Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.01.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 31. janúar 1975. í&ÞJÓfllilKHÚSIB HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR t FENEYJUM laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 2. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 þriðjudag kl. 20,30 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. DAUÐADANS sunnudag. — Uppselt. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingunum, sem féllu niður, gilda á þessar sýningar. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 6. sýning laugardag kl. 20,30. Gul kort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20,30. Græn kort gilda. tSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Farþegi í rigningu Rider in the rain Charles Bronson Marlene Jobert Passag eren regnen En SUPER-GYSER af René Clément F.u.16 REGINA Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi, ný Tarzan- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. HVER ER SINNAR Opið til kl. 1 KAKTUS Fjarkar KLUBBURINN &QXopsXiiX&'%L X Verkamannafélagið Hlíf — Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trún- aðarráðs Verkamannafélagsins Hlifar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1975 liggja frammi á skrifstofu Hlifar, Strandgötu 11, frá og með 31. janú- ar 1975. öðrum tillögum ber að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi sunnudaginn 2. febrúar og er þá framboðsfrestur út- runninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Tónabíó _ Sími 31182 Síðasti tangó i París Tast Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. 1 aðal- hlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugið breyttan sýningartíma. Sparið þúsundir! Vörubilahjólbarðar: 900- 16/10 kr. 15.015. 825-20/12 kr. 18.000. 1000-20/14 kr. 28.715. 1000-20/16 kr. 30.070. 1100- 20/14 kr. 31.150. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbaröi, Garðahreppi. Sími 50606. Skodabúðin, Kópavogi. Slmi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. Simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. Slmi 1158. TÉKKNESKA •BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 66 SÍMI 42600 KÓPAVOGI SÍitl! |k£44 PHPILLOn PANAVISION'- TECHNIC0L0R* STEUE DUSTin mcQUEEn HUFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningar- tlma. Verðlaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW The place.The peoplc. Nolhing much has changed. ISLENZKUR TEXTT Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Siðustu sýningar. LAUiíENCE OLIVIER MICHAEL CAINE ÍSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leik- in ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers, sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankiewich. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Richard Menjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. >ýnd kl. 5, 7 og 9.15. sími 3-20-75 7ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTUF paul NEWMJtN ...all ittakes is a little Confidence. ROBERT REDFORD ROBERT SHJtW A GEORGE ROy HILL FILM “THE STING,P Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s v.erðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi •;vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. Átveizlan mikla SENSATIONEN FRA CANNES det store œde- gilde (13 grand« bouffe) HARCELL0 MASTR0IANNI UQO TOGNAZZI • MICHEL PICCOLI PHILIPPE NOIRET ANDREA FERREOL -e/i saftig meny > ,ui6 Hin umdeilda kvikmynd, að- eins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.