Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 31. janúar 1975. TÍMINN 19 AAark Twain Tumi gerist leyni- lögregla ið myrtur, og það var Tumi lika. Okkur var forvitni á að vita, hvort hann kysi held- ur, að við létumst ekki þekkja hann eða við hittum hann öðru hvoru. Tumi taldi bezt að við færum til hans og spyrðum hann um það. Hann lagði þvi af stað, en ég hélt mig spölkorn á eftir hon- um, þvi að maður gat aldrei vitað, nema þetta væri nú samt eftir allt saman aftur- ganga. Þegar við vorum komnir alla leið, sagði Tumi: ,,Við Finnur erum fjarska glaðir yfir þvi að sjá þig aftur, og þú þarft ekkert að vera hræddur um, að við munum svikja þig. Ef þú heldur, að það sé betra fyrir þig, að við látum, sem við höfum ekki hitt þig hér áður, þá segðu bara til, og þú skalt sjá, að þér er óhætt að treysta okk- ur. Við skulum heldur láta höggva af okkur hendurnar en láta þig lenda i nokkrum vandræðum”. Fyrst var hann undrandi á svipinn yf- ir þvi að sjá okkur aftur, og hann virtist reyndar ekkert fagna þvi sérstaklega, en meðan Tumi var að tala, birti yfir svip hans, og þegar Tumi hafði lokið máli sinu, þá brosti hann út und- ir eyru og kinkaði kolli og pataði með höndunum og sagði: r L r Lundúnaferð Vegna sérstakra ástæöna gefst félögum i framsöknarfélögunum kostur á ferð til Lundúna 11. febrúar n.k. og heim aftur aðfara- nótt 19. febrúar. Verði er mjög i-hóf stillt. Nánari upplýsingar á ^ skrifstofunni. Sími: 24480. Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar i happdrætti Fram- sóknarfiokksins eru alit ferðir til Kanarieyja. Hér fara vinnings- númerin á eftir. 1. 11461 — Farseðlar fyrir fjögurra manna fjöiskyldu. 2. 38001 — Farseðlar fyrir fjög- urra manna fjölskyldu. 3. 5671 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 32280 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 22431 — Farseðlar fyrir tvo. 6. 34449 — Farseðill fyrir einn. 7. 730 — Farseðili fyrir einn. 8. 39117 — Farseðill fyrir einn. 9. 16319 — Farseðill fyrir einn. 10. 4527 — Farseðill fyrir einn. 11. 26009 — Farseðill fyrir einn. 12. 29172 — Farseðill fyrir einn. 13. 34100 — Farseöill fyrir einn. 14. 16457 — Farseðill fyrir einn. 15. 26555 — Farseðill fyrir einn. Birt án ábyrgðar. 0 Viðræður urinn (10 sæti) og Kristilegi þjóðarflokkurinn (9 sæti), en alls eiga 179 þingmenn sæti á danska þjóðþinginu. Fulltrúar þessara flokka komu saman i gærkvöldi, og ræddust við fram eftir kvöldi undir forystu Skytte, sem að eigin sögn ætlar sér að reyna að samræma stefnu flokkanna (eða a.m.k. einhverra þeirra ) I efnahagsmálum, svo að sterk stórn geti setzt sem fyrst að völdum i Danmörku. Þegar Tíminn fór í prentun, lágu ekki fyrir niðurstöður af viðræðunum. o Mótmæli slæm skilyrði I vetur, sagði 'Guð- mundur Þórðarson kennari, sem stóö fyrir undirskriftasöfnuninni. — Við höfum búið við þetta i næst- um tvö ár. Snemma á árinu 1973 bilaði strengur sem liggur ofan úr Botnum fyrir ofan bæinn til sendi- stöðvarinnar hér á Seyðisfirði. Vatn fór inn i hann og hann varð óvirkur. Ekki tókst að ljúka við- gerð á honum fyrr en i nóvember i haust, og þá vantaði þrjá mánuði upp á að tvö ár væru liðin frá þvi að bilunin varð. Þennan tima heyrðum við ágætlega talið i sjón- varpinu, en myndin var alltaf meira og minna brengluð. Við greiddum afnotagjaldið i haust, en þá töldum við að þetta væri að komast i lag, en siðan tóku við gilanirnar á Gagnheiði, sem allt- af verða, þegar eitthvað er að veöri. Siðan um miðjan desember höfum við ekki séð sjónvarp nema einn og einn dag. Eins og frá var skýrt i blaðinu i gær, telur framkvæmdastjóri fjármála rikisútvarpsins það ekki veröa til framgangs umbótum i sjónvarpsmálum Austfirðinga, að þeir neiti að greiða afnotagjöld. Þessu svöruðu forgöngumenn undirskriftasafnananna að þeir teldu sig þegar hafa greitt inn á væntanlegar umbætur með af- notagjöldum sinum siðustu árin. Óstaðfestar fregnir herma, að undirskriftasafnanir fari fram viðar á Austfjörðum. O Hreinsitæki um. Eins bendir allt til þess að mengun frá álverinu verði hverf- andi litil, þegar þessi tæki hafa verið sett upp. Það er kannski aldrei hægt að segja, að engin mengun verði, þvi að af og til þarf aö opna kerin, og þá sleppur eitt- hvað af gufum út i andrumsloftið, — en alla vega verður það mjög lág prósenta, miðað við það, sem mun fara i gegnum hreinsitækin. Eins og nú er háttað málum, eru öll kerin opin og gufur og ryk- agnir frá þeim berast beint upp, en við viss veðurskilyrði verður mistur i kerskálunum, og þetta mistur, þetta óhreina loft, er mikið búið að gera til að losna við, og margar tilraunir hafa verið gerðar þvi að lútandi. Nefndi Sveinn, að m.a. hefðu verið gerðar tilraunir með hreinsitæki frá islenzkum manni, Jóni Þórðarsyni, sem væri mikill sérfræðingur I hreinsitækjum, en niðurstöður þeirra tilrauna hefðu því miður sýnt, að þau hreinsuðu ekki eins mikið og vonazt hefði verið til. — Aðalkosturinn við þessi hreinsitæki er sá, að þau gera tvennt: hreinsa bæði loftið inn i kerskálunum, og koma að mestu i veg fyrir mengun andrúms- loftsins, sagði Sveinn Guðbjarts- son, heilbrigðisfulltrúi i Hafnar- firði, að lokum. O Ringulreið forsendu. Þvilikt heljarstökk hjá einu og sama ráðu- neytinu: Slikt er fordæmis- gildi stjórnvaldsgerninga: Ráðherrar og ráðuneytis- menn túlka lögin eftir eigin höfði, ef það virðist vænlegt til vinsælda. Mergurinn málsins er hins vegar sá, að með tilkomu þessa skips — Norglobal — er verið að taka mikla at- vinnu frá fjölda fólks úti á landsbyggðinni. Eða hvað? Er þetta ef til vill hugsað sem útvikkun byggðastefn- unnar. Hugsanlegt er, að hinir norsku áhafnarmeð- limir skipsins hefðu staðið uppi atvinnulausir i dreifð- um byggðum Norður- Noregs, ef skipið fengi ekki verkefni á íslandsmiðum. Mætti ef til vill kalla þetta global-stefnu eða norður- hvelsstefnu: Rökin sem færð eru máli þessu einkum til stuðnings, þ.e. varðandi hættulega langsiglingu drekkhlaðinna loðnuskipa mega sin vissu- lega mikils, en mætti ekki fara þá leið, sem verkalýðs- félagið Vaka á Siglufirði hef- ur bent á, þó naumur timi sé ef til vill til stefnu, þ.e. að leigja tvö eða þrjú loðnu- flutningaskip? Þannig mætti jafna loðnuvinnsluna á allar bræðslur landsins og lang- siglingar veiðiskipanna legð- ust niður, sem jafnframt yki aflagetu flotans. HermaS. O Egiil sagt — vel. Ég hef starfað nokkuð i félagsmálum en ekki að sveitarstjórnamál- um svo teljandi sé, Auðvitaö er erfitt að þurfa að taka ó- vinsælar ákvarðanir, en þar á móti kemur ánægjan af þvi að vinna að velferð bæjarfé- lagsins og trúa þvi að maður séað gera þvi vel. Mér finnst lika fólkið i bænum snúa sér meira til min sem nýs aðila i bæjarstjórn heldur en til hinna eldri, og það er at- hyglisvert. Húsvikingar eru lika mjög samheldnir um málefni bæjarins og gott að vinna fyrir þá. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknaivist i félags- heimilisinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 2. febr. kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Frá Hverfasamtökum framsóknarmanna í Breiðholti Akveðið hefur verið að einhver úr stjórn félagsins verði til við- tals og starfa fyrir félagið á skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 17 og 19,simi skrifstof- unnar er 24480. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til Þorrafagnaðar miðviku- daginn 5. febrúár kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siðar. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. febrúar næst komandi. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp. Karl Einarsson eftirherma skemmtir. Trió 72 leikur fyrir dansi. Nauðsynlegt er að fólk ákveði þátttöku sina strax vegna tak- markaðs húsrýmis. Nánari upplýsingar veittar i síma 41228, 42627 og 40656 og 41990. HOTEL LOFTLBÐIR BIOmAfAIUR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍÍUAnDfBRR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.