Tíminn - 17.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 17. apríl 1975. ^MÓOLEIKHÚSIO “S11 -200 HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20 Siðasta sinn. KAROEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 14 (kl. 2). Ath. breyttan sýningartima. Miðasala 13,15-20. <BÁO LKIKFÍ'IAC; MJi KEYKIAVÍKUR 3*1-66-20 r SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30, sunnudag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. PAUÐADANS laugardag kl. 20,30. FLÖ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN miðvikudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó ÍSLENHINGASPJÖLL Miðnætursýning laugar- dagskvöld kl. 23,30. Enn ein aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Ailra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Sími 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissona Söngvarar Sigga Maggý og ^nnnnr* Pá I Auglýsítf iHmanum KOPAVOGSBÍÖ 3*4-19-85 LE MANS Hressileg kappakstursmynd með Steve McQuee. ÍSLENZKUR TEXTI. Maöurinn, sem gat ekki dáiö Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. DEMPARAR í flestor gerðir bíla IrliLLLíitLLÍ LíXr Suðurlondsbrout 20 - Slml 8-66-33 A Frá barnaskólum Kópavogs Innritun sex ára barna, fæddra á árinu 1969, sem eiga að vera i forskóladeildum barnaskólanna i Kópavogi næsta vetur, fer fram i skólunum föstudaginn 18. april kl. 3-5 siðdegis. Innritun aðfluttra barna» 7-12 ára, sem flytjast eiga i skólana i haust, fer fram á sama tima. Til glöggvunar skal þess getið, að skólahverfismörk milli Kópavogsskóla og Digranesskóla eru Brattabrekka, og skólahverfi Snælandsskóia er byggðin norðan Nýbýlaveg- ar inn á móts við Þverbrekku, og göturnar Hjallabrekka, Lyngbrekka og Túnbrekka sunnan Nýbýlavegar. 1 Snæ- Iandsskóla verða þó aðeins 6-9 ára börn úr skólahverfi hans næsta vetur, en eldri börn úr hverfinu i Kópavogs- eða Digranesskóla eins og s.l. vetur. Fræðsluskrifstofa Kópavogs, simi 41863, veitir nánari upplýsingar um innritunina. Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Pirch Passer iaðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. önnur hlutverk: Klaus Pach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning örnbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Flugstöðin 1975 lönabíó 3*3-11-82 Mafían og ég QSvcl PaSSGITi Mfaadenivoldstie folhekc If I i deti = I faadenivoldshe tolhehomedie = med 5= poul = BUND6AARD = KARL = STEGGER. = KLAUS : PAGH ; Brezk sakamálahrollvekja i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Andrea Alian og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. 3* 2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Company presents RTáU CUfcAL A Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvikmynd I litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Nokkur blaðaummæli: Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alia. — Jyllands-Posten. Heiilandi, hæðin, fyndin. Sannarlega framúrskarandi skopmynd. — Politiken. Astþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kyn- lifsmynd. — -k-k-k-k-k Mynd, sem allir verða að sjá. Jf-Mc-Me* Ekstra Bladet. 6 stjörnur. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Hús morðingjans Scream and die Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30. 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Allir elska Angelu 1, Laust starf Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann með reynslu i framkvæmda- og/eða skrifstofustjórn. Viðskipta- eða lögfræðimenntun æskileg. Um framtiðarstarf getur verið að ræða. Umsóknarfrestur er til 1. mai n.k. og skal umsóknum skilað til undirritaðs, Hafnar- götu 12, Keflavik, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Fræðslustjórinn i Kópavogi. F.h. Hitaveitu Suðurnesja, Jóhann Einvarðsson. Oscarsverðlaunakvikmynd- in ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Holden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lyniey og fleiri. ^Sýnd kl. 5 og 9. hofnnrbío 3*16-444 Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæö brezk-banda- risk litmynd um örlög og einkennilegt samband sam- vaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian Dc Palma. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftirspurna kl. 3, 5, 7, 9 og XI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.