i Reykjavik). A s.l. ári voru karlmenn I miklum meiri hluta þeirra sem létust, eða 16 samtals, þar af 2 drengir 14 ára og yngri. Konur voru aftur á móti 3, þar af ein stúlka 11 ára gömul. 1973 biðu 11 karlmenn bana (4 drengir) og 14 konur (3 stúlkur). Flestir þeirra sem biðu bana á s.l. ári voru ökumenn bifreiða eða 8 samtals. Næstir komu gangandi vegfarendur 7, fárþegar bifreiða 2 og ökumenn bifhjóla 2. A þeim 9 árum, sem liðin eru frá þvi fyrst var farið að skrá um- feröarslys á Islandi, eða áriö 1966, hafa 165 manns látizt i 154 um- ferbarslysum. Fæst voru slysin árið 1968, þá urðu 6 banaslys þar sem 6 manns létust, og flest slys uröu 1973, 24 banaslys þar sem 25 manns létust. 1974 1973 Slys og fjöldi látinna 19 slys 19 látnir 24 slys 25 látnir Meðalaldur 30 ár 37.5 ár Dreifbýli 9 slys 11 slys Þéttbýli 10 slys (8 i Rvik) 13 slys (8 I Rvik) Karlmenn 16 11 Konur 3 14 Börn (14 ára (2 drengir (4 drengir og yngri) 1 stúlka) 3 stúlkur) ökumenn x 8 3 Farþegar 2 8 Gangandi vegfarendur 7 13 ökumenn, bifhjóla 2 0 Hjólreiðamenn 0 1 19 25 Atvik: Arekstur 6 5 Bllvelta/ekið út af vegi 6 6 Ekið á gangandi vegfarendur 7 13 19 atvik 24 atvik Banaslys I umferð 1966 — 1974 (9 ár) Arin 1966—1969 55 slys 57 látnir Arið 1970 17 slys 20 ” Arið 1971 17 slys 21 látinn Ariö 1972 22 slys 23 látnir Ariö 1973 24 slys 25 ” x ökumenn Arið 1974 19 slys 19 ” bifreiða 6 ökum. dráttarv. 1 ökum. vélskóflu 1 Samtals 154 slys 165 látnir Störf við tölvunotkun Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar auglýsa lausa til umsóknar stöðu kerfisforritara (systemprogrammer) og einnig stöður við kerfissetningu og hlið- stæð störf við fjölbreytta tölvuþjónustu fyrir opinbera aðila. Hér er um að ræða möguleika á skemmti- legum störfum fyrir ungt og vel menntað fólk með áhuga og þekkingu á þessu sviði. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf i verkfræði, viðskiptafræði eða öðrum sambærilegum greinum og reynslu i tölvunotkun. Upplýsingar eru veittar hjá tæknideild Skýrsluvéla, sima: 86144. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1975. Umsóknir óskast sendar til tæknideildar Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikurborg- ar, Háaleitisbraut 9, Reykjavik. BANASLYS f UMFER D 1 9 7 4 Mán. Fjöldi slysa Fjöldi látinna aldur bifreið reiö- hjól gang. vegfar- endur vél- hjól annaö 0 - 14 15 - 65 65 öku- menn far- þegar Jan. 1 (3) 1 (3) 1 1 Febr. 1 (1) 1 (1) 1 1 Mars 1 (3) 1 (3) 1 1 Apríl 1 (2) ■ 1 (3) 1 1 Maí 2 (4) 2 (4) 1 1 1 1 Júní 1 (1) 1 (1) 1 1 Júlí 2 (2) 2 (2) 2 1 1 Agúst 3 (2) 3 (2) 2 1 1 2 Sept. 3 (3) 3 (3) 3 1 1 1 Okt. 1 (1) 1 (1) 1 1 NÓv. 2 (0) 2 (0) 2 2 Des. 1 (2) 1 (2) 1 1 19 (24) 19 (25) 3 (7) 15 (15) 1 (3) 6 (3) 2 (7) 0 (1) 7 (13) 2 (1) 2 AugJýsicf i Timanum Kranabifreið til sölu 15 tonna Allen, árgerð 1968. Upplýsingar gefur ólafur Ólafsson, simi 94-7227. Tölur innan sviga eru frá 1973. JOHNS-MANVILLE qlerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum I dag. Auk þess fálð þér frian álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið I flutningl. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. IWíjf Mi'iiíiiiTTnnlergiBIB J JMI'fcMfciÉi iHia eeelcál MHI jweuu, ■■ Wl* JÓN LOFTSSON HF. Wki Hringbrout 121 . Slmi 10-600 Auglýsítf iTtmanum &01ufsen Rafgeymar i miklu úrvali 13LOSSH------------ Skipholti 35 • Simar: 3-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13 52 skrífstoU CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla —13LOSSK---------------- Skipholti 35 ■ Simar 8-13-50 verzlun 8-13-51 verkstæöi 8-13-52 skrifstofa boða nýja tíma með auknum möguleikum. Við viljum vekja athygli þeirra íslendinga seni enn ekki þekkja framleiðslu Bang & Olufsen á því að B&O hljómtæki og sjón- ^örp eru heimsþekkt og talin meó því fremsta sem danskt hugvit og hönnun hefur skapaó - og er þá langt til jafnaó. Vió bjóóum eigendur og væntanlega kaup- endur B&O tækja velkomna á'sölustaöi okkar, Radíóbúöina Skipholti Í9 og Radíó- búóina Akureyri, til þess aö kynnast því hvaö Bang & Olufsen hafa upp á aö bjóöa. Bang & Olufsen munu ekki bregðast vonum þínum. Einkaumboö á íslandi BANG & OLUFSEN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.