Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 7. marz 1975 Þessu veldur friðunin FRA febrúarlokum og fram i mai vakna ibúarnir i Nevelsk á vesturströnd Sakhalin-eyjar- Dropsöm kýr Kyrin Dóra varð sigurvegari á árlegri sýningu i Siauliau i sovétlý&veldinu Litháen. Dóra mjólka&i yfir 11 þúsund litra ár- i& 1973, en það er nálega þrefalt meira en góð mjólkurkýr mjólk- ar venjulega. Og auk þess var fituprósenta mjólkurinnar 4,5 prósent. innar viö kokhljóðin i sæljónun- um. Þetta er tólfta árið i röð, sem stór torfa sæljóna velur sér þennan stað til vetursetu. Borg- arbúar taka vel á móti gestun- um. Sæljónin eru friöuð, sam- kvæmt ákvæði borgarstjórnar- innar, og sennilega hefur þessi fælna selategund aldrei sýnt mönnum jafn mikið traust og þegar hún settist að nokkra metra frá ströndinni. Nú heyrist sú tillaga æ oftar frá borgarbúum, aö mynd af sæ- ljóni verði sett i borgarmerkið auk togara, sem er táknrænn fyrir borgina. Þriðji hver borg- arbúi er sjómaður. Togaraflot- inn, sem hefur aðsetur hér, er einn sá stærsti i Austur-Siberiu. Ahafnirnar á togurunum frá Nevelsk vei&a 1/3 af heildarafla Sakhalin-togaranna. Og lifið i Nevelsk einkennist að miklu leyti af daglegum kveðjustund- um og heimkomu á hafnarbakk- anum. Stúlkan með fræga nafnið Þessi fallega unga stúlka, sem sést hér á myndinni, er ein af mörgum fallegum ungum stúlk- um, sem biða i Róm eftir hinu stóra tækifæri i kvikmyndaleik. Hún heitir Jocelyne og hefur reyndar fengið loforð um tvö kvikmyndahlutverk auk vinnu við italska sjónvarpið. Fyrir utan það aö lita vel út (og ef til vill að hafa einnig hæfileika) hefur hún eitt, sem tvimæla- laust er henni I hag. Hún ber frægt nafn. Hún heitir Sinatra. Jocelyne Sinatra fæddist I Bandarikjunum og er dóttir Dorothy Perkins og Johns Sinatra, bróður Franks. Föður sinn missti hún þegar hún var fjögurra ára gömul. DENNI DÆMALAUSI „Hugsaðu þér bara. Það er alveg sama hvar við komum. Það er enginn farinn að búa til morgun- mat svona snemma”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.