Tíminn - 24.04.1975, Side 8

Tíminn - 24.04.1975, Side 8
8 timinn Fimmtudagur 24. april 1975. / HAGSTÆÐ KAUP I GERIÐ HAGSTÆÐ KAUP Örfáum heyvinnuvélum enn óráðstafað á vetrarverðum * . L ÞORf |y§( SÍMI 81500-ÁRMÚLA11 Traktorar Búvélar MnraUti GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Egg kr. 375 kg — Sykur kr. 245 kg — Hveiti 5 Ibs kr. 198 — Libbys tómatsósakr. 139 — Kornflakes kr. 139 (stærri pk) kr. 132 — Hafra mjöl 10 kg kr. 1050 — Ora gr. baunir kr. 128 )heildós) — Eldhúsrúllur fró kr. 163, Sani 15 rúllur kr. 795 — Oxan 3 kg kr. 558 — A|ax 4 kg kr. 1512 Niðursoðnir óvextir í úrvali, gott verð. Hveiti í sekkjum „Sögunnar spjöld” sýna sögu Áiandseyja allt aft 4000 ár aftur f tfmann. Hér sjáum vift gott dæmi um vinnubrögö sýningarhönnuöa. Atvinnulffiö f sfnum óteljandi myndum. Fyrst sjómann meö net. svo sál- arskipiö, róörarbátinn, sem er jafnnauflEtynlegur og sjálf eyjan, sem búiö er á og sföan barkskipiö, sem berst viö biæöandi úthöfin. Svo er komiö í höfn og friöinn heima. ÁLANDSEYJAR í NORRÆNA HÚSINU í VIKU Nú stendur yfir i Nor- ræna-húsinu Álands- eyjavika, eða dagana 19.-27. april, en hengd hefur verið upp sýning, sem reyndar varð svolitið siðbúin, þar sem stiklað er á stóru um sögu og menningu Álandseyinga. Álendingar eru sér- stök . þjóð, einskonar Færeyingar eða Is- lendingar mitt inni i Eystrasalti og þeir deila stjórnlögum með Finn- um, en eru sjálfstæðir um mörg þýðingar- mestu málin. Þótt Álendingar séu ein Norðurlandaþjóðanna, þá eru þeir ekki mjög kunnir á Islandi. Það er ekki fyrr en á allra seinustu árum að maður heyrir Alendinga minnzt nægjanlega oft til þess að muna eftir þeim. Rit- höfundar hafa sótt eyjarnar heim og reyndar margir aðrir, og núna á að bæta úr þvi, sem annars á skortir með vitneskjuna um eyjarnar. Álandsvikan I sýningarskrá segir á þessa leið, m.a.: ,,Meö Álandsviku þeirri, sem nú veröur haldin i Norræna húsinu, ætlum viö enn aö reyna þann hátt á menningarkynningu, sem við hófum meö Færeysku vikunni voriö 1973 og Sama- vikunni voriö 1974. Þaö er i verka- hring Norræna hússins aö tengja tsland viö hin Norðurlöndin kynna lff, starf og menningu þeirra og efla og glæöa áhuga ts- lendinga á þeim. Alendingar hafa mikinn áhuga og niikla trú á nor- rænu samstarfi, og er þaö von okkar, að „vikan” verði til aö styrkja norræn tengsl enn betur. Viö viljum með þessari Alands- eyjaviku gefa svo fjölþætta mynd sem unnt er af menningu Álendinga nú jafnframt því, sem nokkur sýn veröur veitt inn f þaö atvinnu- og menningarlif, sem fyrr rfkti þar um slóöir. Álands- eyjar eiga sér gamla sögu, og miklar fornminjar hafa varðveitzt þar. Við höfum notiö aðstoðar ötuls starfshóps á Álandseyjum um allan undirbúning að Alandseyja- vikunni, og kann ég þeim beztu þakkir fyrir hjálpina og býð jafn- framt velkomna þá álenzku gesti, sem hingað koma okkur til aðstoðar. Alendingar eru einstakir höfðingjar heim að sækja, og er þess að vænta, að ís- land verði ekki eftirbátur.” Sýningin fer að mestu fram á pöllum, þar sem komið er fyrir ljósmyndum frá eyjunum og af fólki, sem þar býr, og reynt er að draga fram liðnar aldir, liðna viðburði og atvinnu. 1 inngangi á hæðinni er komið fyrir kompás, spjaldloggi og fleira, sem minna okkur á þá staðreynd, að Alendingar eru sæfarar alveg eins og við. Það skal játað strax, að þetta fyrir- komulag er einkar hagstætt fyrir gesti sýningarinnar, þvi að út- skurður og fornminjar segja al- menningi litiö annað en að ein- hver maður með skóflu hafi fundið hlut. Sýningin flytur lif- andi sögu. Fyrirlestrar og kvikmyndir Þá er hluti af kynningar- starfinu unnið með fyrirlestrum, og kvikmyndum, og flutt var samfelld dagskrá um Áhands- eyjar. Fyrirlestra fluttu rn.a. dr. Jóhannes Salminenog. prófessor Nils Edelman. Karl- Erik Bergmann og Þór- oddur Guðmundsson skáld lásu úr verkum sinum. Það sem eftir verður af dag- skráratriðum, þegar þetta kem- ur fyrir almenningssjónir er svo- hljóðandi: Málverk eftir Hildi Stenback. Hún á tvær mjög athyglisveröar myndir á sýningunni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.