Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. janiiar 1975. TÍMINN 5 Þegar ísland var framandi SJ-Reykjavík Svohljóðandi yfir- skrift ber ritdómur, sem blaðinu hefur borizt úr danska dagblaðinu Berlingske Tidende um Feröabók Eggerts og Bjarna, sem Orn og örlygur gáfu út á liðnu hátiðar- ári. Gagnrýnandinn Ejgil Snorra- Ketilssonar bónda að Illugastöð- um á Vatnsnesi, í viður- kenningarskyni fyrir land- búnaðarstörf hans á jörð hans. Guðmundur gaf Tjarnarkirkju bikarinn til eignar, og fram til ársins 1929 var hann notaður sem kaleikur. Þá kom sú breyting, að Jóni Helgasyni biskupi fannst hlutverk hans f kirkjunni óviðeigandi, vegna þess að bikarinn var land- búnaöargripur. Fékk þá Guð- mundur Arason, þáverandi bóndi á Illugastöðum og afkomandi Guðmundar Ketilssonar bikarinn og lét annan i staðinn. Svo var það á sóknarfundi 19. janúar s.l. að bikarinn komst aftur i eigu kirkj- unnar, er Auðbjörg, dóttir Guö- mundar Arasonar, afhenti kirkj- unni bikarinn til eignar, meö fullu samþykki móður sinnar og bróö- ur. Guömundur Sigurösson formaður sóknarnefndar frá Katadal, tók við þessum fagra bikar og þakkaði fyrir hönd safnaðarins. BIBLÍUDAGUR 1975 sunnudagur 2.febrúar ARSFUNDUR hins islenzka bibliufélags verður I safnaðarsal i kirkju Filadelfiusafnaöarins, Hátúni 2, Rekjavik sunnudaginn 2. febr. n.k. i framhaldi af guðsþjónustu i kirkjunni, er hefst kl. 14.00. Ræöumenn: Forseti Bibliufélagsins, herra Sigurbjörn Einarsson biskup og for- stöðumaður Filadelflu- safnaðarins, Einar Gislason stjórnarmaöur Bibllufélagsins. Dagskrá fundarins: Aöalfund- son kallar bókina glæsilega og ber lof á formála Steindórs Steindórs- sonar frá Hlöðum og frumkvæði útgefanda aö minnast 1100 ára byggðarafmælisins með þessari endurútg. Hann nefnir að bókin sé árangur dansk-Islenzkrar Á sóknarfundi á Tjörn, Vatns- nesi sunnudaginn 19. janúar af- henti Auðbjörg, dóttir Guðmund- ar Arasonar, bónda á Illugastöð- um kirkjunni á Tjörn fagran bik- ar að gjöf. Bikar þessi á sér skemmtilega sögu og fræddi sr. Róbert Jack, sóknarprestur á Tjörn, blaðið nánar um hann. Það var árið 1858 að silfurbikar barst frá hinu danska konunglega búnaðarfélagi til Guðmundar — hefst 6. febrúar Fyrra misseri starfsárs Sinfónlu- hljómsveitar tslands lauk með tónleikum 23. janúar, sem endur- teknir voru 24. janúar, þar sem flutt var Messa f C-dúr eftir Beethoven og Sinfónfa nr. 7 einnig eftir Beethoven. A þessu misseri hefur hljóm- arstörf / fyrri hluti: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra, kosning fjögurra manna i stjórn og eins endurskoöanda — kaffi- veitingar — (Reikningar félags- ins fyrir árið 1974 verða lagöir fyrir framhaldsaðalfund siðar) — — Umræður um lestur Bibliunnar og daglega notkun hennar---- Bibliusýngin (sölusýning) veröur i sambandi við fundinn. Auk félagsmanna er öðrum velunnur- um Bibliufélagsins einnig vel- komið að sitja fundinn og þar geta þeir gerzt félagsmenn. Bibliufélagið tekur þátt I útgáfu og útbreiöslu Bibllunnar i ETHI- ÓPIU og vlðar á vegum SAM- EINUÐU BIBLÍUFÉLAGANNA. Fjárframlögum til styrktar starfi Hins isl. Biblíufélags verður veitt móttaka á Biblludaginn við allar guðsþjónustur I kirkjunum og samkomur kristilegu félaganna. Heitið er á landsmenn I öllum söfnuðum aö styðja og styrka starf Bibliufélagsins. Stjórnin. samvinnu, en Videnskabernes Selskab hefur haft i sinni vörzlu myndir, sem ekki komu I frumút- gáfunni 1772. Sumar fuglamynd- anna telur ritdómari raunar svo- litil fáránlegar, þær álitur hann gerðar i Danmörku af óþekktum teiknurum. Ejgil Snorrason getur þess, að I bókinni sé fyrsta mynd- in, sem til sé af gosi hvers, en svo virðist sem hverir hafi ekki fariö að gjósa á Islandi fyrr en um 1600—1700, þvl að i Islendingasög- um sé ekki um þá getið. Ejgil Snorrason telur 14.000 Isl. kr. lágt verð fyrir þessa tveggja binda bók og undrast að tekizt skuli hafa að stilla þvi svo I hóf án þess að útgáfan nyti styrks. „Það hlýtur að vera vegna þess að bæk- ur eru rifnar út á Islandi næstum áður en þær eru komnar úr prent- smiðjunni. Lestur um fortlðina er nánast löstur á íslendingum — skal hérmeð einnig eindregiö mælt með bókinni við danska bókavini.” sveitin haldiö 8 reglulega tónleika, tvenna aukatónleika, skólatón- leika og tónleika að Borg i Grims- nesi, Logalandi I Borgarfirði I Garöahreppi og I Hlégarði I Mos- fellssveit. Þá hefur hljómsveitin hljóðritaö fyrir Rlkisútvarpiö 20 tónverk til flutnings i útvarpi. Fyrstu tónleikarnir á slðasta misseri verða haldnir fimmtu- daginn 6. febrúar. Stjórnandi verður franski hljómsveitarstjór- inn Jen-Pierre Jacquillat, en ein- leikari verður Jean-Pierre Ram- pal, sem talinn er meöai fremstu flautuleikara heims. Flutt verða verk eftir Bach, Mozart, Ibert og Dukas. Á síöara misseri verða eftir- taldir hljómsveitarstjórar auk J. Jaquillat: Karsten Andersen, Kari Tikka, Robert Satanovski. Vladimir Ashkenazy. Einleikarar verða auk J. P. Rampal, Itzhak Perlman fiðluleikari, Rögnvaldur Sigurjónsson pianóleikari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Vladi- mir Ashkenazy pianóleikari, Arni Egilsson bassaleikari, Gunnar Kvaran cellóleikari og Aaron Rosand fiöluleikari. Sala áskriftarsklrteina er þeg- ar hafin og er tónleikagestum, sem keypt hafa misserismiða, ráölagt að endurnýja sklrteini sln nú þegar eða i síðasta lagi 1. febrúar. Skrifstofan er á Lauga- vegi 3, slmi 22260. Gjöf til kirkjunnar á Tjörn á Vatnsnesi Síðara misseri starfsórs Sinfóníuhljómsveitarinnar AAatvöru- Húsgagna- Heimilis- deild deild tækjadeild SIAAI 86-1 1 1 Sykur, 10kg 2990 Hveiti, 25 kg 1757 Hveiti, 5 Ibs 173 Molasykur, 1 kg 202 Libbys tómatsósa 111 Ritzkex 71 Cheerios 80 Cocoapuffs 106 Jacobs tekex 64 SIMI 86-112 Skrif borð Kommóður Stakir hvíldarstólar Sænsk sófasett mjög ódýr Svefnbekkir með skúffu Járnrúm, svört eða hvít Opið til 10 og til 12 laugardag Q SIMI 86-112 Elect'rolux Ryksugur, hrærivélar, eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápar og frystiskáp- ar. Fjórir litir: Brúnt, rautt, Ijósgrænt og gult. Vefnaðar- vörudeild SIMI 86-113 Sængurfatnaður, sængur og koddar. & Vörumarkaðurinn hf. FLUTT AÐ LAUGAVEGI 15 LITIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUURVAL. VÖRUR FYRIR ALLA- VERÐ FYRIR ALLA TEKK* M Y Laugaveg 15 sími 13111 Auglýsicf i Timanum SAMBANDSINS Sundahöfn sími85616 FYRIRLIGGJANDI ÚRVALS KJARNFÓÐUR FYRIR ALLAN BÚPENING AFGREIDUM LAUST EÐA SEKKJAÐ, MJÖL OG KÖGGLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.