Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 7. marz 1975 TÍMINN 19 0 Aldrei hvildir. — Það er þvi miður ekki hægt að segja hið sama um dvöl okk- ar i gúmmibátnum, þvi þar himdum við i eina sjö tima, og það var ákaflega litil hvild i þvi. Við vorum tólf saman i 10 manna bát, — og þetta er langt frá þvi að vera þægileg vistar- vera. Maður getur þvi imyndað sér, hvernig er að vera i gúmmibát á veltingi úti á sjó, þegar dvölin i honum var jafn óþægileg á þurru landi. Sigurgeir kvað 5 eða 6 skip- verja hafa blotnað, þegar farið var úr bátnum i land, og hefði þeimorðið dálitið kalt i gúmmi- bátnum. Þó hefði bætt mikið úr skák að i gúmmibátum voru varmapokar, sem að sögn Sigurgeirs reyndust prýðisvel. — 1 raun og veru var minnst- um erfiðleikum bundið að komast i land úr bátnum, sagði Sigurgeir. — Telurðu að það séu miklar likur á, að hægt verði að koma bátnum á flot? — Við vonum það bezta. Bát- urinn stóð ágætlega á sandin- um, þegar við sáum hann siðast, og þá hafði hann ekkert skemmzt. Enginn sjór kemst i hann, og það siðasta, sem við fréttum var, að báturinn snýr ennþá skutnum upp til lands og brýtur allt af sér. Við verðum bara að biða eftir góðu veðri, en þá held ég, að það sé ekkert þvi til fyrirstöðu að bjarga bátnum. Ekki er afráðið, hvenær skip- brotsmenn yfirgefa öræfasveit- ina og i gær var þar rok og leiðindaveður, svo ekki var flugfært. Einhverjir af áhöfn- inni munu eflaust fara fljótlega, en að sögn Sigurgeirs verða ein- hverjir skipverja eftir i öræfum þangað til séð er fyrir endann á björgun tsleifs. Sigurgeir bað Timann fyrir þakkir áhafnarinnar til björg- unarsveitarmanna og ibúa ör- æfasveitar, sem hefðu tekið þeim höfðinglega. — Það er vart hægt að láta sér liða betur en hér, sagði hann að lokum. 0 Grjóthríð Páll sagði, að björgunar- sveitarmenn hefðu hálfvegis villzt á einum stað. Þeir hefðu álpazt út af braut, sem liggur niður sandana og afleiðingarnar hefðu orðið þær, að jepparnir hefðu allir setið fastir i sand- leðjunni. Kvað hann björgunarsveitar- menn hafa neyðzt til að gripa til þess ráðs, að halda kyrru fyrir inni i bilunum. bæði vegna veð- urs og myrkurs. Hefði ekki birt fyrr en rúmum tveimur timum eftir hádegi. Þegar sæmilega var orðið bjart héldu björgunarsveitar- menn fótgangandi um 2 km leið þar að, er skipbrostmenn höfðu hreiðrað um sig i gúmmibát á sandinum. — Skipbrotsmenn voru sæmi- lega hressir, sagði Páll, en hins vegar er þvi ekki að neita að sumum þeirra var orðið nokkuð kalt, þvi enginn hiti var i bátn- um. Það var þröngt um þá og margir þeirra blautir. Þar sem álitið var að ekki væri fært að koma jeppunum upp úr sandleðjunni, var ákveð- ið að halda fótgangandi af stað austur i Ingólfshöfðann, en það var um 6 km leið frá þeim stað ergúmmibátur skipbrotsmanna var. Með skipbrotsmönnum fór Páll Björnsson en aðrir björg- unarsveitarmenn héldu aftur að jeppunum. — Við gengum alla þá leið á móti roki, milli 8 og 9 vindstig- um gæti ég trúað, svo það var nokkuð erfitt. Á höfðanum kom- umst við inn i vitann og þar er hiti svo okkur leið sæmilega vel þar. í vitanum voru skipbrots- menn i nokkra klukkutima, en siðan eftir komu tveggja björg- unarsveitarmanna var afráðið að halda að jeppunum og fara til byggða. — Við komum svo heim um lágnættið og ferðin heim gekk ágætlega, sagði Páll Björnsson að lokum. | Auglýsicf iTimanum t ••••••••• ••—••••#♦••• Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins AAarz-námskeið i fundarsköpum og ræðumennsku og stjórnmálum. r 1. Laugardaginn 8. marz kl. 1.30. Setning. erindi: Fundarreglur og félagsstörf leiðbein- andi. kl. 4.30erindi: Atvinnuvegirnir og efnahags- lifið. Tómas Árnason alþingismaður. 2. Sunnudaginn 9. marz kl. 1.30 erindi: Flokksstarfið og skipulag Framsókn- arflokksins. Þráinn Valdimarsson fram- kvæmdastj. kl. 4.30 erindi: Ræðumennska og málflutn- ingur leiðbeinandi, málfundaræfing. 3. Þriðjudaginn 11. marz kl. 8.00 málfundaræfing. 4. Miðvikudaginn 12. marz kl. 8.00 erindi: Almenningur og skrifstofubáknið. Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra. 5. Fimmtudaginn 13. marz kl. 8.00 málfundaræfing. 6. Laugardaginn 15. marz kl. 1.30 erindi: Þingfiokkurinn og þingstörf. Þórar- inn Þórarinsson alþingismaður kl. 4.30erindi: Framsóknarstefnan leiðbein- andi. 7. Sunnudaginn 16. marz kl. 1.30 hringborðsumræður: Stjórnarsamstarfið og stjórnmáiaviðhorfin. Fyrir svörum verða: Ólafur Jóhannessen Einar Agústsson Halldór E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson. Eftir hvert erindi verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Leiðneinandi verður Jón Sigurðsson. Námskeiðið verður haldið I húsa- kynnum Framsóknarflokksins að Rauðarár- stig 18 Reykjavik. Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu flokksins þar, simi: 24480. m—i Qll Bffll \ Skíðaferð um póskana FUF I Reykjavik hyggst standa fyrir sklðaferð til Húsavikur um páskana, ef nægileg þátttaka fæst. Verði verður stillt i hóf. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Ferðanefnd FUF. Selfoss og nógrenni Siðasta spilakvöld i þriggja kvölda keppninni verður i kvöld föstudaginn 7. marz kl. 20.30 i Tryggvaskála. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Selfoss. Góufagnaður FUF i Reykjavik heldur góufagnað föstudaginn 7. marz i félags- heimili Fóstbræðra við Langholtsveg. Húsið opnað kl. 20.00. Dans og miðnæturbingó. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd FUF. Borgarnes og nágrenni Framsóknarvist verður spiluð i samkomuhúsi Borgarness föstu- dagskvöldið 7. marz kl. 9 siðd. Siðasta kvöld þriggja kvölda keppni. Halldór E. Sigurðsson flytur ávarp. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélagið. Skaftfellingar Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verður til viðtals laugar- daginn 8. marz i félagsheimilinu Leirskálum, Vik i Mýrdal kl 14 ____________________________________;______________________J Auglýsing um nýja ferðaáætlun á leiðinni Reykjavik-Keflavik-Garður-Sand gerði, sem gengur i gildi laugardaginn 15 marz 1975. Reykjavik—Kef lavik: Frá Reykjavik: kl. 9,oí 13,30, 15,30, 17,30, 19,00, 23,00. Frá Keflavik: kl. 6,4? 9,30, 13,30, 15,30, 17,30, 19,30. Reykjavik—Garður—Sandgerði: ' -K Frá Reykjavik: kl. 9,00, 13,30, 15,30, 17,30, 19,00, 23,00. Frá Sandgerði: kl. 9,00, 12,45, 15,00, 17,00, 19,00. Reykjavik—Keflavikurflugvöllur: Frá Reykjavik: Frá flugvelli: kl. 9,00. 17.30. -K kl. 9,30, 17,00. Reykjavik—Hafnir: Frá Reykjavik: Frá Höfnum: kl. 15,30. kl. 9,20. Reykjavík—Vogar: Frá Reykjavik: kl. 9,00. 13.30. 19,00. Frá Keflavik: kl. 9,30, 13,30, 19,30. ekki helgidaga.; Sérleyfisbifreibir Keflavíkur HAFNARGÖTU 12 - SlMI 1590 - PÖSTH. 30 - KEFLAVtK Hafnfirðingar og nógrenni Framsóknarvist verður haldin fimmtudaginn 13. marz kl. 20:301 Iðnaðarmannahúsinu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Veitingar og góðir vinningar. FUF Hafnarfirði. Austur- Skaftafellssýsla Arshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin að Hótel Höfn, Hornafirði, laugardaginn 8. marz kl. 20.00. Avörp flytja: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Halldór Asgrimsson alþingismaður. Þátttaka tilkynnist i sima 8265 Og 8253. Hveragerði — Ölfus Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og Ölfuss verður haldinn i Hótel Hveragerði föstudaginn 7. marz kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Halldór Asgrimsson al- þingismaður mætir á fundinum. Stjórnin. í tilefni alþjóðlega kvennadags- ins 8. marz 1975 efna Menningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna til fundar laugardaginn 8. marz kl. 15 i Norræna húsinu. Dagskrá: Ávarp: Mercedes Al- varez. Ávarp: Þórunn Magnús- dóttir. Dagskrá i umsjá Brietar Héðinsdóttur. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.