Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 12
12 TIMINN Föstudagur 7. marz 1975 //// Föstudagur 7. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi rfl200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi ÍIÍOO, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. febr. til 6. marz er I Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. ar og siðan Húsavikur, Sauðárkróks og Húnaflóa- hafna. Stapafell losar á Breiðafjarðarhöfnum.Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Vega fer væntanlega I kvöld frá Svendborg til Breiðdals- vikur. Svanur lestar I Svend- borg á morgun. Félagslíf Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Disarfell er væntanlegt til Ventspils á morgun, fer þaðan til Svendborg. Helgafell fer I dag frá Reykjavík til Akureyrar. Mælifell kemur til Reykjavikur I dag. Skaftafell fer i dag frá Tallin til Trave- munde. Hvassafell fer i dag frá Akureyri til Svalbarðseyr- Alþjóðabænadagur kvenna er n.k. föstudag, 7. marz. Sam- komur verða viða um land og i Hallgrimskirkju kl. 8,30 um kvöldið. Konur, fjölmennið á samkomurnar. Guðspekifélagið: Af Stiga-Jóni og öðrum helgum mönnum nefnist erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guðspekihúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudaginn 7. marz kl. 9. Söfn og sýningar Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Slmi 84093 klukkan 9-10' árdegis. Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- yangur 65. Kaabers Ríó kaffi kr. 129 Hveiti 5 Ibs. kr. 202 Hveiti 10 Ibs. kr. 404 Maggi súpur kr. 59 Jacobs tekex kr. 64 Trix kr. 107 Dixan 600 gr. kr. 120 Henko sódi kr. 94 C-1 1 10 kg. kr. 1414 Vex 3 kg. kr. 498 Oxan 3 kg. kr. 498 Niðursoðnir óvextir í úrvali, gott verð Sykur og hveiti í sekkjum 0^D \0 Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚUA 1A, SIMI 86112. REYKJAVIK. LOFTLEIÐIR BILALEIGA áÁt- €) CAR RENTAL tr 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1875 Lárétt 1) Stara,- 6) Hraða.- 8) Ctta.- 9) Planta.- 10) Pantur,- 11) Röð.- 12) Straumkast.- 13) Skógarguð.-15) Elskað.- Lóðrétt 2) Sverð.- 3) Klaki.- 4) Þrenginguna,- 5) Kaffibrauð,- 7) Arins,- 14) Úttekið.- Ráðning á gátu No. 1874. Lárétt 1) Áburð.- 6) Lúa,- 8) Óli,- 9) Gil.- 10) Nón,- 11) Odd,- 12) Alt,- 13) Urð.- 15) Króin,- Lóðrétt 2) Blindur,- 3) UÚ.- 4) Ragnaði.- 5) Molok,- 7) Bloti,- 14) Ró,- Ford Bronco VW-sendibiiar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BflAUTABHOLTI 4. SfMAR: 28340-37199 . I I Auglýsitf { í Tímanum f >»»»»»»«»«»— (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMGCin Úivarp og stereo kasettutæki 1 meðal benzin- kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 ARÐUR í STAÐ § SAMVINNUBANKINN Ces'dui MEST SELDA STEYPUHRÆRIVÉL Á HEIMSMARKAÐI t> ÞORHF ■ REYKJAVÍK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 öllum þeim fjölda frænda og vina, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli minu þann 16. febrúar með heimsól^num, gjöfum og skeytum, færi ég innilegustu þakkir. Lifið öll heil. Sigsteinn Pálsson Blikastöðum. t Útför föður okkar og tengdaföður Jóns Guðjónssonar fer fram frá Keflavikurkirkju laugardaginn 8. marz kl. 13.30. Hilmar Jónsson, Sigurður Jónsson, Elisabet Jensdóttir, Fjóla Guðleifsdóttir. Útför móður okkar Ragnhildar Stefánsdóttur Kirkjuvegi 1, Keflavik, fer fram frá Keflavikurkirkju laugardaginn 8. marz kl. 3. Börnin. Maðurinn minn Eirikur Þorsteinsson Brávailagötu 6, Rvik, lézt 5. þessa mánaðar. Stefania Katrin ófeigsdóttir. Bróðir okkar Einar Björnsson frá Hnefiisdal andaðist þann 25. febrúar s.l. Bálför hefur farið fram. öll- um þeim sem hjúkruðu honum og hjálpuðu á annan hátt færum við alúðar þakkir. Systkini hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Guðnýjar M. Petersen Bergstaðastræti 38. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.