Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 31. janúar 1975. Undit'skriftasöfnun vegna kvenna í fangelsum í Chile Heimsráð jafnaðarkvenna, sem aðsetur hefur i London, hefur nýlega farið þess á leit við kvennasambönd jafnaðarmanna um allan heim, þar á meðal Sam- band Alþýðuflokkskvenna, að þau gangist fyrir söfnun undirskrifta meðal kvenna til að kref jast þess, að leystar verði úr fangelsum i Chile hundruð kvenna, er fang- elsaðar voru þar á landi án dóms og laga siðari hluta árs 1973, er herforingjar gerðu byltingu og steyptu rikisstjórn Salvator All- ende, þáverandi rikisforseta, úr stóli, samtlmis þvl sem hann týndi lífi, eins og kunnugt er. I skýrslu er Heimsráð jafnaðarkvenna hefur borizt frá Lýðræðishreyfingu Chile (Chile Democratico), segir m.a.,að framangreindar konur hafi veriö þátttakendur i atvinnulífinu, hús- freyjur og kvennaleiðtogar. 1 fangelsunum búa þær nú við hörmulegan aðbúnað, án rétt- látrar málsmeðferðar og löglegra réttarhalda. Margar þeirra eru viö mjög slæma heilsu, og ýmsar þeirra óttast allt að 20 ára fang- elsisdóma. Samband Alþýöuflokkskvenna hefur nú hafið undirskriftasöfnun þessa hér á landi og hefur kven félagasamböndum, kvenfélögum og f jölda kvenna um land allt ver- ið send áskorunarskjöl með beiöni um söfnun undirskrifta. Stjórn sambandsins skorar á all- ar íslenzkar konur, hverjar sem stjórnamálaskoðanir þeirra eru, að veita þessu máli stuðning með undirskriftum sínum og stuðla á þann hátt að þvl, að konur I Chile og raunar hvar sem er I heimin- um, fái við stjórnmálalegt frelsi og félagslegt réttlæti að búa. Þegar lokið er söfnun undir- skrifta á undirskriftalistana, ber að senda þá á skrifstofu sam- bandsins i Alþýðuhúsinu, Reykjavik, sem allra fyrst og helzt eigi slöar en 15. febrúar n.k. Munu þeir slðan verða sendir áleiðis til Chile. „Reykjavík í 1100 ár" — sýnd í Helsinki UM ÞESSAR mundir, eða dagana 18. janúar til 2. febrúar er haldin i Helsinki sýning „Reykjavik 1100 ár”. Sýning þessi var á s.l. hausti haldin I Hasselby-stofnuninni i Stokkhólmi, en þaö er menn- ingarmiðstöö, sem. höfuðborgir Norðurlanda reka sameiginlega. Sýningin vakti þar allmikla at- hygli og aö henni lokinni bauð borgarstjórn Helsinki að sýningin yrði sett upp þar i borg i „Glo- gallariet”, en það er sýningarsal- ur, sem er eign Helsinkiborgar. Sýningin var opnuð laugar- daginn 19. janúar s.l. við hátið- lega athöfn. Yfirborgarstjórinn I Helsinki. Teuvo Aura, bauð sýn- inguna velkomna til borgarinnar, en Birgir Isl. Gunnarsson, borg- arstjóri opnaði sýninguna og hélt um leið fyrirlestur um Reykjavik. Þá var sýnd kvikmynd um Reykjavlk. Var margt manna viðstatt opnunina. A sýningunni má sjá þróun Reykjavlkur i myndum og texta svo og Reykjavikurlífið i dag. Þá eru sýndar barnateikningar, en það er úrval úr ýmsum barna- skólum borgarinnar. Þá er stöðug sýning i litskugga- myndum eftir Gunnar Hannesson I sérstökum hliðarsal og a.m.k. daglega er sýnd Reykjavíkur- kvikmynd Gisla Gestssonar. Um uppsetningu sýningarinnar sá Stefán Snæbjörnsson, innanhúss- arkitekt. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að Dagheimilinu Haga- borg við Fornhaga. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknarfrestur til 15. febrúar n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf Fornhaga 8 1 x 2 — 1 x 2 22. leikvika — leikir 25. jan. 1975. Úrslitaröð: 112 — X01 — XI 2 — 0 1 X 1. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 80.500.00 4149 9505 36365 38691 2. VINNINGUR: 8 réttir — kr. 4.100.00 - 1290 7441 12401 35590 36707 + 37254 38777 + 2123 7538 13196 35682 36724 + 37528 38778+ 3100 8048 13565 35684 36824 + 38154 38779+ 3528 10625 13566 36022 36865 38708 53531F 4844 10636 13788 36682 + 37254 -t-nafnlaus F 10 vikna Kærufresturer til 17.feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærurverða teknar til greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póstlagðar eftir 18. feb. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVtK MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI AL.STOFA ISLANDS AUJUUadig Seykjavík......... KaupstaBir utan Rv Syslur alls........ ÓstaSsettir........ Kópavogur......... S elt jarnarnes.... HafnarfjörSur...... Grindavrk.......... Keflavík........... Akranes............ 28/1 1975/140 BrágabirgSatölu^r ir annfiöIda.ns 1. des. 1974 Landið í heild og kaupstaSir . GjrlUjringusvsIa Miðnes , GerSa.............. NjarSvíkur......... Vatnsleysustrandar. Kiósarsvsla GarSa.............. BessastaSa......... Mosfells........... K jalarnes......... Kjósar............. Strandar. Skilmanna........ Innri-Akranes . . . Leitár- og Mela . Andakíls......... Skorradals....... Lundarreykjadals Reykholtsdals . . . Hálsa............ H vitarsrSu...... PverárhlíSar . . . . NorSurárdals . . . . Stafholtstungna. . Borgar........... Borgarnes........ A lftanes........ Hraun ........... Kolbeinsstaða Eyja............... Miklaholts......... Staðarsveit......... Breiðuvikur ....... Nes................ Ólafsvíkur . ....... Fróðár............. Eyrarsveit......... Helgafellssveit.... Stjrkkishólms...... Skógarstrandar .... .U?JA5Í.sJ.a Hörðudals.......... Miðdala............ Haukadals.......... Laxárdals ......... Hvamms Fellsstrandar. Klofnings. Skarðs Saurbœjar. ueiradals Reykhóla Gufudals Múla............... Flateyjar ......... V-Bargastrapdars vs la Ba rðastrand ar.... RauCasands ........ Pa^treks........... Tálknafjarðar ..... Keti ld a la........ S uðurf jarða....... v-fsafiarðarsvsla .. . A uðkulu........... Þingeyrar.......... My r a............. Mosvalla........... Flateyrar ......... Suðureyrar......... N-jfsafiarSarsvsla Suðavikur.......... Ögur............... Rey kj arf jarða r. Nauteyrar.......... Sncfjalla . . ..... Strandasvsla ~Xrnes.............. Kaldrananes ....... Hrófbergs.......... Hólmavikur......... Kirkjubóls......... Fells............. . Óspaks eyrar....... Bcjar ............. V-Hunavatnssvsla S t a ð a r r...... Fremri-Torfustaða . Ytri-Torfustaða . . . Hvammstanga........ Kirkjuh vamms...... Pverár............. Þorkelshóls........ A-Húnavatnssvsla As................. S veinssta ða...... Torfalcskjar....... Blonduós........... S vínavatns........ Ðolstaðarhliðar. . . . Engi^iliÖar........ Vindhælis.......... Höfða ............. S U a g a.......... .s.X4Aa/.Íai.Sar.5Ýs.la Skefilsstaða........ Karlar Eonut Alls 109.276 106.896 216 .172 41.217 43 .425 84.642 35.354 34.540 69.894 32.668 28.911 61 . 579 37 20 57 6.080 5.861 11.941 1.271 1.205 2.476 5.700 5.694 11.394 814 782 1 . 596 3.096 3.001 6 . 097 2.250 2.2'20 4.470 Sýslur oa Konur Alls 2.125 1.973 4.098 80 59 139 564 529 1.093 390 348 738 859 848 1.707 232 189 421 3.164 2,977 6.141 2.015 1.945 3.960 137 125 262 760 681 1.441 122 107 229 130 119 249 778 103 653 67 1-43) 170 62 44 106 64 57 121 83 72 155 136 121 257 34 31 65 71 59 130 168 149 317 57 53 110 1.018 2.265 54 48 102 51 38 89 71 64 135 105 108 213 89 89 178 673 614 1.287 71 56 127 73 61 134 2.345 2.101 4.446 31 79 63 48 295 503 19 358 47 556 33 564 30 83 40 189 51 39 19 26 87 210 54 00 36 9 21 910 101 48 482 115 11 153 m 153 72 156 150 111 631 1.052 39 777 104 1.123 78 1 .173 64' 172 90 390 109 82 32 50 184 4£6 118 198 73 22 45 1 .976 199 123 1.008 273 30 343 1 .686 41 77 87 63 336 549 20 419 57 567 45 609 34 89 50 201 58 43 13 24 97 246 64 108 37 . 13 24 1.066 98 75 526 158 19 190 m 237 209 446 77 78 155 49 42 91 217 201 418 283 244 527 319 134 257 122 576 25T 49 29 78 67 56 123 46 35 81 23 15 38 655 T02 1.172 "tS 93 80 173 24 13 37 185 158 343 59 34 93 41 33 74 36 28 64 115 97 212 64 52 116 139 115 254 194 202 396 90 61 151 79 74 153 113 93 206 1.292 1.138 68 65 58 123 80 74 154 407 379 786 85 67 152 110 75 185 60 61 121 41 31 72 309 287 596 62 38 100 1.279 1.105 2.384 35 31 66 62 45 107 80 67 147 132 123 255 JýajJ.aj Konur Alls Bolungarvik 551 467 1.018 ísafjörður 1.574 1.471 3.045 Sauðárkrókur 877 892 1.769 Siglufjörður 1.059 1 .033 2.092 ólafsf jörður 554 558 1.112 Dalvík 596 563 1.159 A kureyri 5.712 5.934 11.646 Húsavik 1.110 1 .039 2.149 S ey ðisfjörður 464 462 926 Neskaupstaður 87 1 787 1.658 Eskifjörður 494 468 962 Vestmannaeyjar .... 2.281 2.103 4.384 brePPar■ Lýtingsstaða Katlat Konur Jdh. 172 142 314 A k r a 184 171 355 Rípur 59 55 114 Viðvíkur 56 51 107 Hóla 96 80 176 Hofs 114 97 211 Hofsós 141 133 274 Fells 20 18 38 Haganes 68 49 117 Holts 60 43 103 Eviafiarðarsvsla Grímseyjar k.i23 44 2.712 84 S varfaðard als 165 158 323 Hnseyjar 147 146 293 Árskogs 174 145 319 Arnarnes 139 109 248 Skriðu 76 75 151 Öxnadals 59 46 105 G læsibæ jar 125 110 235 Hrafnagils 148 140 288 Saurbæjar 156 131 287 Öngulstaða 200 179 379 S-Þingeviarsvsla 1 . £44 1.375 2,919 Svalbarðsstrandar. . 138 109 247 Grýtubakka 195 181 376 Háls 126 116 242 Ljosavatns 169 137 306 Bárðdæla 103 78 181 Skútustaða 245 249 494 Rey kd æla 220 197 417 Aðaldæla 227 202 429 Reykja 60 49 109 T jörn es 61 57 118 N-Pingev iarsvsla 915 835 1 .830 Keldunes 108 94 202 öxarfjarðar 88 58 146 Fjalla 14 11 25 Presthóla 1 56 133 289 Raufarhafaar 258 213 47 1 S valbarðs 90 68 158 Þórshafnar 249 227 476 Sauðanes 32 31 63 N-.M'jlamlfi 1.222 987 2.209 Skeggjastaða 65 48 113 V opnafjarðar Hliðar 443 384 827 73 63 136 Jökuldals 103 66 169 Fljótdals 101 85 186 Fella 112 113 225 T ungu 81 55 136 Hjaltastaðar 69 56 125 Borgarf jarðar 146 102 248 Seyðisf jarðar 29 15 44 S - MÚ lasvsla 2.289 2.017 4.306 Skriðdals 62 54 116 Valla 96 83 179 Egilsstaða. 435 426 861 Eiða 100 81 181 Mjóafjarðar 19 22 41 Norðf j arðar 59 44 103 Helgustaða 33 12 45 Reyðarfjarðar 365 305 670 Fáskruðsf j cfðar 75 65 140 Búöa 393 352 745 Stöðvar 159 149 308 Breiðdals 198 171 / 369 > 9 4 Berunes 54 40 Bú lands 188 159 347 G eith e lln a 53 54 107 A-Skaftafellssvsla 966 864 1 .830 Bæ ja r 35 39 74 N esj a 111 105 216 Hafnar 614 556 1.170 Myra 57 50 107 Borgarhafnar 80 57 137 Hofs 69 57 126 V-Skaftafellssvsla 744 615 1 .359 Hörgslands 106 77 183 Kirkjubæjar 126 103 229 Skaftártungu 55 50 105 Leiðvallar 48 39 87 Álftavers 37 26 63 Hvamms 282 242 524 Dyrhóla 90 78 168 Rangárvallasvsla 1.622 3.555 Austur-Eyjafjalla . . 128 122 250 Vestur-Eyjafjalla. . 144 118 262 A ustur-Landeyja . . . 108 101 209 Vestur-Land ey j a . . . 101 96 197 Fljótshlíðar 162 124 286 Hvol 323 285 608 Rangárvalla 363 326 689 Landmanna 65 58 123 Holta 154 154 308 Asa Djúpár 209 94 303 176 144 320 4,836 4.370 9.206 Gaulverjabæjat.... 10 5 101 206 Stokkseyrar 302 269 571 Eyrarbakka 289 269 558 Sand víkur 79 60 139 Selfoss 1.438 1.384 1.822 Hraungerðis 142 95 237 Villingaholts 116 106 222 Skeiða 140 109 249 Gnúpverja 179 159 338 Hrunam anna 276 217 493 Biskupstungna 294 203 497 Laugardals 154 136 290 Gnmsnes 167 134 301 Þingvalla 24 20 44 G rafnings 40 33 73 Hveragerðis 498 534 1.032 u lfus 578 531 1.109 Selvogs 15 10 25 1973 (213.070) er fjölg unin frá 1973 til 1974 ar hliðstæð folksfjölgun 1,29%. 197 4, var ákveðið, að bæj arfógetinn 1 Kef la ví Skarðs Staðar Seilu............... Borið saman við 3.102 eða 1, 46%. Fr sýslumörkum, að Garðahreppur og Bessastaðahreppur voru skildit frá Gullbringusyslu og. lagðir við Kjósarsýslu. Bcejarfógetinn í Hafnarfirði er áfram jafnframt sýslumaður í Kjósarsýslu. Eftirfarandi nýir kaupstaðir urðu til á átinu 1974: Grindavik (úr Grindavíkurhreppi, l.nr. 18 10/4 1974), Seltjarnarnes (úr Seltjarnarneshreppi, l.nr. 16 9/4 1974), Bolungarvik (úr Hóls hreppi, l.nr. 17 10/4 1974), Dalvík (úr Dalvíkurhreppi, l.nr. 20 10/4 1974), og Eskifjörður (úr Eskifjarðarhreppi, l.nt. 19 10/4 1974). Lö^g, er veittu viðkomandi hrepp^um kaupstaðarrétt- indi, tóku gildi þegar í stað. - Bráðabirgðaíbuatala kaupstaða u.tan Reykjavíkur 1/12 1973, að meðjtöldum þes.sum nýju kaupstöðum, var 68.913, en íbuatala sýslna, að fráteknum nýju kaup- stöðunum, var á sama tíma 59.799 .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.