Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 24. april 1975. TÍMINN 27 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla sagði, að það væri hann, sem hefði myrt karlinn. Okkur þótt þvi fjarska leiðinlegt, að við skyldum nokk- urn tima hafa fundið likið, og okkur fannst það skylda okkar að bjarga Silasi frænda ef við gætum. En það var ekki neinn hægð- arleikur, get ég sagt ykkur, þvi að hann vildi ekki leyfa okkur að frelsa sig úr fang- elsinu á sama hátt og við frelsuðum Jim gamla svertingja, eins og þið munið. Allan þennan mán- uð hef ég reynt að upphugsa eitthvert ráð til að bjarga Silasi frænda. En það vafð- ist alltaf fyrir mér. Þegar við komum hérna inn i réttarsal- inn, hafði ég ekki hug- mynd um, hvernig ég ætti að fara að. Og ég sá hvergi leið út úr ó- S>t®rrL6g)á ★ ★ Fimmtudagur $ 24. marz 1975 ★ ★ I ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ j ★ ★ ★ * ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Vatns- berinn: Allt, sem stendur nærri þér, gengur á afturfótunum i dag. Peningar geta valdið örðugleikum. Fiskarnir: jBjartsýnin ber þig háífa leið, en samt eru eftir erfiðleikar, sem yfirstiga verður. Hrúturinn: Fólk i æðri stöðum verður fast fyrir i dag. Fylgdu eftir, þar sem þú hefur náð árangri. Nautið: Það er ekki nauðsynlegt eða arðvænlegt að færa út kviarnar á þessum degi endilega. ¥ ¥ ♦ ¥■ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í****-k**-k****-k-K-k**-k*-k**-K**-fc-k*-k**-k*-k*-K+-k*-k*+-Mt-M[ Tvi- burarnir: Þér hættir til að kaupa of mikið i dag. Varastu að taka of mikla ábyrgð á þig. 'V Krabbinn: Þér hættir til að verða of fljótur á þér, og það veld- ur erfiðleikum. Ljónið: Þér er nær að halda i það, sem þú hefur, heldur en að skipta á þvi og einhverju nýju. Jómfrúin: Athugaðu það, að mat á gömlum munum, smáum sém stórum, er sifellt að breyt- ast. Vogin: H e r t u u p p hugann, reyndu að finna þinn rétta stað, bezt að byrja á persónu- legum atriðum. Sporð- drekinn: Það er alveg á- stæðulaust að halda, að enginn vilji hlusta á þig eða taka tillit til vilja þins. Bog- maðurinn: Margræður dag- ur, gættu þess fyrstog fremst að eyða ekki i fljót- færni eða úr hófi fram. Steingeitin: Venjulegar óskir ná ekki fram að ganga i dag. Reyndu við þær óvenjulegu, kald- ur og ákveðinn. ★ ★ ★ ★ I I I ! ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ © Útlönd varanlegir ibúar án rikisrétt- ar”, eins og 80 þúsund manns gera nú (þar á meðal margir bandariskir Gyðingar), og i þriðja lagi geti þeir hypjað sig, ef þeir vilji að hvorugum hinna kostanna ganga. „Ég er reiðubúinn að tala við hvern sem er, hvort sem það eru Palestinumenn, Sýr- lendingar eða aðrir, ef um frið er að ræða”, segir Sharon. „Þetta á einnig við um Yasser Arafat, enda þótt ég sé þeirrar skoðunar, að við hefðum átt að vera hjnir að ráða hann af dög’.m fyrir löngu.” DEILURNAR innan tsraelsrikis eiga eflaust eftir að harðna stórlega, ekki sizt þegar þess er gætt, að sam- kvæmt nýjustu skoðanakönn- unum eru þrir af hverjum fjórum tsraelsmanna þeirrar skoðunar, að rikisstjórn landsins vanræki að verja sinn málstað á erlendum vett- vangi. Raunar er annar hver maður einnig á þvi, þrátt fyrir stórauknar vinsældir Rabins, að rikisstjórnin hafi vanrækt að kynna skoðanir sinar heima fyrir. Þegar hægri og vinstri herða enn róðurinn, getur af þvi stafað ótimabær stjórnmálakreppa, sem eng- inn óskar eftir. Hveragerði — nágrenni: Framsóknarfélagiö efnir til almenns umræöufundar um þjóömál með Alþýðubandalagsfélaginu, í Hótel Hveragerði föstudaginn 25. aprll kl. 9. A fundinn mæta alþingismennirnir Steingrfmur Hermannsson og Garöar Sigurösson. Frjálsar umræður, fundar- stjórar Páiina Snorradóttir og Auður Guöbrandsdóttir. Notið þetta ágæta tækifæri og fjölmenniö til að spyrja þingmennina. Framsóknarfélagið. Kýr til sölu Ungar, góðar kýr til sölu. Einnig Westfal- ia mjaltavél og vélbundin úrvalstaða. Upplýsingar að Langsstöðum, Hraun- gerðishreppi. Simi um Selfoss. ÁFANGASTAÐIR Varna millilent f IQ I London — 16 d. London Árafflfflfifflfflfflffifflfflffl888ffl8888ffl8888888888888888i Kaupmannahöfn 3 13 31 15 29 iMill 13 22 27 HJIs II r Benidorm — og bpann London— 15 d. BROTTFARARDAGAR 1975 iR 1975 mjf f . Apríl AAaí Júní Júlí Ágúst September f\' _ _ II 29 ír 15 29 12 26 10 24 38888888888888888888888888888888 7 21 4 18 WJ: :0, 22 30 17 || Férðamiðstöðin hf. ■J Aðalstræti 9 Simar 11255og 12940 Skipuleggjum ferðir fyrii einstaklinga og hópa — um allan heim Malta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.