Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.03.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 7. marz 1975 Félag íslenzkra náttúrufræðinga: Auknar hafrannsóknir forsenda skynsamlegrar nýtingar efnahagslög- — ekki verði látið undan kröfum útlendinga um fiskveiðiréttindi Einstæðir foreldrar efna til barnaskemmtunar sögunnar AÐALFUNDUR Félags íslenzkra náttúrufræöinga, haldinn þ. 27.2. 1975, lýsir yfir ánægju sinni vegna einhuga stefnumörkunar þings og stjórnar um útfærslu efnahags- lögsögu í 200 sjómilur hér við land á þessu ári. Jafnframt bendir fundurinn á nauösyn þess, aö grandskoöuö sé, hver afstaöa ts- lendinga veröur í sambandi viö miðlinur til grannlanda, sem eru i minna en 400 sjómilna fjarlægö frá landinu. A þetta sérstaklega Sinfóniuhljómsveit Islands flytur tvenna fjölskyldutónleika á starfsárinu 1974/75. Hinir fyrri verða laugardaginn 8. marz kl. 14,og hinir siðari laugardaginn 5. april kl. 14, i Háskólabiói. Tónleikar fyrir skólabörn á aldrinum 7-13 ára eru þýðingar- mikill og vinsæll þáttur i starf- semi hljómsveitarinnar. Hafa þessir tónleikar verið haldnir i ýmsu formi, en á siðustu árum sem fjölskyldutónleikar. Á tón- leikana koma börn i fylgd for- eldra. Tónleikar með þessu sniði hafa gefizt vel, en þótt verkefnin við um óljós viðhorf til kletta- drangsins Rockall og eyjunnár Jan Mayen, en hvorugur staöur- inn hefur óvéfengjanlegan rétt til efnahagsfögsögu, nema sérstak- lega sé um samiö. Þessir staöir geta haft töluveröa þýöingu vegna auöiinda á sjávarbotni og fiskigangna. Flestir islenzkir fiskistofnar eru nti þegar ýmist fullnýttir eða ofnýttir, og allar veiðar erlendra veiðiskipa innan islenzkrar fisk- séu fyrst og fremst valin við hæfi barna, eru þau að sjálfsögðu einnig til ánægju frir foreldra. A tónleikunum næstkomandil laugardag verða flutt verk eftir Mozart, Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson og Britten. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson og kynnir Atli Heimir Sveinsson tónskáld, sem mun i senn kynna tónlistina og hin ýmsu hljóðfæri hljóm- sveitarinnar. Askriftarskirteini, sem gilda að tvennum tónleikum, eru til sölu i barnaskólum og bókabúðum. veiðilögsögu eru þvi andstæðar islenzkum hagsmunum og skyn- samlegri nýtingu. Einnig skortir þekkingu á ýmsum fiskistofnum, sem koma munu I gagnið siðar. Sumir þeirra eru reyndar nú þeg- ar nýttir i töluverðum mæli á 50—200 sjómilna beltinu umhverf- is landið. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til rlkisstjómar og Alþingis, að ekki verði látið undan frekari kröfum útlendinga um fiskveiði- réttindi þeim til handa innan is- lenzkrar fiskveiðilögsögu. Fundurinn leggur rika áherzlu á, að skynsamlegri nýtingu fiski- stofnanna viðlandið af Islendinga hálfu verði framfylgt af festu og framsýni, bæði með hagsmuni heildarinnar i huga, og ekki siður einstakra byggðarlaga á langri strönd landsins. Fundurinn vill benda á, að vegna væntanlegs framgangs 200 sjómilna efnahagslögsögu á alþjóða vettvangi búa margar iðnvæddar þjóðir, sem lagt hafa stund á svonefndar úthafsveiðar, sig nú undir að halda sinum hlut óskertum með þvi að fjárfesta i strandrikjum þróunarlanda og bjóða ýmiss konar tækniaðstoð beint eða óbeint á sviði sjávarút- vegs. Beinir fundurinn þvi til is- lenzkra stjórnvalda að gæta ýtr- ustu varfærni við að heimila þátt- töku annarra þjóða i nýtingu auð- linda landsins innan væntanlegr- ar efnahagslögsögu. Telur fund- urinn þetta atriði vera þýðingar- mikinn lið i þvi að standa vörð um skynsamlega nýtingu islenzkra auðlinda. Hafrannsóknir við ísland hafa til þessa tima að miklu leyti verið alþjóðlegar', en væntanlega mun draga úr rannsóknum annarra þjóða við landiðj þegar þær yfir- gefa miðin. Hefur þessa þegar gætt vegna útfærslu fiskveiðitak- markanna i 50 sjómilur. Fundurinn beinir þvi til stjórn- valda að fylgja þessu eftir með auknu átaki á sviði hafrannsókna hér við land, enda er aukin þekk- ing á þvi sviöi nauðsynleg for- senda skynsamlegrar nýtingar og stjórnunar á svo stóru hafsvæði sem 200 sjómilna efnahagslög- saga er. 1 þvi sambandi skal auk fiskifræðilegra rannsókna minnt á vistfræðirannsóknir, land- grunnsrannsóknir og fjarkönnun. Þessi atriði hljóta að koma til kasta islenzkra náttúrufræðinga i mjög auknum mæli, svo mjög sem óleyst verkefni hlaðast upp. Fundurinn fagnar þvi þeim á- föngum, sem náðst hafa við Há- skóla íslands og nokkra aöra skóla á undanförnum misserum með aukinni kennslu á sviði haf- fræða og væntir þess, að myndar- lega verði á haldið með framhald þeirra mála. LEIKFÖNG Stignir traktorar, stignir bil- ar, hjólbörur, brúðuvagnar, brúðukerrur, rugguhestar, skiðasleðar, magasleðar, snjóþotur, boltar m.g., brúðuhús, Barbie dúkkur, Big Jim dúkkukarlar, bangs- ar, módel, búgarðar, kast- spil, bobbspil, Tonka gröfur / Ýtur, ámokstursskóflur, Brunaboðar Póstsendum Leikfangahúsið Skóla vörðustig 10, simi 14806. Barnaskemmtun verður i Austurbæjarbió sunnudaginn 9. marz kl. 1,30 e.h. og verður skemmtunin siðan endurtekin laugardaginn 15. marz kl. 2 á sama stað. Dagskráin er fjöl- breytt, börn sýna föt úr verzlununum Elfur og Bim Bam. Ilalli og Laddi skemmta, börn úr dansskóla Sigvalda sýna dans, fluttir verða leikþættir, Baldur Brjánsson töframaður sýnir listir. Þá koma i heimsókn vinsamleg tröll og um kynn- ingu annast kátir trúðar. l>að er Félag einstæðra for- EINS og undanfarin ár mun Ferðaskrifstofa rikisins efna til 10 vikna námskeiðs fyrir leiðsögu- menn erlendra ferðamanna á ts- landi. Kennt verður tvö kvöld i viku, á mánudögum og fimmtu- dögum, frá kl. 20:30 til 22:00 i Árnagarði við Suðurgötu. A námskeiðinu verður leiðbeint um hvernig kynna má útlending- um land og þjóð, og munu sér- fræðingar i ýmsum greinum og kunnir leiðsögumenn miðla af þekkingu sinni og reynslu. Auglýsið í Tímanum eldra, sem gengst fyrir skemmtunum þessum og allur ágóði rennur i styrktarsjóð FEF. Um svipað leyti i fyrra hélt FEF einnig tvær siikar skemmtanir fyrir börn og tók- ust þær prýðilega. Miðar verða seldir á skrif- stofu FEF i Traðarkotssundi, i Bókabúð Blöndal i Vesturveri og i Austurbæjarbiói, daginn fyrir sýningu og frá kl. 10 f.h. daginn sem skemmtunin fer fram. Hver miði.gildir einnig sem happdrættismiði. Myndin er af einu skemmti- atriðinu. Námskeiðið hefst fimmtudag- inn 13. marz, en innritun verður frá 7. marz i afgreiðslu Ferða- skrifstofu rikisins, Reykjanes- braut 6, simi 1-15-40. Innritunar- gjald er kr. 4.800.-. Væntaniegir þátttakendur þurfa að geta tjáð sig vel á a.m.k. einu erlendu tungumáli, en sé um ensku að ræða, er æskilegt að hafa einnig vald á öðru máli. Leiðsögumannanámskeið Ferðaskrifstofu rikisins hafa jafnan notið mikilla vinsælda, enda hefur þar verið unnt að fá mikinn og aðgengilegan fróðleik um land og þjóð á skömmum tima. Vigdis Finnbogadóttir hefur skipulagt námskeiðið, eins og að undanförnu, og mun veita þvi for- stöðu. Farnar verða ferðir um Reykjavik, Suðurnes og að Gull- fossi og Geysi, en i þeim verða nemendur þjálfaðir i leiðsögn. Álnavörumarkaðurinn Austurstræti 17 — Simi 21780 sendir í póstkröfu um land allt: Terelynefni/ flaueL denim, burstaö denim, tweed, nankin, frotté, krimplin, polyester, dralon, dúkaefni, gluggaplast, Night and Day, Höje krep, damask, léreft, lakaléreft, sængur, koddar, svæflar, tilbúinn sængurfatnaður, handklæði, þvottapokar, þurrkur. Mikið úrval á lágu verði. Þrípættur lopi í öllum sauða litunum. Ath. Við endurgreiðum póstkröfur séu þær sendar til baka innan 1 5 daga. Álnavörumarkaðurinn Austurstræti 17 — Sími 21780 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Jeep Wagoneer bifreið með fjögurra hjóla drifi er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 11. marz kl. 12 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Fjölskyldutónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar Námskeið fyrir leiðsögumenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.